Morgunblaðið - 19.12.1984, Síða 76

Morgunblaðið - 19.12.1984, Síða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 • Reykjavíkurmeistarar ÍS í blaki kvenna. Liöiö sigraöi örugglega í mótinu aö þessu sinni. Efri röö frá vinstri: Haukur Valtýsson, þjálfari, Auöur Aðalsteinsdóttur, Margrét Aðalsteinsdóttir, Málfríöur Páls- dóttir, Ingibjörg Arnarsdóttir, Þóra Andrósdóttir. Fremri röö frá vinstri: Sveinbjörg Pálmarsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Gyöa Steinsdóttir og Birna Kristjánsdóttir. Hjá Birnu er dóttir hennar og Indriöa, fyrirliöa karlaliös ÍS í blakinu og margreynds landsliðsmanns, María Indriöadóttir. Stórsvig kvenna í heimsbikarnum í gær: Ung, óþekkt sviss- nesk stúlka sigraði UNG OG NÆR óþekkt svissnesk stúlka sigraöi í stórsvigi í heims- bikarkeppni kvenna í gær er keppt var í Santa Caterina Val- furva á Ítalíu. Vreni Schneider, tvítug stúlka frá Elm, var númer 28 í rásrööinni í fyrri ferö, en þrátt fyrir aö fara svo seint af staö náöi enginn að ógna sigri hennar. Schneider keppti fyrst í heims- bikarnum i vetur og vann nú sinn fyrsta sigur á móti í þeirri keppni, „en ekki þann síðasta" var haft eft- ir þjálfara hennar í gær. Sigur Schneider var naumur í gær — tími hennar var aöeins 1/io úr sekúndu betri en Tamöru Mckinney frá Bandaríkjunum. Loks náöu bandarísku stúlkurnar sér á strik, eftir slaka frammistööu þaö sem af er vetrar. Fjórar þeirra voru á meöal 12 fyrstu. Marina Kiehl frá Vestur-Þýska- landi, sem sigraöi í fyrstu stór- svigskeppni heimsbikarsins í vetur í Madonna á italiú, var talin sigur- strangleg í gær, en hún kenndi lé- legum aöstæöum um slæmt gengi. „Þaö er ætíö slæmt fyrir þá sem byrja fyrst aö skíöa á gervisnjón- um. En eftir því sem á líöur veröur brautin hálli og þá renna menn betur," sagöi hún. Þrátt fyrir aö ná „aöeins" 5. sæti í gær hefur Kiehl enn forystu í samanlagöri stigakeppninni heimsbikarsins meö 78 stig. Sigurvegarinn sagöist í gær eftir kepþnina hafa vonast til þess aö henni færi aö ganga vel í keppni eftir aö hafa náö mjög góöum tím- um á æfingum. „Ég hef oft staöiö mig betur á æfingum en hinar stúlkurnar í svissneska liöinu, og því bjóst ég viö aö lenda í einu af efstu sætunum fyrr en seinna. Þó bjóst ég alls ekki viö sigri hér í dag,“ sagöi hún. Tímar efstu keppenda voru þessir: Vreni Schneider, Sviss 2:36,56 Tamara McKinney, Bandaríkjunum 2:37,66 Maria Epple, V-Þýskalandi 2:38,15 HORMÓNALYF fundust í farangri *veggja sovéskra glímumanna viö komuna til Finnlands á dögunum. Þeir voru á leiö á mót á vegum íþróttaffélags verkamanna í Finn- landi. Landamœraveröir tóku þá í vörslu sína en málinu lauk meö því aö fararstjórar soveéka hóps- ins sendu glímukappana tvo afftur til heimalandsins. Glímumennirnir eru Jurij Tokar- ev og Vadim Popov. Hjá öörum Debbie Armstrong, Bandaríkjunum 2:38,48 Marina Kiehl, V-Þýskalandi 2:38,62 Zoe Haas, Sviss 2:39,25 Christelle Guignard, Frakklandi 2:29,39 Katrin Stotz, V-Þýskalandi 2:39,41 Eva Twardokens, Bandaríkjunum 2:39,42 Michaela Gerg, V-Þýskalandi 2:39,44 Röö þeirra efstu er nú þannig í stigakeppninni: Marina Kiehl, V-Þýskalandi 78 Erika Hess, Sviss 59 Christelle Guignard, Frakklandi 57 Brigitte Oertli, Sviss 54 Zoe Haas, Sviss 50 Maria Walliser, Sviss 49 þeirra fundust 300 hormónatöflur og 500 stykki hjá hinum. I farangri sovésku íþróttamann- anna fannst einnig mikiö magn af áfengi, sem gert var upptækt. Sömu sögu er aö segja af hóp búlgarskra glímumanna — mikiö áfengismagn fannst í fórum þeirra, og reyndist þaö íþróttafélagi verkamanna dýrkeypt því félagiö varö aö greiöa sektir og tolla fyrir varninginn. Sovéskir glímumenn til Finnlands: „Veisla“ í farangrinum „Stórmótiö“ á Sel- fossi annaö kvöld STÓRMÓT íþróttafréttamanna í innanhússknattspyrnu veróur haldið annaö árið í röö á Selfossi annaö kvöld. Átta lið taka þátt í mótinu, sem er boösmót, og hefst