Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984 45 Keppa í Svíþjóð ÍSLENSKA unglingalandslíðið í körfuknattleik heldur utan 2. jan- úar til þátttöku á Norðurlanda- meistaramótinu sem fram fer í Lundi í Svíþjóð. Eftirtaldir leik- menn hafa verið valdir í landsliö- iö: ÍBK Guðjón Skúlason, 1967 12 ÍBK Skarph. Hóöinsson 1966 7 ÍR Jóhannes K. Sveinsson 1967 7 ÍR Jón Örn Guömundsson 1967 ÍR Karl Guölaugsson 1966 12 ÍR Vignir M. Hilmarsson 1966 KR Birgir Jóhannsson 1966 UMFG Guömundur Bragason 1967 UMFN Hreiöar Hreiöarss. 1966 12 UMFN Teitur Örlygsson 1967 Þjálfari liösins er Jón Sigurös- son en aöstoöarþjálfari er Björn Leósson. Mótinu í Svíþjóö lýkur 4. janúar. ____ Ný lyfta hjá Víkingi Á SKÍÐASVÆDI Víkings í Sleggjubeinsskaröi hafa staöiö yfir miklar framkvmmdir nú ( haust. Sett hefur veriö upp ný lyfta frá fyrirtækinu Stenmag, brekkur hafa veriö lagfæröar og nýr vegur veriö lagöur aö skíðasvæöinu. Skíöasvæöiö veröur opið al- menningi í vetur eins og veriö hef- ur. Vetrarhlaup í Hafnarfirði LAUGARDAGINN 29. desember fer fram svokallað Vættarhlaup í Hafnarfirði fyrir krakka. Hlaupið hefst kl. 14.00 við ráðhús bæjar- ins á Strandgötu. Hlaupið er um Strandgötu og Fjaröargötu og er vegalengdin um 1000 m. Foreldrar eru hvattir til aö fjölmenna meö börn sín. Jóla- sveinninn veröur á staönum og ef aö líkum lætur mun hann gefa öll- um þátttakendum í hlaupinu eitthvaö góögæti. Frjálsíþróttadeild FH sér um hlaupiö og vill meö því minna á íþróttaæskuna í bænum og þakkar jafnframt öllum þeim sem veitt hafa deildinni stuöning á árinu. Kraft- lyftinga mót í dag • Reykjavíkurmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram ( dag á skemmtistaönum Best ( Kópa- vogi. Mótiö hefst kl. 13.00. &**>STor* "0Gui- Btstos 9l~l5945 LIMm •^sssss^i HURÐIR á nýjar og gamlar innréttingar Veist þú hvað massífu fulningahurðirnar frá Lerki hf. geta gert eldhúsinnréttinguna þína glæsilega? — líka þá gömlu og þá opnanlegar í stað rennihurða. Hurðir, for- stykki o.fl. sem til þarf, smíðað eftir máli. Efni: eik, beyki og fura. Litað, lakkaö eða hvítt. Lerki hf. Skeifan 13,108 Reykjavík sími 82877 — 82468

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.