Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANtJAR 1985 t Faöir okkar, tengdafaöir og afi, HANNES FRIÐRIKSSON, Arnkötlustööum, Holtum, Rang andaöist aö heimili sinu föstudaginn 11. janúar. Hulda Hannesdóttir Margrét Hannesdóttír, Sólveig Halblaub. Bjarnt Hannesson Heiga Halblaub Salvöi Hannesdóttir Hannes Hannesson Ketili A Hannesson Auöur Ásta Jónasdóttir, Áslaug Hannesdóttir, Höröur Þorgrfmsson og barnabörn t Utför JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR, Garöastræti 34, verður gerö frá Fossvogskirkju, mánudaginn 14. janúar ki. 15.00. Áslaug Gunnarsdóttir, Katrfn Erna Gunnarsdóttir Asmundson t Útför eiginkonu minnar og móöur okkar, FRIÐRIKKU SIGURÐARDÓTTUR. Barmahlfö 20, fer fram frá Fossvogskapellu þriöjudaginn I5. janúar kl. 13.30. Ingvar Pálmason Auður Ingvarsdóttir, Pálmi Ingvarsson, Siguróur Ingvarsson. t Okkar elskulegi faöir, tengdafaöir oc afí, ÁGÚST ELÍSSON, Njálsgötu 48, veröur jarösunginn frá Hallgrimskirkju þriöjudaginn 15. janúar kl. 13.30. Þórdfa K. Ágústsdóttir, Kolbeinn Kolbeinsson og börn. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, STEINN SKARPHÉÐINSSON, Hrafnistu Hatnarfiröi, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. januar kl. 13.30. Ögn Pétursdóttir, Hlif Steinsdóttir, Pátur Geirsson. Guómundur Steinsson, Erna Krístjánsdóttir og barnabörn t Minningarathöfn um eiginmann minn, HÓSEAS BJÖRNSSON, húsasmfóameistara trá Höskuldsstaóaseli, Breiödal, Skipasundi 48, veröur gerö frá Dómkirkjunni, þriöjudaginn 15. janúar kl. 10.30. Jarösett veröur að Heydölum Breiödal, iaugardaginn 19. janúar kl. 14.00. Ingibjörg Bessadóttir. t Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför HARALDAR GÍSLASONAP mjólkurbússtjóra á Húsavik, Valgeröur Sígtúsdóttir. synir og tengdadætur. t Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, EIRÍKS HERMANNSSONAR, (áöur Werner Schwlichow). Haukur E. Vernharösson, Anna Lfsa Andersen, Vernharöur Eirfksson Valgeröur Bagley, Ottó Eiriksson. Ingunn Ástvaldsdóttir, Marfa Anna Eírfksdóttir, Einar Bjarnason, Ágúst Eirfksson, Hrönn Agústsdóttír, barnabörn og aörir vandamenn. Jónína Jóns- dóttir - Minning Fæötí 24. janúar 1899. Diin 3. janúar 985. Látin er í Reykjavík frú Jónína Jónsdóttir, ekkja Gunnars Einars- sonar, prentsmiðjustjóra 1 ísafold og síðar forstjóra Leifturs hf. Jónína fæddist í Efstahæ í Skorradal og voru foreldrar henn- ar Jón Símonarson, síðar bóndi á Stórufellsöxl Skilmannahreppi og Guðrún Símonardóttir frá Syðri-Rotum undir EyjafjöHum. Voru þau ógift. Jónína var alin upp hjá þeim heiðurshjónum Oddnýju Sigurðardóttur og Helga Jónssym, bónda á Stóra-Botni í Botnsdai Var Jón, íaðir Jónínu, 11 ár vinnumaður í Stóra-Botni (1899—1910), vildi vera samvist- um við dóttur sína. Var Jón af öll- um talinn einstaklega heiðarlegur maður. Foreldrar Guðrúnar, móður Jóninu, voru Símon Guðmunds- son, bóndi á Syðri-Roturo. og Þór- unn Samúelsdóttir. Hálfsystkini Jónínu, sammæðra, voru Oktavía, Símonía og Björgvin Rósant Jóns- börn. Björgvin Rósans var búsettur í Englandi, sjómaður á enskum skipum. Var Jónína eina barn föð- ur sins. Hann kvæntist síðar ólöfu Elíasdóttur frá Efranesi f Staf- holtstungum. Þau Jónína og Gunnar eignuð- ust tvær dætur, Áslaugu, gifta Hirti Þórðarsyni, vélstjóra, nú forstjóra Leifturs hf. og eiga þau eina dóttur, og Katrínu Ernu, gifta Franklín J. Ásmundsson og búa í Lander í Wyoming-ríki í Bandaríkjunum. Þeirra börn eru fjögur. Eru barnabarnabörnin níu, þar af sjö búsett erlendis, Yngri systirin, Erna, var besta æskuvinkona mín, allra manna skemmt.ilegust. Var stutt á milli heimila okkar í Garðastræti og á Hávallagötu og fylgdum við stundum hvor annarri heim nokkrum sinnum á kvöldi. For- eldrar hennar voru mér afskap- lega góð og ósjaldan fékk ég að slást í för með Gunnari og Ernu í gönguferð á sunnudagsmorgun út í Örfirisey. Er mér minnisstætt er hann, eitt sinn er við gengum út