Morgunblaðið - 19.12.1984, Page 72

Morgunblaðið - 19.12.1984, Page 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beöið eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegið i gegn. Titillag myndarinnar hefur veriö ofarlega á öllum vinsældalistum undanfariö. Mynd sem allir veröa aö sjá. Grin- mynd ársins. Aöalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramia og Rick Morranis. Leikstjóri: Ivan Roitman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Haekkað veró. Bönnuö börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal i Dolby Stereo kl. 2.45,4.55,7.05,9.15 og 11.20. Sýnd í B-sal kl. 3.50,6,8.10 og 10.20. Sími50249 Superman III Bráöskemmtileg og spennandi amerisk mynd meö Chriatopher Reeve. Sýndkl.9. I KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. \i ^ -^Kráín opnuö kl. 18.00. Þar veröa Edda og Steinunn „Djelly“ í þrumu stuöi. h Borðapantanir í símum 78630—72177. fi °4. y T l ■ ^ K YPSÍLON reglulega af ölíum fjöldanum! JttiprjpmMafrtfo TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýning Markskot Ný, smellin og bráötyndin ensk gamanmynd i litum. Hugh Crummond er ein al helstu hetjunum i fót- gönguliöi Breta i fyrri heimsstyrjöldinni. Þaö er þvi harmaö meöal vina, þegar hann ákveöur aö ganga i hinn nýstofnaöa flugher Breta.... Aöalhlutverk: Alan Sherman og Diz White. Leikstjóri Dick Ciement. Sýnd kl. 5,7 og 9. Kardemommubærinn Frumsýrting 2. jóladag kl. 17.00 Frumsýningarkort gilda 2. sýning fimmtudag 27. des. kl. 20.00. Rauð aógangskorf gilda. 3. sýning laugardag 29. des. kl. 14.00. Blá aógangskort gilda. 4. sýning laugardag 29 des. kl. 17.00. Hvít aógangskort gilda. 5. sýning sunnudag 30. des. kl. 14.00. Gul aðgangskort gilda. 6. sýning sunnudag 30. des. kl. 17.00. Græn aögangskort gilda. Skugga-Sveinn föstudag 28. des. kl. 20.00. Miöasala 13.15 - 20.00. Sími 11200. NYSRARIBÓK MEÐ SÉRV0XTUM BINAÐSRBANKINN TRAUSTUR BANKI S/MI22140 Jólamyndin 1984: Indiana Jones Þaö eru margir búnir aö biöa eftir þessari heimsfrægu mynd Steven Spielbergs. Myndin er I □□[ DOLBY STERED | Aöalhlutverk: Harrieon Ford og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuó börnum innan 10 ára Hækkaö verö. 2. i jólum. Uppselt. 27. des. Uppselt. 29. des. Uppselt. 30. des. Uppselt. Minningartónleikar vegna 100 ára afmælis Péturs Jónssonar óperusöngvara veröa i Gamla Biói 22. desember kl. 14.30. Þekktir listamenn koma fram. Mióasala opin trá kl. 14-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. leikfElag REYKIAVlKlIR SÍM116620 Dagbók Önnu Frank laugardag 29. des. kl. 20.30, sunnudag 30.des. kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14.00-16.00. Sími 1-66-20. Salur 1 JÚLÍA0G KARLMENNIRNIR Bráöfjörug og djörf kvlkmynd I litum meö hinni vinsælu Silvíu Kristel. Bönnuó innan 16 éra. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 V0NDA HEFÐARFRÚIN (The Wicked Lady) Spennandi og mjög vel gerö stór- mynd i lilum, byggö á samnefndri sögu. Aöalhlutverk: Faye Dunaway og Alan Bates. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur3 Hörkuspennandi og mjög viöburöa- rik kvikmynd í litum meöTerence Hill og Bud Spencor. Bönnuó innsn 16 éra. Enduraýnd kl. 5,7,9 og 11. Er þetta ekki mitt líf (Whose Life is it Anyway) Stórmynd frá M.G.M. er lætur engan ósnortinn. Whose life is It anyway? Blaöaummæli: .Oaöfinnanlega leikin mynd, futl af áleitnum spurningum. Richard Dreyfuss sýnir magnaóan sólóleik er hittir beint í mark.“ Rex Reed. NBC-TV. .Myndin er hrifandi frá byrjun til enda... Leikur Dreyfuss og Cassavetes jafnast á viö þaö besta er þeir hafa gert." Archer Winsten, New York Post. .Kraftaverkiö viö þessa mynd er aö maöur ter heim i hugarástandi á mörkum fagnaóar. Richard Dreyfuss framkallar stórkostlega áleitna persónu". Guy Flatley, Cosmopolitian. Myndin er byggö á leikriti Brian Clark er sýnt var 1978 til 1979 hjá Leikfélagi Reykjavikur viö metaösókn. Leikstjóri: John Badham. Aöalleikarar: Richard Dreyfuss, John Cassavetes, Christine Lahfi, Bob Balaban. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. íslenskur texti. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Fyrri jólamyndin 1984: TÖLVULEIKUR Ný mjög spennandi og skemmtileg mynd um ungan pilt, sem veröur svo hugfanginn af töivuleikjum aö honum reynist erfitt aö greina á milli raun- veruleikans og leikjanna. Aðal- hlutverk eru i höndum Henry Thomas (sem lék Ellíott I E.T.) og Dabney Coleman (Tootsie. Nine to Five, Wargames). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Blaóaumsögn Mbl. 15.12. Árni Þórarinsson. ‘í botninum fjallar þessi faglega geröa og spennandi fjölskyldumynd um leit einmana drengs aö fööur sinum". “Cloak & Dagger er geró af látleysi og hógværö og er mun hugnanlegri. og fyrir minn smekk skemmtilegri en sumar monflegar flugeldasýningar í stórmyndaformi sem meira er látiö meö". Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! 2 Tónleikar ÍÆ Hljómsveitin Dá ásamt danshópnum Dæmdir dansstraumar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.