Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984 í DAG er laugardagur 29. desember, Tómasmessa, 364. dagur ársins 1984. Tí- unda vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 11.13 og síödegisflóö kl. 23.46. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.39. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.30 og tungliö t suöri kl. 19.14. (Almanak Háskól- ans.) Sex daga skalt þú verk þitt vinna, en sjöunda daginn skalt þú halda heilagt, svo aö uxi þinn og asni geti hvílt sig. og (2. Mós. 23, 12.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — I gagnslítiA, 5 ending, 6 bors, 9 á litinn, 10 kUH, 11 lengdar- eining, 12 mannsnafn, 13 borðandi, 15 gljúfur, 17 stillan. LÓÐRÍHT. — 1 veióir vel, 2 myrkur, 3 fiskur, 4 pjatlan, 7 vesælt, 8 hvass- viðri, 12 tímabilin, 14 ótta, 16 róm- versk tala. LAIJSN SfÐIJSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I tóra, 5 epli, 6 rcna, 7 át, 8 efast, II U, 12 áta, 14 drap, 16 amlaði. LÓORk'IT: — 1 torveldar, 2 renna, 3 apa, 4 virt, 7 átt, 9 farm, 10 sápa, 13 aki, 15 al. ARNAÐ HEILLA Gullhrúökaup eiga i dag, 2S. desember, hjónin Guömunda l’orbjörg Jónsdóttir og Guðjón Magnússon frá Kjörvogi í Ar- neshreppi á Ströndum, Lang- holtsvegi 138 hér í Rvík. Þeim hjónum varð 12 barna auðið og eru þau öll á lífi. Barnabörn þeirra eru nær 30 talsins. Guð- jón er húsasmíðameistari og hefur hann síðustu árin starf- að á trésmíðaverkstæði Landsímans á Jörfa. Þau flutt- ust hingað til Reykjavíkur ár- ið 1971. Gullbrúðkaupshjónin ætla að taka á móti gestum í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109, milli kl. 15 og 19 í dag. Hjónaband. { dag, laugardag, klukkan 17 verða gefin saman í hjónaband í Fíladelfíukirkj- unni hér í Reykjavík Þóra Björk Olafsdóttir Köldukinn 22 í Hafnarfiröi og Sigurjón Sig- urösson (Siggi á Freyjunni VE). Fyrst um sinn verður JlleirjpmMítííib fyrir 25 árum VARÐSKIPIÐ Albert kom á jóladag að breska verksmiðjutogaranum Fairtry I., 2.700 tonna togara. Lá hann í vari undan Grænuhlíð í mynni ísafjarðardjúps. Þar sem ekkert var athugavert við þetta skip hélt varðskipið ferð sinni áfram, en bresku sjómennirnir héldu jólin í íslenskri landhelgi. Mun þetta í fyrsta skipti, sem breskur togari liggur við akkeri innan 4ra mílna mark- anna, frá því fiskveiði- lögsagan var færð út í 12 sjómílur. Skipstjórinn á þessum togara er Færey- ingur. Krístín Möller, eiginkona Knstjáns: Skallinn til bóta „Mér letst ágctlega á Krtstján meö hárkolluna á forsíðu DVI gar, reyndar fanrat már þdr aUr ágatlr, kartamá En ág vil nú frekar hafa hann eina og hann er, skatlinn er bara til bóta,"N sagöí Kriatin Möller, heimili þeirra í Köldukinn 22. Forstöðumaður Fíladelfíu, Einar J. Gíslason, gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÁFKAM munu skiptast á suö- austan- og suövestanátt sagði Veðurstofan í gærmorgun. Gert var ráð fyrir hlýnandi veöri framundir kvöldið í gær. Þá átti vindur aö ganga í útsynning meö tilheyrandi cljaveðri um sunnan og suðvestanvert landiö. f fyrri- nótt mun frost hafa verið um land allt, hvergi þó hart. Á lág- lendinu mældist þaö mest 4 stig, t.d. í Síðumúla og austur á llellu. Hér í Keykjavík for það niður í þrjú stig. Á Reyðará hafi mest úrkoma orðið um nóttina, 11 millim. Ekki sást til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 2 stiga frost hér í bænum. Snemma í gærmorgun var snjó- koma í 28 stiga gaddi í Frobish- er Bay á Baffinslandi, það var 7 stiga frost og snjókoma {Nuuk á Grænlandi. Eins stigs hiti var í Þrándheimi í Noregi, léttskýjað og 10 stiga frost í bænum Vasa austur í Finnlandi. Tómasmessa er í dag, hin síð- ari af tveim árlegum. Messan í dag er til minningar um Tóm- as Becket erkibiskup í Kant- araborg, sem veginn var þenn- an dag árið 1170, segir í Rím- fræði/Stjörnufræði. AKRABORG fer tvær ferðir milli Akraness og Reykjavíkur á gamlársdag. Fer frá Akra- nesi kl. 8.30 og seinni ferðina kl. 11.30. Frá Reykjavík verður farið kl. 10 og klukkan 13. Engar ferðir verða á nýársdag. FRÁ HÖFNINNI STRANDFERÐASKIPIN Esja, Askja og Hekla fóru úr Reykja- víkurhöfn í fyrradag í strand- ferð. I gær kom Skaftafell frá útlöndum. Dísarfell fór á ströndina í gær. Þá er leigu- skipið Maria Katarína farið á ströndina og mun nú hætta ís- landsferðum. í dag er Hvassa- fell væntanlegt af ströndinni, en að utan eiga að koma Bakkafoss og Haukur. Ég hef að minnsta kosti alltaf getað speglað mig, þrátt fyrir allt tapið hjá Kristjáni!! Kvöld-, nastur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. desember til 3. janúar, aö báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúóinni löunni. Auk þess er Garós Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalmn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónnmieeógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlœknafélags íslands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garðabœr. Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbaajar Apóiak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu vió Hallærisplaniö: Opin þriöiudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada. Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er viö GMT-tíma. Sent a 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kt. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Snng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvorndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fsaðingarhsimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Klappsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshastió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhltð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavíkur- Isoknishéraða og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Síminn er 92-4000 Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Búataöaaafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn íalands, Hamrahlíð 17: Vírka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Safniö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11 — 17. Hús Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simí 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opín mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opín mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.