í hólminn, greip okkur sína undir hvorn handlegginn og hljóp með okkur í land því svo hratt flæddi að hreint ótrúlegt. var á að horfa. Gunnar var glaðlegur röskleika- maður og drengur góður. Gekk hann jafnan til vinnu sinnar og áttu þau aldrei bíl, hjónin. Á yngri árum var hann íþróttamaður góð- ur. Verður hann mér ætíð minnis- stæður. Hann lést árið 1975. Jónína, kona hans, sem hér er kvödd, var hógvær kona og prúð, ekki allra en trölltrygg vinum sín- um. Hún var giaðsinna eins og maður hennar og i góðgirni við náungann voru þau samstiga. í návist okkar vinkvennanna hýrg- aðist hún öll og gaf sér jafnan tíma til að tala við okkur. Bað hún mig oft um að spila fyrir sig á píanóið það sem ég var að læra i spilatíma þá stundina. Jónína var kattþrifin og man ég að mér fannst gúmmísápan sem hún not- aði á stigann hiyti að vera mikil öndvegissápa því jafnan stirndi á hann. Hannyrðakona var hún mikil, og var heimili þeirra Gunn- ars failegt og smekklega búið hús- gögnum og þótti mér mikið tii um hve falleg smíði var á bókaskáp- unum 1 stofunni. Mjög kært var með þeim mæðg- um, Jónínu og Ernu, vinkonu minni, og var Jónínu sárt að sjá á bak dóttur sinni úr landi. Henni var það sannarlega huggun harmi gegn að eldri dóttir hennar, Ás- laug, og tengdasonur, bjuggu í sama húsi og þau Gunnar í Garða- stræti 34. Áslaug og Hjörtur reyndust Jónínu einstaklega vel, ekki síst eftir að hún varð ekkja, og hefur Hjörtur reynst henni slíkur að hann hefði ekki getað.verið henni betri hefði hann verið hennar eig- in sonur, enda var hann henni af- ar kær og samband þeirra inni- legt. Vináttu og tryggð þakka ég þessari góðu fjölskyldu og bið Guð að blessa minningu Jónínu og Gunnars. Rannveig Tryggvadóttir Birting afmœlis- og minningar- greina ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaöinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliö- stætt með greinar aðra daga. í minningargreinum skai hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið. af marggefnu til- efni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningar- orðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. t Eiginmaöur minn og faöir okkar EINAR BENEDIKTSSON lyfsali, Heíöarbrúrv 12, Hveragaröi, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavik þriöjudaginn 15. janúar ki. 13.30. Þeir serr vilja minnast hans vinsamlegast látið liknarstofnanir njóta þess. Anna Guölaug Ólafsdóttir Arna Guölaug Einaradóttir. Indriöi Einarssor Arndfs Eínarsdóttir, Anna Valdis Pálsdóttir, Helena Björk Pálsdóttír t Eiginmaöur minn faöir, tengdafaöir, afi og langafi, SIGURBJARNI TÓMASSON Hólmgaröi 14, sem lést þann 9. þ.m. veröur jarösunginn frá Bústaöakirkju þriöju- daginn 'i5. þ.m. kl. 15.00 Blóm vinsamiegast afþökkuö. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á télag sykursjúkra. Gfslfna Guömundsdóttír, Hreiðar Sigurbjarnason Vignir Sigurbjarnason, Siguröur Sigurbjarnason, Hafsteínn Sigurbjarnason, Erla Sigurbjarnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn t Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför UNNAR G. ASBJARNARDÓTTUR Ólafur Á. Hilmarsson, Gunnlaug Jóhannsdóttir, Ólaffa Asbjarnardóttir og fjölskylda t Þökkum innilega sýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginkonu minnar og móöur, MARÍU JENSDÓTTUR Skólavöröustfg 24. Jónatan Ólafsson, Gfgja Jónatansdóttír. t Þökkum innilega vinsemd og hluttekningu viö andlát og útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR GÍSLADÓTTUP frá Þverdal. Þökkum starfsfólki Sólvangs goöa hjúkrun á undanförnum árum. Saurbæingar, þökkum ykkur hlýjar móttökur. Finnur Þorleifsson Kristínn Finnsson. Þórleifur Finnsson, Ásdfs Arnfinnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Vegna utfarar frú JÓNINU JÓNSDÓTTUR verður lokað eftir hádegi mánudaginn 14. janúar. Prentsmiöjan og bókaútgáfan Leiftur hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.