Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — Starfsfólk óskast til gangastarfa. Hlutastörf. Uppl. í síma 26222, frá kl. 8—12. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Framkvæmda- stjórastaöa Stúdentaleikhúsið auglýsir stööu fram- kvæmdastjóra lausa til umsóknar. Nánari uppl. á félagsfundi Stúdentaleikhússins mánudaginn 14. janúar kl. 20.00 í Félags- stofnun stúdenta. Umsóknir þurfa aö berast á skrifstofu Stúd- entaleikhússins í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut, 25. janúar 1985. Sími 17017. IAUSARSTÖÐURHJÁ VIKURBC REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Fóstra óskast viö Skóladagheimiliö Skála. Upplýsingar veitir forstööumaöur viökom- andi heimílis eöa umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar, í síma 27277. SNYRTIVÖRUR Ráöum söluráðgjafa Aldurslágmark 25 ár. EVORA-snyrtivörur eru eingöngu kynntar og seldar í snyrtiboöum. Námskeiö veröur haldiö 16.—18. janúar (3 kvöld). Skemmtilegt starf. Góö sölulaun. Upplýsingar í síma 20573. LAUSAR STOÐURHJA REYKJAVÍKURBORG Skrifstofustjóri borgarverk- fræðings Auglýst er íaust til umsóknar starf skrifstofu- stjóra borgarverkfræöings. Starfiö verður veitt frá 1. febrúar í eitt ár. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 20. janúar nk. Borgarstjórinn í Reykjavík. Umsjónarmaöur Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi vill ráða umsjónarmann til starfa á Sólvangi og til aö annast störf vegna íbúöa aldraöra viö Álfaskeið. Æskilegt er aö umsækjandi hafi rafvirkjamenntun. Laun samkvæmt kjarasamningi viö Starfs- mannafélag Hafnarfjaröar. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist forstjóra Sólvangs fyrir 20. janúar nk. Forstjóri. Bókhald Duglegur starfskraftur með bókhaidsþekk- ingu og starfsreynsíu óskast sem fyrst. Eyðublöð fyrir umsóknir á skrifstofu okkar Austurstræti 17. Umsóknir skilist fyrir 20. janúar nk. Starf óskast Ungur maöur meö stúdentspróf og bílpróf óskar eftir heils- eöa hálfsdagsstarfi sem fyrst. Flest kemur tii greina, s.s. sendi-, lager- eöa verslunarstörf. Tilboö óskast send tif augl.deildar Mbl. merkt: „G — 2554“. Prentari — Bókbindari Ríkisprentsmiöjan Gutenberg getur bætt viö sig starfsfólki í neöangreind störf: 1 Offsetprentara. ~ 2. Aðstoðarmann í prentsal. 3. Bókbindara eöa mann sem vill læra bók- band. Upplýsingar veita verkstjórar viökomandi deilda (ekki í síma). Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, Síöumúla 16—18. Dagmæður Dagmæður óskast strax eöa eftir samkomu- iagi til aö annast börn starfsmanna ríkisspít- ala. Æskilegt er aö viökomandi búi í nágrenni viö Landspítalann. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra í síma 29000-641. Reykjavik, 13. ianúar 1985. Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir hjúkrunarfræöingi á fastar næt- urvaktir nú þegar. Einnig vantar sjúkraliöa sem fyrst. Upplýsingar getur hiúkrunarforstjóri í síma 54288. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi Hjúkrunarfræð- ingar athugið! Staöa hjúkrunardeildarstjóra á lyflæknisdeild er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. apríl 1985 eöa eftir samkomulagi. Umsókn- ir meö upplýsingum um nám og fyrri störf skai senda skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 1. febrúar nk. Hjúkrunarfræöingur og sjúkraliöar óskast til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar um störf þessi gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54325. Hjúkrunarforstjóri. Sjálfsbjörg - utndssamband fatlabra "7 Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - Isiand Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliðar óskast til starfa sem fyrst. Fullt starf eöa hiutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstióri í sima 29133 milli kl. 8.00 og 16.00. Vinnu- og dvalarheimili Sjalfsbjargar, Hátúni 12. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa stúlku til framtíöarstarfa viö bókhald, tölvuinnskrift og almenn skrifstofu- störf. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri á staðnum. Hraöfrystistööin í Reykjavik Hf., Mýrargötu 26 — 101 Reykjavík. Starfskraftur óskast strax allan daginn hjá fyrirtæki í miöbænum í síma- vörzlu, vélritunar og innheimtustarfa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, • menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu merktar: „N — 2663“, fyrir 18. þ.m. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á verkstæöi okkar strax. Nánari upplýsingar gefur þjónustustjóri. Globust LAGMULA 5, SiMI 81555 nlöntækmstofnun íslands auglýsir lausar til umsóknar: þrjár rannsóknastöður Leitaö er eftir tveimur starfsmönnum með háskólamenntun á sviöi efnisfræöi (material science), efnafræöi (efnaverkfræöi) eða skyldum greinum. Leitað er eftir einum örverufræöingi meö þekkingu á tæknilegri örverufræöi. Staöa þessi er fyrst og fremst ætluö til rannsókna- og þróunarstarfa á sviöi líftækni. Stööurnar eru á Nýiönaöardeild ÍTÍ, sem vinnur aö hagnytum rannsóknum. Markmiö umræddra rannsókna er aö þær leiði til nýj- unga fyrir islenskt atvinnulíf. Æskilegt er aö umsækjendur geti nafið störf í mars nk. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Nánari upplýsingar eru veittar á Nýiönaöar- deild ITÍ, Keldnaholti í síma 68-7000. Hlutverk löntæknistofnunar er aö vinna aö tæknibróun og aukinni tramleiöni í islenskum iönaöi meö þvi aö veita einstökum greinum hans og iönfyrirtækium sérhæföa þjónustu á svíöi tækni- og stjórnunarmála. og stuöla aö hagkvæmri nýtingu tslenskra auölinda til iönaöar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.