Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984 27 Símskeyti til útlanda: Fastagjöld hækka um 26 % og orðagjöld um 23—26 % SÍMSKEYTAGJÖLD frá íslandi til útlanda hækka frá og með 1. janúar 1985, og segir í frétt frá Pósti og símamálastofnuninni, að um sé að ræða fyrsta áfanga í verulegum hækkunum á símskeytagjöldum milli landa. Hækkunin nú verður sem hér segir: Fastagjald hvers símskeytis hækkar um 26% og verður kr. 220.00. Orðagjald til Evrópu og Miðjarðarhafslanda hækkar um 24% og verður kr. 10.50. Orðagjald til Bandaríkjanna og Kanada verður kr. 12.00. Sama gjald og áð- ur til Kanada vegna samræmingar á milli flokka en hækkar um 26% til Bandaríkjanna. Orðagjald til allra annarra landa hækkar um 23% og verður kr. 16.00. Sölu- skattur er innifalinn í uppgefnum gjöldum. í frétt Póst- og símamálastofn- unarinnar segir, að vegna sívax- andi kostnaðar við millilanda- þjónustu ritsíma hafi símastjórnir innan Alþjóðafjarskiptastofnun- arinnar ákveðið að hækka þurfi símskeytagjöld milli landa veru- lega á næstu árum. Afmæli SEXTUGUR verður 3. janúar næstkomandi Róbert Róbertsson bifreiðastjóri á Brún í Biskups- tungum. — Hann verður að heiman. SJÖTUGUR er í dag 29. þ.m. Björgvin Pálsson, Suðurgötu 36 I Sandgerði. Þar hefur hann verið við sjómennsku og landvinnu og er starfsmaður hjá Miðnesi hf. þar í bæ. Björgvin ætlar að taka á móti gestum sínum i félagsheimili Karlakórs Keflavíkur að Vestur- braut 17—19 í Keflavík milli kl. 17 og 21 í kvöld. Gullbrúðkaup GULLBRÚÐKAUP. í dag, 29. desember, eiga gullbrúðkaup hjónin Unnur Guðjónsdóttir og Guðmundur J. Kristjánsson deildarstjóri Hamrahlíð 20, Rvík. Takmörkun tób- aksreykinga frá áramótum — til að vernda fólk fyrir áhrifum tóbaks VIÐ GILDISTÖKU laga um tób- aksvarnir, sem Alþingi samþykkti sl. ár, og taka gildi 1. janúar 1985, er takmörkunum háð hvar má reykja og er slíkt óheimilt þar sem almenn- ingur sækir þjónustu. Markmið lag- anna er að draga úr tóbaksneyslu og þar mcð því heilsutjóni sem hún veldur og vernda fólk fyrir áhrifum tóbaks eins og segir í 1. grein lag- anna. Hér fer á eftir III. kafli laganna um takmörkun á tóbaksreykingum: DLKAfLI Takmörkun á tóbaksreykingum. 9. gr. 9.1. Tóbaksreykingar eru óheimilar í þeim hluta af húsnæði stofnana, fyrir- tækja og annarra þar sem almenningur leitar aðgangs í sambandi við afgreiðslu eða þjónustu sem þessir að- ilar veita. Þetta gildir þó ekki um veitinga- og skemmtistaði. Þó skulu þeir á hverjum tíma hafa af- markaðan fjölda veitinga- borða fyrir gesti sína sem séu sérstaklega merkt að við þau séu tóbaksreyk- ingar bannaðar. 9.2. Þar sem tóbaksreykingar eru óheimilar skv. 1. tl. skal það gefið til kynna með merki eða á annan greini- legan hátt. 10. gr. 10.1 Tóbaksreykingar eru óheimilar: 1. í grunnskólum, dagvistun barna og húsakynnum sem eru fyrst og fremst ætluð börnum og unglingum yngri en 16 ára til félags- og tómstundastarfa. 2. Á opinberum samkomum innanhúss fyrir börn eða unglinga hafi börn innan 16 ára aldurs aðgang að þeim. 3. í heilsugæslustöðvum. 10.2. Yfirmanni stofnunar skv. 1. og 3. mgr., er þó heimilt samkvæmt tillögu starfs- mannafundar eða starfs- mannaráðs að leyfa reyk- ingar í hluta þess húsnæðis sem ætlað er starfsfólki sérstaklega, enda skal þess gætt að það valdi ekki óþægindum þeim starfs- mönnum sem ekki reykja. 