Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 i DAG er sunnudagur 13. janúar, fyrsti sd. eftir þrett- ánda, 13. dagur ársins 1985, geisladagur. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 11.06 og síödegisflóö kl. 23.43. Verk- Ijóst kl. 9.51 og sólarupprás kl. 10.59. Sólarlag kl. 16.15. Sólin er i hádegicstaö í Rvík kl. 13.36 og tungliö er i suöri kl. 6.54. (Almanak Há- skólans.) Lát ekki hið vonda yfir- buga þig, heldur sigra þú illt meö góöu. (Röm. 12, 21). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 flot, 5 klífa, t á fingri, 7 Ireir eins, 8 grafiá, II leyfist, 12 loftte£und, U tnnnan, 16 reiknr. LÓÐRÉTT: - I tnnga. 2 líffæria, 3 gljúíur. 4 ovildar, 7 skel, 9 kása, 10 beitu, 13 afkomanda, 15 ósamsUeðir. LAIJNN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRfcTT: — 1 romsan, 5 nu, 6 meltir, 9 afi, 10 NN, 11 bl, 12 ána, 13 otnr, 15 gil, 17 gagnar. LÓÐRKTT: - 1 Rómaborg. 2 múli, 3 sót, 4 nornar, 7 efit, 8 inn, 12 árin, 14 ugg, 16 la. I7A ira afmæli. Á morgun, I \/ 14. janúar, verður sjö- tug Sigurborg Hjartardóttir frá Gröf í Gofudalssveit, Vífilsgötu 12 hér í Rvík. Hún starfar á dvalarheimili aldraðra sjó- manna, Hrafnistu hér í borg. FRÁ HÖFNINNI í GÆR var Minafoss væntan- legur af ströndinni til Reykja- víkurhafnar. Á morgun, mánudag er togarinn Viðey væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Mælifell er þá vænt- anlegt að utan og Jökulfell kemur af ströndinni. Þá er leiguskipið Patría væntanlegt á morgun (Skipadeild SÍS). Á morgun er einnig væntanlegt skip með ammoníak til Áburð- arverksmiðjunnar I Gufunesi. Það heitir Haugvik, er norskt og hefur alllengi annast þessa ammoníaksflutninga til verk- smiðjunnar. FRÉTTIR GEISLADAGUR er í dag, 13. þ.m., réttri viku eftir þrett- ánda (áttidagur). „Nafnið vís- ar til sögunnar um Betlehems- stjörnuna að það hafi upp- haflega átt við þrettándann sjálfan, sem á latínu var kall- aður „festum luninarium", segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld, mánudaginn 14. þ.m., í safnað- arheimilinu fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Rætt verður um sumarferðalagið á sumri komandi og spiluð verður fé- lagsvist. KVENFÉL. Bessastaóahrepps heldur aðalfund sinn þriðju- dagskvöldið 22. janúar nk. í Bj arnastaðaskóla. KVENNALISTINN heldur fund í Vogum á Vatnsleysu- strönd í samkomuhúsinu þar og hefst hann kl. 20.30. Þú verður að fá þér einhvern annan til að afgreiða í þessari eitursjoppu þinni, góði! KVENFÉL Grensissóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkjunnar annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Félagsvist verður spiluð og bornar fram kaffiveitingar. Á AUÐKÚLUHEIÐI í A-Húna vatnssýslu hefur verið bannað- ur upprekstur hrossa. Er bannið tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði. Það er undirritað þar af hreppsnefndum þriggja hreppa: Hreppsnefnd Blöndu- óshrepps, hreppsnefnd Svina- vatnshrepps og hreppsnefnd Torfulækjarhrepp8. Þessar hreppsnefndir fara með stjórn Upprekstrarfélags Auðkúlu- heiðar. Samkv. tilkynningunni er nú bannað að reka stóóhross i sameiginlegan afrétt þessara hreppa á heiðinni, að undan- skildu hólfi sem girt verður framan Hrafnabjarga. Síðan segir að bannið taki til svæðis sem afmarkast af Blöndu að austan, að norðan afréttar- girðingu, að vestan af afrétt- armörkum Auðkúluheiðar og Grímstunguheiðar og sauð- fjárveikivarnagirðingu á Kili að sunnan. Þetta upprekstrar- bann á stóðhrossum gildi I fjögur ár, þ.e. frá og með árinu 1985 til irsloka 1988. Tilk. sem birt er í Lögbirtingi er undir- rituð á Blönduósi 21. desember síðastliðinn. Arna V. Kristjinsdóttir efndu fyrir nokkni til hlutaveltu til igóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Fór hlutaveltan fram i Álfhólsvegi 133 í Kópavogi og söfnuðu telpurnar tæplega 800 krónum. KvMd-, rantur- og hnlgldagaþiómiata apótakanna i Reykjavík dagana 11. janúar til 17. janúar, aö báöum dögum meötöldum ar i HóaMtia ApótakL Auk þsss er VesturtMejar Apótak opiö tH kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ljaknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hœgt er aö né sambandi viö Itakni é OöngudeMd Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 síml 29000. Görtgudeild er lokuð á helgidögum. Bargarspitalinn: Vakt fré kl. 08—17 alla vlrka daga lyrir fölk sem ekkl hefur heimlllalnkni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrfnglnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A ménu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nénari upplýsingar um Mjabúðir og Isknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Óruamisaógaróir fyrlr fulloröna gegn mnnusótt fara fram í Heilsuverndarstðó Roykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmlsskírtelnl. Nsyðarvakt Tannlaaknafólags falanda í Heflsuverndar- stööinni vlö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöróur ag Garóabær: Apótekln f Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandí laakni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna Ksflavfk: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfaea: Selfosa Apótak er optö til kl. 18.30. Opiö er é laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi um læknavakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17 é vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandl laaknl eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 é kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 é hádegl laugardaga tH kl. 8 é ménudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tll kl. 18.30, é laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallvelgarstööum kl.14-16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjöfln Kvennahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin þriöludagskvöldum kl. 20—22. símí 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um éfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (sknsvarf) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapoilur simi 81615. Skritatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-samtðkin. Elglr þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þé er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 dagtega. Séifræótotöóin: Réögjðf f sálfræöilegum efnum. Sfmi 887075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda: Noröurtönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 dagiega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Ménudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tfl kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeHd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamas|>ftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öidrunarlækningadaild Landspftalans Hétúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn f Foesvogi: Ménudaga tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjéls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæóingarheimlU Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlúkadaHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kðpavogshælið: Eftlr umtall og kl. 15III kl. 17 é hefgidögum. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknar- tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - St. Jós- efsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlfó hjókrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlehéraós og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Simaþjónusta er ailan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bllana é veitukerfl vatns og hlta- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 06. Sami s fml é hefgidðg- um. Rafmagnsvéitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur oplnn ménudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlénssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Héskóla Islands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa f aöalsafnl, simi 25088. bjóóminjaaafnió: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Roykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þlngholtsstræti 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—8 éra börn é þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóatoafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er eínnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö fré júni—égúst. Sérútlén — Þfngholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Oplö ménu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opiö é laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrfr 3ja—6 éra bðrn é miövlkudögum kl. 11-12. Lokaö frá 16. |úli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Hefmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16, sfml 27640. Opió ménudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f fré 2. júlf—6. égúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö ménudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö é laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 éra bðrn é mlövikudög- um kl. 10—11. Bllndrabókasafn Islands, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir. 14—19/22. Árbæjarsafn: Aðeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. f sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplð sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er opfö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltotaaafn Einare Jóneeonar: Safnlö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróseonar f Kaupmannahófn er opiö miö- vfkudaga til fðstudaga fré kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaleataófn Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mén,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 éra föstud..kl. 10—11 og 14—15. Sfmfnn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavoga: Opin é mlövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyri siml 96-21840. Sigluf|öröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln ménudaga — tösludaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, sfml 34039. Sundlaugar Fb. Breiöhoitl: Opin ménudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547. Sundhóllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjartaugin: Opin ménudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartfma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmértaug f Mosfelleeveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opin ménudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrföjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópevoge: Opfn ménudaga—Iðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.