keppni kl. 19.30. Framarar sigruöu á mótinu í fyrra — þeir sigruðu ÍA í úrslitaleik fyrir troöfullu húsi áhorfenda. Liöin sem taka þátt í mótinu nú eru: Sig- urvegararnir frá því í fyrra, Fram, íslandsmeistararnir innanhúss, Þróttur, lið samtaka íþróttafrétta- manna, liö heimamanna: Selfoss og fjögur efstu liöin í 1. deildinni í sumar: ÍA, Valur, ÍBK og KR. Það er því greinilegt aö þarna veröa saman komnir flestir af bestu knattspyrnumönnum lands- ins. Af kunnum köppum má nefna þá Guðmund Steinsson, marka- kóng íslandsmótsins, og Pétur Ormslev hjá Fram, en Pótur hefur nú snúiö heim úr atvinnumennsku í Þýskalandi. Frá KR koma m.a. aö vitaö er Sæbjörn Guömundsson og Aöalsteinn Aöalsteinsson og bestu menn flestra félaganna verða á staönum enda ekkert gefiö eftir í þessu stórmóti um Adidas- bikarinn. Auk mótsins munu „gamlir" kappar frá Selfossi mæta kolleg- um sínum úr Reykjavík í innan- hússknattspyrnu og litlir pollar frá Selfossi leika einnig innbyrðis. Magni í Val MAGNI Pétursson, knattspyrnu- maður, sem lék í Noregi á síðastl- iðnu sumri, hefur tilkynnt félag- askipti í 1. deildarliö Vals. Magni lék meö Val áður en hann fór utan. ÞRÓTTUR komst af botni 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi er liöiö sigraöi Stjörn- una örugglega 29:27 í Laugar- dalshöll. Liðin sýndu ekki mikil tilþrif en sigur Þróttar var sann- gjarn. Stjarnan náöi góöri forystu í fyrri hálfleik, komst í 7:3, en síðan jafnaöi Þróttur fyrir hlé. Staöan í leikhléi var reyndar 12:11 fyrir Stjörnuna. Eftir hlé hélt Stjörnuhrapiö áfram — leikmenn liösins virtust ekki vera í neinu skapi til aö leika handknattleik en Þróttarar tóku sig þá mikið á og höföu miklu meira gaman af því sem þeir voru að gera. Páll Ólafsson skoraði 9 mörk fyrir Þrótt, Konráö Jónsson 6, Sverrir Sverrisson 5, Lárus Lárus- son 3, Sigurjón Gylfason 3, Gtsli Óskarsson 1, Haukur Hafsteinsson 1 og Birgir Sigurösson 1. Eyjólfur Bragason geröi flest mörk Stjörn- unnar, 6, Guömundur Oskarsson 5, Guömundur Þóröarson 4 (2 víti), og Magnús Teitsson, Hannes Leifsson, Gunnlaugur Jónasson, Sigurjón Guðmundsson, Her- mundur Sigmundsson og Eggert ísdal skoruöu allir tvö mörk fyrir Stjörnuna. Þróttur - Stjarnan 2927 Páll Ólafsson var besti maöur vallarins, skoraöi nánast þegar honum datt í hug. Stjörnumenn reyndu aö taka Pál úr umferö í síö- ari hálfleik en þaö haföi lítil áhrlf. Þá losnaöi líka meira um Konráö Jónsson og hann skoraði nokkur falleg mörk. Dómarar voru Þorgeir Pálsson og Guömundur Kolbeinsson og var þetta svo sannarlega ekki þeirra dagur. Ég læt þau ummæli duga! Eins og annars staöur kemur fram í blaöinu eru þrír leikir í kvöld. Staöan er nú þannig í deildinni: FH 5 5 0 0 131:109 10 Valur 3 2 1 0 73:54 5 Stjarnan 6 2 1 3 134:134 5 KR 4 2 0 2 81:74 4 Víkingur 4 1 2 1 98:102 4 ÞórVe. 5 2 0 3 107:113 4 Þróttur 6 1 2 3 133:152 4 UBK 5 1 0 4 107:113 2 — SH • Eyjólfur Bragason skorar eitt marka Þróttur Morgunblaðiö/Jutius sinna í gærkvöldi. vann! ákveða leiktímann. Hugsanlegt er aö leikið veröi hér 10. og 12. janúar en möguleikar eru fyrir hendi að leikið veröi í lok janú- ar. Þessi mál munu skýrast á næstu dögum. En vissulega yrði það mikill fengur fyrir lið Víkings svo og íslenska hand- knattleiksáhugamenn ef báöir leikirnir færu fram hér á landi. MIKLAR líkur eru á því aö Vík- ingar leiki báöa leiki sína hér heima gegn júgóslavneska liö- inu Crevenka í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik. Víkingar sem hafa staðið í samningaviðræðum viö for- ráðamenn Crevenka hafa boðiö þeim aö leika báöa leikina hér á landi gegn því að ferðakostn- aður þeirra og uppihald verði greitt aö fullu og hugsanlega eitthvaö meira. í þetta var vel tekiö og ekki óhugsandi aö báöir leikirnir veröi hér á landi. Ekki er samt enn búiö að Leika Víkingar báða leikina hér á landi?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.