Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 radauglýsingar raðauglýsingar radauglýsingar til sölu —.. Fiskvinnsluvélar Til sölu Baader-flatningsvél. Hausingarvél frá Oddgeiri. Þvottakar meö hreyfanlegum botni frá Vélsmiöju Heiöars. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 92-2325 eöa 1268. Snurpuvír — Togvír Ýmsir sverleikar fyrirliggjandi. Hagstætt verö. Jónsson & Júlíusson, Ægisgötu 10, sími 25430. Kaupmenn — kaupfélög Frystikista Til söiu frystikista í góöu ásigkomulagi. Stærö: Lengd 13 m, breidd 1,55 m. Uppl. gefnar í síma 84177, Jóhannes. Verslun til sölu Vegna brottflutnings eiganda úr Keflavík, er til sölu verslunin Rósalind, Hafnargötu 24, Keflavík. Upplýsingar í versluninni frá kl. 9—18, sími 3255 og í símum 2887 og 2656 á kvöldin. Vélar til sölu 0&K-RH-9LC beltagrafa árgerö 1974. Cat D-7F jaröýta árgerö 1971. Góö greiöslukjör. Ýmis skipti koma til greina, svo sem á nýlegri traktorsgröfu eöa góöum dráttarbíl. Tilboð og upplýsingar í síma 40677. Heilsurækt Höfum fengiö til sölu litla en vel rekna heilsu- ræktarstöö, góö tæki. Tilvalið tækifæri fyrir sjúkraþjálfara eöa íþróttakennara. Verö- hugmynd kr. 2 millj. Húsvangur, fasteignasala, Laugavegi 24, simi 62-17-17. „System 34“ Til sölu er IBM S/34 tölvukerfi sem saman- stendur af eftirfarandi: CPU(Central pro- cessing unit 64k minni, 27MB diskur. 2 stk. 5251 skjáir. 1 stk. 5256 prentari (120 cps). Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Bjom Steffensen og An 0 Thonacius Endurskoöunarstofa Armula 40. Reykiawik Sími: 686377. T résmíðaverkstæði til sölu: Til sölu er trésmíöaverkstæöi mjög vel búiö vélum. Verkstæöiö er í leiguhúsnæöi (1000 m2) og sölu fylgir hagstæöur leigusamningur til a.m.k. 5 ára. Upplýsingar veitir: Lögfræóiskrifstofa Sig. Albertssonar hdl. Sími 18366 og 28138. Bifreiðavarahlutaverslun Höfum fengiö til sölu varahlutaverslun í góö- um rekstri. Um er aö ræöa: • stórt húsnæöi sem hægt er aö fá leigt í 5—10 ár. • nýlegar innréttingar, • nýjan og góöan lager, • mörg og góð umboð, • viöskiptasambönd um allt landiö, • einstaklega góöa staösetningu. Þeir sem áhuga hafa á aö skapa sér sjálf- stæöan atvinnurekstur og góöar tekjur í framtíöinni ættu aö sýna þessu áhuga. Tilboö skilist á skrifstofu okkar. Nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofunni. Okkur vantar fyrirtæki á söluskrá — töluverð eftirspurn. Óskum eftir eftirtöldum tegundum atvinnurekstrar á sölu- skrá fyrir ákveöna kaupendur: 1. Videoleigu í góöum rekstri. 2. Söluturni í vesturborginni. 3. Gjafavöruverslun miösvæöis. Ennfremur vantar okkur vel rekiö fyrirtæki fyrir mjög fjársterkan aöila. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafiö samband viö Guömund Sigþórsson alla virka daga milli kl. 10—12 og 13—16 í síma 687736. Ú FJÁRFESTING FASTEICNASALA ÁRMULA 1 105 REYKJAVÍK LÖGFRÆÐINGUR PÉTUR PÓR SIGURÐSS0N Hdl. Jörð til sölu Til sölu er jöröin Kollsá I, Bæjarhreppi, Strandasýslu. Ræktaö land ca. 20 ha. Hlunn- indi silungsveiöi og reki. Jöröin er ekki í ábúö. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaöur. Gísli Kjartansson hdl. Böövarsgötu 11, Borgarnesi. Sími 93— 7700, heima 93—7260. Borgarnes Hjá undirrituöum er til sölu fjöldi fasteigna í Borgarnesi og nágrenni m.a.: Einbýlishús v/Dílahæö, Austurholt, Borgar- vík, Réttarholt, Klettavík, Þorsteinsgötu, Þór- ólfsgötu, Fálkaklett, Skúlagötu, Egilsgötu og Borgarbraut. Sérhæöir v/Kveldúlfsgötu, Sæunnargötu, Þórólfsgötu, Þorsteinsgötu og Klettavík. 4ra herbergja íbúö viö Kveldúlfsgötu. Sumarbústaöalóöir í landi Heyholts. Einbýlishús í landi Lundar, Lundarreykjadal, meö 5—6 ha leigulandi (hentugt fyrir félaga- samtök). Allar nánari upplýsingar gefur undirritaöur. Gísli Kjartansson hdl. Böðvarsgötu 11, Borgarnesi. Sími 93-7700, heima 93-7260. Byggingartækni — innflutningur Fyrirtæki á sviöi sölu og innflutnings á tækj- um og vörum til byggingastarfsemi er til sölu, ef viöunandi tilboö fæst. Fyrirtækið er í fullum rekstri, sala síöastliöiö ár um 20 milljónir, lager er um 4 milljónir. Hér er gott tækifæri fyrir hæfan aöila sem vill og getur starfaö sjálfstætt eöa annað fyrirtæki í svipuöum rekstri sem vill stækka viö sig. Viöskiptasambönd fyrirtækisins innanlands sem utan eru góö og vanskil engin. Lysthafendur leggi nafn sitt og heimilisfang á afgreiöslu Mbl. merkt: „Byggingar — 1489“ eigi síöar en 16. janúar nk. Fiskverkunarstöð til sölu Fiskverkunarstöð Guöbergs Ingólfssonar, Garði, Geröahreppi, er til sölu. í stööinni er aöstaða til söltunar, þurrkunar og skreiöar- vinnslu. Upplýsingar gefnar á skrifstofu. Jóhann H. Nielsson hri, Lágmúla 5, Reykjavík, simi 82566. Fyrirtæki til sölu Snyrti- og sólbaðsstofa í austurbæ. Innflutnings- og smásölufyrirtæki meö fönd- urvörur o.fl. Vefnaöar- og gardínuverslun. Lítil gjafavöruverslun viö Laugaveg. Blikksmiöja í góöum rekstri. Videóleiga í gamla bænum. Pylsuvagn í miöbænum. Búsáhalda- og gjafavöruverslun í Kópavogi. Söluturn í Hafnarfiröi. Auglýsingastofa miösvæöis í borginni. Lítiö innflutningsfyrirtæki meö rafmagns- vörur. Fyrirtæki óskast á söluskrá. innheimtansf Innheímtuþjbnusta Verðbréfasala Suóurlandsbraut ÍO o 31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13,30-17 Félagsfundur Félagsfundur Kvennalistans í Reykjaneskjör- dæmi veröur haldinn í JC-salnum, Þverholti, Mosfellssveit, þriöjudaginn 15. janúar ’85 kl. 20.30. Konur fjölmenniö I Framk væmdanefndin. HJÁLPiÐ Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Skemmtifundur mánudaginn 14. janúar kl. 20.30 aö Háaleitisbraut 13. Bergþóra Árna- dóttir skemmtir. Stjórnin. Félagar í Meistarasam- bandi byggingamanna — takið eftir! Árshátíö sambandsins veröur haldin föstu- daginn 18. janúar aö Hótel Loftleiöum, Vík- ingasal. Góö skemmtiatriði og matur á franska vísu. Miöa- og boröapantanir á skrifstofu MB, Skipholti 70, sími 36282, frá og meö mánudegi 14. janúar. Skemmtinefnd. Félagsfundur JC Vík ‘fyk ja^' 4. félagsfundur JC Víkur veröur haldinn þriðjudaginn 15. janúar kl. 20.00 í Kvosinni. Gestur fundarins veröur Anna Valdimars- dóttir, sálfræöingur. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti á þennan fyrsta fund ársins. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.