10.3. Á sjúkrahúsum má einung- is leyfa reykingar á tiltekn- um stöðum þar sem þær eru ekki til óþæginda fyrir þá sem reykja ekki. 11. gr. 11.1. Forráðamenn húsnæðis, sem almenningur hefur að- gang að en fellur ekki undir 9. og 10. gr. laga þessara geta sjálfir ákveðið að takmarka reykingar í hús- næðinu. Skal slíkt látið greinilega í ljós á staðnum og tilkynnt heilbrigðis- nefnd eða Vinnueftirliti ríkisins eftir því sem við á samkvæmt 1. mgr. 18. gr. og gilda þá ákvæði þessara laga þar sem við á. 12. gr. 12.1 Um tóbaksreykingar á vinnustöðum öðrum en skv. 9. og 10. gr. fer skv. nánari reglum sem setja skal í samráði við Vinnueftirlit ríkisins. Skal þess gætt sér- staklega að þeir, sem ekki nota tóbak, verði ekki fyrir óþægindum. 13. gr. 13.1. Tóbaksreykingar eru óheimilar í farþegarými al- menningsfarartækja sem rekin eru gegn gjaldtöku. 13.2. Heimilt er forráðamönnum flugvéla að leyfa reykingar í hluta farþegarýmis í at- vinnuflugi milli landa. Þess skal þó gætt að óþægindi skapist ekki fyrir þá sem ekki reykja. 13.3. Setja skal sérreglugerð í samráði við Siglingamála- stofnun ríkisins um tób- aksreykingar um borð í skipum. Tóbaksvarnarnefnd sem stjórn- ar kynningu að framkvæmd lag- anna hefur á undanförnum mán- uðum undirbúið margs konar starf og hefur nefndin ráðið Ingva Hrafn Jónsson blaðamann til þess að sinna ýmsum fréttaþáttum í nokkra mánuði og nefndin hefur ráðið Auglýsingastofu Kristínar til þess að sinna gerð auglýsinga til þess að fylgja lögunum eftir. Tóbaksvarnanefnd skal gera til- lögur til stjórnvalda um ráðstaf- anir gegn neyslu tóbaks í sam- ræmi við lög, hvetja aðila til átaks og samræma störf þeirra sem vinna að tóbaksvörnum, fylgjast með tóbaksneyslu í landinu, marka stefnu varðandi innflutn- ing og verðlag á tóbaki, sinna auglýsingum, gerð viðvörunar- miða, stuðla að greinarskrifum um tóbaksvandamálið og hvetja til aukinnar tillitssemi við þá sem ekki reykja, sérstaklega börn. Mikilvægasti þátturinn i lögunum er þó fyrirbyggjandi starf með reglubundinni fræðslu um skað- semi tóbaks og aðstoð við þá sem vilja hætta að reykja. Þá er sitthvað á döfinni hjá tób- aksvarnarnefnd í herferð í fjöl- miðlum og í skólum landsins, gerð veggspjalda, bæklinga og m.a. gerð merkimiða sem minna á hvar ekki má reykja. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 245 28. desember 1984 Kr. Kr. Toll Kin. KL 09.15 Kaup Sala íengi 1 Dollari 40430 40,640 40,070 1 Stpund 47,005 47,132 47,942 1 Kan. dollari 30,675 30,759 30454 1 Dössk kr. .3,5958 3,6056 3,6166 lNorskkr. 4,4560 4,4681 4,4932 lSænskkr. 44226 44249 44663 1 FL mark 6,1991 64160 64574 1 Fr. franki 44011 44125 44485 1 Bdg. franki 0,6417 0,6434 0,6463 1SY franki 15,6005 15,6428 154111 1 HolL gyllini 114848 11,4157 114336 1 \ þ. mark 124656 12,9006 13,0008 1ÍL lira 0,02089 0,02095 0,02104 1 Austurr. srK 14327 14377 14519 1 Port escudo 04388 04394 04425 1 Sp. peseti 04333 04339 04325 I Jap. yen 0,16184 0,16228 0,16301 1 írskt pund SDR. (Sérst 40,145 40454 40,470 dráttarr.) 39,7031 394112 Beig.fr. 0,6395 0,6413 INNLÁNSVEXTIR: Spantjóötbækur_____________________17,00% Sparisjótoreikningar með 3ja mánaöa uppsögn............ 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaðarbankinn............... 24,50% lönaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóöir................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjaröar..... 25,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,50% með 6 mánaöa uppsögn + bónus 3% Iðnaðarbankinn’1............ 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn............... 25,50% Landsbankinn................ 24,50% Utvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn.............. 27,50% Innlánsskirteini..________________ 24,50% Verótryggóir reikningar mióað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn............... 3,00% lönaöarbankinn............... 2,00% Landsbankinn....... ......... 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Sparisjóðir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 5,50% Búnaðarbankinn............... 