Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 7 Sumaráœtlun 1985 legarleiðir í lifándi suinarleyíi^ FLUG OG BÍLL Bæklingur og verðskrá tilbúin í febrúar. RIMINI - RICCIONE NORÐURLOND — lif og fjör aHan sólarhrii if'jiiii SÆLUHUSI HOLLANDI Beint flug til Þrándheims, Helsinki og Tromsö. SOVETRHŒV o Kempervennen og síðan til viðbótar nýr og stórglæsilegur sumarhúsastaður - Meerdal, skammt frá Eindhoven og landamærum Hollands og Þýskalands. SUMARHUSI DANMÖRKU Karlslunde og nýr áfangastaður að auki - Gilleleje með nýjum og frábærum sumar- húsum sem eiga fáa sína líka í útliti og aðbúnaði. HOLLANDOG DANMÖRK IEINMFERÐ Nú bjóðum við í fyrsta sinn upp á gistingu í sumarhúsunum í Danmörku og sæluhús- unum í Hollandi í einni og sömu ferðinni. Bráðsnjöll leið í langt og lifandi sumarleyfi. Hefðbundin og sívinsæl ferð til Moskvu, Sochi og Leningrad. GRIKKLAND VOULIAGMENI Einstaktsamspil nútíðar og fortíðar í bland við sólskin og sjóböð á hverium deai. Langþráður draumastaður: RHODOS Og nú setjum við bessa stórkostlegu sumar- paradís unga fólksins inn á ferðaáætlunina - langbráð nýjung hér á íslandi og áreiðan- lega staður sem á eftir að koma mikið við sögu í sumarferðunum í ár. Þú finnur ekki marga staði í heiminum sem jafnast á við þessa stórkostlegu eyju. Þeim sem virkilega eru áhugasamir er ráðlagt að hafa samband hið allra fyrsta - sætaframboðið er takmark- að í bessari spennandi tilraun. RUTUFERÐIR Suðurrúta, Austurrúta, Evrópurúta og Alpa- rúta. Þetta eru ferðir sem hafa átt fádæma vinsældum að fagna og seldust upp á augabragði á sl. sumri. Bókið tímanlega. KANADA Beint flug til Toronto og Winnipeg SALZBURG ÍAUSTURRÍKI Beint flug til bessarar gullfallegu borgar í allt sumar og nú setium við upp fjölda stórkostlegra ferðamöguleika þar sem við njótum í ríkum mæli einstakrar náttúru- fegurðar, hollrar útiveru og rómaðrar glað- værðar og gestrisni heimamanna og ná- granna þeirra í nálægum löndum. Einstaklega góðir magnsamningar við bíla- leigur tryggja þér f ráþært verð fyrir flug og bílaleiguþíl í Kaupmannahöfn, Luxemborg, Salzburg, Frankfurt, Amsterdam og London. PASKAFERÐIR tmmmmm^m^mmmm^^mmmmmmm^mt^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm írland og Grikkland eru áfangastaðir í þess- um snaggaralegu ferðum og við minnum vinsamlegast á að nú þegar er stutt í að páskaferðirnar verði fullbókaðar. KVENNAFERÐIR TIL PARÍSAR Henríetta og Rósamunda alltaf við sama heygarðshornið og lífið er lítið annað en leikur og grín í þessum eldhressu ferðum sem aldrei gleymast þeim sem upplifað hafa. ORLOF ALDRAÐRA Ferðir sem aldrei mega falla niður, slíkt er fjörið, lífsgleðin og leikurinn með hinum frábæra fararstjóra Ásthildi Pétursdóttur. Áfangastaðirnir í ár eru Grikkland, Bled í Júgóslavíu og Portoroz. VÍNARFERD Einstaklega ódýr hópferð til Vínar í Austur- ríki - þekktar og gamalgrónar ferðir sem aldrei hafa brugðist. STORBORGIRNAR Amsterdam, Kaupmannahöfn og London um vetur, sumar, vor og haust. Við þekkjum ódýrustu leiðirnar og bjóðum snjallar leiðir til stórborganna í allt sumar. DUBROVNM Perla Adríahafsins sem sló svo rækilega í gegn á sl. sumri. Þetta er liúeg sumardagskra—sneisafull af spennandi áfangastöðum oghér höfum við þö ekki talið allt enn! Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SIMAR 21400 & 23727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.