Morgunblaðið - 19.12.1984, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984
77
Hversu löng eiga
skíðin að vera?
NÚ þykir ekki lengur best aö vera á stuttum skíðum, löng skíði eru
aftur komin í móð. Þau eiga að vera um 20 sm lengri en hæö kvenna og
30 sm lengri en karlar.
Nýju, löngu skíöin á markaðnum eru hönnuö á annan hátt en gömlu
löngu skíöin. Kantarnir eru sagöi grípa betur, þaö á aö vera auöveldara
aö stjórna þeim, þau fjaöra betur og þaö er þægilegra aö renna sér á
þeim.
Fjaðurmagn skíöa fremst og aftast gefur hugmynd um viö hvers konar
aöstæöur þau eiga aö reynast best. Mjög stif skíöi eru gerö fyrir mjög
hart færi og ákveðna, hraöskeytta skiöakappa. Mýkri tegundir eiga betur
viö í stórar og mjúkar beygjur í mýkra færi og lausasnjó.
Skíöastafir ættu aö vera þaö langir aö þegar þeim er haldiö rétt myndi
olnboginn 90 gráöu horn.
Svona er hægt að reikna út ákjósanlega lengd
á skíðum:
Fullorðnir (bðm aldri en 14 ára):
Líkammhnð í am 140 til 144 145 til 149 150 til 154 155 til 159 160 til 165 166 til 171 172 til 179 180 til 200
A 100 103 106 109 112 115 118 121 A=...
Þjmfld 40 45 50 55 60 66 72 80
ikg tn til tn tn til tn til og
44 49 54 59 65 71 79 upp
B 30 32 34 36 38 40 42 44 B=...
Geta Byrjandi Maðal- Góður Frébar
góður
C 20 30 40 45 C=...
A+SrC = Rétt tkíðalangd ab. haimild: Sport.
Ársþing BSÍ:
Gunnar var endur-
kjörinn formaður
ÁRSÞING Borðtennissambands
íslands var haldið þann 16. des.
og var Gunnar Jóhannsson
endurkjörinn formaður. Aörir í
stjórn eru Gunnar Jónasson, Hall-
dór Haralz, Guðmundur Maríus-
son og Stefán Stefánsson, sem er
nýliði í stjórninni, en Pótur Ingi-
mundarson gaf ekki kost á sér til
endurkjörs. I varastjórn eru Sig-
urður Guðmund8Son, Birkir Þ.
Gunnarsson og Kristín Njálsdótt-
ir.
Helstu breytingar sem sam-
þykktar voru á ársþinginu voru aö
ársþingiö skyldi framvegis haldiö í
maí ár hvert og aö reikningsáriö
skyldi miöað viö almanaksár í staö
1.10—30.9. Veigamikil breyting
var samþykkt á fyrirkomulagi ís-
landsmótsins í borötennis en þá
veröur keppt í einum karlaflokki og
einum kvennaflokki i stað skipt-
ingar í meistaraflokk, fyrsta flokk
og annan flokk. Bæöi verður fyrir-
komulagiö einfaldara og meö
þessu gefst veikari spilurum tæki-
færi á aö keppa viö sterkari spil-
ara. Leikinn verður einfaldur úr-
sláttur og sigurvegari veröur vænt-
anlega sá, sem mest úthald hefur
og best er fyrirkallaöur á keppn-
isdegi.
PLAT
sem allir rf^
eru aö \
tala um \\
Tryggöu \\
þér eintak af \\
nýju plötunni \\
meö Grafík sem \\
m.a. inniheldur V
lögin Þúsund \
sinnum segdu'
já, Mér finnst
rigningin
góö og 16.
Graf sf.
Dreifing
FALKINN
Suðurlandsbraut 8, 8. 84670.