6,50% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 6,50% Sparisjóöir.................. 6,50% Samvinnubankinn.............. 7,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaðarbankinn1'............. 6,50% Ávisana- og hlaupareikningar. Alþýöubankinn — ávisanareikningar...... 15,00% — hlaupareikningar........ 9,00% Búnaöarbankinn.............. 12,00% lönaöarbankinn.............. 12,00% Landsbankinn................ 12,00% Sparisjóöir................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar...... 12,00% — hlaupareikningar.........9,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Verzlunarbankinn.............12,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn21.............. 8,00% Alþýðubankinn til 3ja ára........9% Safnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............ 20,00% Sparisjóöir................. 20,00% Utvegsbankinn............... 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............ 23,00% Sparisjóöir................. 23,00% Útvegsbankinn.................23,0% Kjörbók Landsbankans: Natnvextir á Kjörbók eru 28% á ári. Innstæöur eru óbundnar en al útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 1,8%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggðum reikn- ingi aö viðbættum 6,5% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kasko-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn.............. 20,00% Trompreikningur: Sparisjóóur Rvík og nágr. Sparisjóóur Kópavogs Sparisjóðurinn í Keflavik Sparisjóður vélstjóra Sparisjóður Mýrarsýslu Sparisjóður Bdungavíkur Innlegg óhreyft í 6 mán. eða lengur, vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6 mán. verðtryggðra reikninga, og hag- stæðari kjörin valin. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i Bandarikjadollurum.... 8,00% b. innstæöur i sterlingspundum.... 8,50% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur i dönskum krónum..... 8,50% 1) Bónus greiðist til viðbótar vöxtum á 6 mánaða reikninga sem ekki er tekið út af þegar innstæða er laus og reiknast bónusinn tvisvar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Alþýðubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn............... 24,00% lönaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% Vitokiptavíxlar, forvextir. Alþyðubankinn................ 24.00% Búnaðarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 25,00% lönaöarbankinn...... ........ 28,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiöslu á innl. markaö.. 18,00% lán í SDR vegna útflutningsframl.. 9,75% Skuldabréf, almenn: Alþýðubankinn................ 26,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir.................. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Útvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Vióskiptaskuldabréf: Búnaöarbankinn............... 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzfunarbankinn............. 28,00% Verðtryggð lán í allt að 2% ár........................ 7% lengur en 2% ár........................ 8% Vanskilavextir_______________________2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaöartega. Meöalávöxtun októberutboðs......... 27,68% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóðsfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö höfuöstól leyfilegrar lóns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöln ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir des. 1984 er 959 stig en var fyrir nóv. 938 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,24%. Miöaö er viö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.