Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I —■■■■■■■■........................'...... .............."............................——■■■■.....■—■■■■....J Ábyggileg stúlka meö gott stúdentspróf úr máladeild Verslun- arskóla íslands óskar eftir fjölbreyttu og vel- launuðu skrifstofustarfi. Góö meömæli ef óskaö er Uppl. í síma 32118 e. kl. 18.00. Bónusvinna Starfsfólk vantar nú þegar í verksmiðju okkar. Bónusvinna. Upplýsingar gefur verkstjóri á staönum. Nói — Siríus hf„ Barónsstig 2. Hótel Loftleiðir Óskum aö ráöa nú þegar konu í herbergis- þjónustu. Uppi. hjá ráöningarstjóra á skrifstofutíma í síma 22322. Norræna listamiðstööin auglýsir stööu aöstoðarbókar- varðar lausa til umsóknar. Verkefni hans munu einkum felast t sam- skiptum viö norræn listasöfn auk þess sem hann mun sjá um bókasafn Listmiöstöðvar- innar, og listaverkasafn hennar. Norræna listmiöstööin er samnorræn stofn- un sem ríki Noröurlanda reka í sameiningu. Verkefnin eru einkum útgáfa og önnur miölun á list, ráöstefnuhald og málþing. Þá gengst Listmiöstööin fyrir sýningum og stuðlar aö auknum samskiptum á milli norrænna lista- manna. Skrifstofa Listmiöstöövarinnar er í Sveaborg en þar eru jafnframt sýningarsalur, verk- stæöi, bókasafn, listasafn og vinnustofa fyrir gesti stofnunarinnar. Laun eru greidd samkvæmt A 17. launaflokki finnskra ríkisstarfsmanna. (Byrjunarlaun eru 5094 finnsk mörk, hámarkslaun ásamt starf- aldurshækkunn eru 6625 finnsk mörk.) Kaup og kjör eru í höfuöatriðum þau sömu og finnskir ríkisstarfsmenn njóta. Samkvæmt reglum Norrænu ráðherranefndarinnar fá starfsmenn frá Norðurlöndum greiöslur vegna búferlaflutninga. Ráðning er í síðasta lagi frá 1.7. 1985, en getur oröiö fyrr, eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Erik Kruskopf, for- stööumaöur Listmiðstöðvarinnar í síma (0)-668-554. Umsóknir veröa að berast stofnuninni síöasta lagi 17. janúar 1985. Umsóknir skal senda: Nordisk Konscentr- um, Sveaborg SF-00190, Helsingfors. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft hálfan daginn á skrifstofu hjá litiu innflutnings- og verslunar- fyrirtæki. Um er aö ræöa alhliða skrifstofu- störf í vélritun, gerö tollskjala, veröútreikn- inga og fl. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Æski- legt er aö umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 2578“. Saumastofa / Kaffistofa Óskum aö ráöa duglegt og áhugasamt fólk til eftirfarandi starfa: 1. Á saumastofu okkar, Höfðabakka 9. 2. Á kaffistofu okkar, Skeifunni 15. Vinnutími: 3 dagar í viku. Æskilegt er aö væntanlegir umsækjendur geti hafiö störf hiö allra fyrsta. Nánari upplýsingar eru veittar hjá starfsmannahaldi, Skeifunni 15, mánudag og þriöjudag frá kl. 16—18, en þar liggja um- sóknareyöublöö jafnframt frammi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Mælingarmaður óskast Mælingarstofa Málarafélags Reykjavíkur óskar aö ráöa mælingarmann. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf 15. feb. ’85. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu Málarafé- lags Reykjavíkur aö Lágmúla 5, 4. hæö, eigi síöar en 21. jan. ’85. Stjórn Mælingastofu MFR. nyjungar I Óskum aö ráöa stúlku í gjafavörudeild til sölustarfa. Viökomandi þarf aö hafa verulega söluhæfi- leika, fágaöa framkomu og vakandi áhuga á nýjungum eins og þeim sem viö bjóöum í gjafavörudeild okkar. Æskilegur aldur 22—40 ár. Upplýsingar um starfiö veröa veittar á skrifstofunni mánudag kl. 1—5 (ekki í síma). Vörumarkaðurinn hl. J Ármúla 1A. Raðgjof við vöruþróun — markaðssókn Félag íslenskra iðnrekenda óskar eftir aö ráöa starfsmann til aö sinna ráögjöf á sviöi vöruþróunar og markaösmála. Starfslýsing: — Úttektir í fyrirtækjum, undirbúningsað- geröir og hugmyndaleit. — Gerö framkvæmdaáætlana — Umsjón og eftirlit meö framkvæmdum — Námskeiöahald Viö leitum aö manni meö tæknifræöi-, verk- fræöi- eöa viöskiptafræöimenntun og/eða reynslu í ráögjöf viö vöruþróun og markaös- sókn. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og starfsreynslu sendist Félagi íslenskra iönrekenda, c/o Páll Kr. Pálsson, Hallveig- arstíg 1, pósthólf 1407, 121 Reykjavík, fyrir 24. janúar nk. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Fariö veröur meö umsóknir sem trún- aöarmál. Markmiö Félags íslenskra iönrekenda er að efla íslenskan iönaö þannig aö iönaöurinn veröi undirstaöa bættri lífskjara. Félagið gætir hagsmuna iönaöarins gagnvart opin- berum aöilum og veitir félagsmönnum ýmis- konar þjónustu. FÉLAGÍSLENSKRA IÐNREKENDA Óskum eftir aö ráöa saumakonur tii starfa strax. Bónusvinna. Upplýsingar í verksmiöjunni. Vinnufatagerö íslands hf. \héj?'Þverholti 17, sími 16666. \^W Oddi hf. óskar aö ráöa áhugasamt fólk í eftirtalin störf: 1. Innskrift (vélritun) á setningartölvu 2. Pappírsumbrot 3. Filmuskeytingu Upplýsingar hjá verkstjóra: Jdoi Prentsmiöjan Oddi hf, Höföabakka 7 — 83366. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aðstoðarlæknir óskast í 6 til 12 mánuöi á svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 11. febrúar nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir svæfinga- og gjörgæsludeildar í síma 29000. Yfirfélagsráögjafi óskast viö Geödeild Barnaspítala Hringsins frá 1. apríl 1985. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 13. febrúar nk. Upplýsingar um starfiö veitir yfirlæknir Geö- deildar Barnaspítala Hringsins í síma 84611 og yfirfélagsráögjafi Geödeildar Landspítal- ans í síma 29000. Hjúkrunafræðingar óskast til starfa viö eftir- taldar deildir á Landspítala: Barnaspítala Hringsins. Bæklunardeild I. Handlækningadeild I. Kvenlækningadeild. Lyflækningadeild. T augalækningadeild. Hlustastarf og fastar næturvaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö tauga- lækningadeíld 32A. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Ljósmæður óskast viö Barnaspítala Hrings- ins. Sjúkraliöar óskast viö Barnaspítala Hrings- ins og Kvennadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Starfsmenn óskast á ræstingadeild Kópa- vogshælis bæöi í morgun- og eftirmiödags- störf. Upplýsingar veitir ræstingarstjóri í síma 41500. Tjaldanesheimiliö Starfsmaöur óskast í eldhús Tjaldanesheimil- isins. Upplýsingar veitir matráösmaöur í síma 666147. Reykjavik, 13. janúar 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.