Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — aíwnna I Óskum aö ráöa rafeindavirkja eöa mann meö svipaöa menntun til starfa á radiódeild okkar. Umsækjendur hafi samband við Jón Árna Rúnarsson mánudaginn 14. janúar milli kl. 13.00 og 17.00. <ö> Heimilistæki hf Sætúni 8. Launafulltrúi Laust er til umsóknar starf launafulltrúa á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaöar. Upplýsingar um starfiö veitir bæjarritari í síma 93-1211. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 22. janúar 1985 á sérstökum eyðublöð- um sem þar fást. Bæjarritari. Tannsmiðir óskast til framtíöarstarfa. Skilyröi um reglusemi, stundvísi, áhuga og getu til að vinna sjálfstætt a.m.k. alla plast- vinnu. Við bjóðum góða vinnuaöstööu og laun sam- kvæmt samkomulagi. Umsóknum meö upplýsingum um starfs- reynslu og fyrri störf veröi skilað á auglýs- inqadeild Morgunblaösins fyrir þriöjudaginn 15. jan. 1985 merktum: „Tannsmíöi — 2972“. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og þeim skilaö aö loknum ráöningum. Tannsmiöamiöstööin, Hátúni 2A, Reykjavík. Þjónustustörf Óskum aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Þjónustustarf í veitingasal. 2. Næturvörslu og ræstingar. 0 hótel OÐINSVE BRAUÐBÆR Óöinstorgi Sími 25640 — 25224. Sölustjóri Rótgróöi fyrirtæki í Reykjavík vill ráöa sölu- stjóra til starfa nú þegar. Um er aö ræöa starf í 8—9 mánuði. Viðkomandi verður að þekkja vel til fyrir- tækja jafnt í Reykjavík og á landsbyggöinni. Þarf aö geta talaö og skrifaö ensku, og sæmi- legur í noröurlandamálum. Þarf aö hafa góöa framkomu og gaman af aö umgangast aöra (líf- legur og hress). Góö vinnuaðstaða. Þarf aö hafa bifreiö. Góö laun, mikil aukavinna fylgir. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og reynslu í sölustörfum, sendist skrifstofu okkar fyrir 19. jan. nk. Öllum umsóknum verður svaraö. Algjör trúnaöur. Gudni íónsson RÁÐGIÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU S. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Viljum ráða nú þegar starfskraft til sendistarfa. Þarf aö hafa bíl. Hér er um heilsdagsstarf aö ræöa. Umsóknareyöublöö hjá símaveröi. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 Fóstra Siglufjaröarkaupstaöur óskar eftir aö ráöa fóstru í fullt starf sem forstööumann á Barna- dagheimili Siglufjaröar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. Umsóknir sendist til Félagsmálaráðs Siglu- fjaröar, Gránugötu 24. Siglufiröi, 7. janúar 1985. Bæjarstjórinn Siglufiröi. AFLEYSMGA-OG RAÐNMGARPJÖNUSTA Liósauki hf. Hvertisgötu 16 Á, sími 13535. Opiö kl. 9—15. Lagerstjóri Óskum eftir að ráöa lagerstjóra hjá öflugu fyrirtæki sem flytur inn byggingavörur. Viö leitum aö traustum manni gæddum góö- um skipulagshæfileikum. Æskilegt er aö viö- komandi hafi haldgóöa þekkingu á bygginga- vörum. Um ábyrgðarstarf er aö ræða og nauðsynlegt er aö viökomandi hafi gott lag á stjórnun starfsmanna ásamt þægilegu viö- móti viö viöskiptavini. Umsækjendur séu ekki yngri en 30 ára. Portafgreiðslumenn Einnig eru lausar til umsóknar tvær stööur portafgreiöslumanna hjá sama fyrirtæki. Um nokkra yfirvinnu er aö ræöa. Æskilegur aldur 30—50 ára. Afgreiðslustörf Óskum eftir starfsfólki til afgreiöslu í stór- markaöi, smærri nýlenduvöruverslun, búsá- haldaverslun, bifreiðavarahlutaverslun og söluturni. Bæöi er um heilsdags- og hluta- störf aö ræöa. Veitingastörf Tveir veitingastaöir í Reykjavík óska eftir aö ráöa starfsmenn til matseldar og fram- reiðslustarfa. Annars vegar er um reglulegan vinnutíma aö ræöa en hins vegar vaktavinnu. Bókhaldsstörf Starfsmenn meö haldgóöa bókhaldsþekk- ingu og reynslu óskast á skrá til fastra og tímabundinna starfa, hálfan og allan daginn. Starf á Suðurlandi Maöur óskast nú þegar til ræktunarstarfa hjá grænmetisbónda á Suöurlandi. Leitaö er eftir laghentum manni sem einnig gæti unniö önn- ur störf sem til féllu. Möguleiki er á aö maki fengi einnig starf á sama staö. Aðstoðað verður viö útvegun húsnæöis. Ritarar Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur á skrá leikna vélritara meö góöa tungumála- kunnáttu og starfsreynslu viö almenn skrif- stofustörf til afleysinga- og framtíöarstarfa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Skrifstofustarf Óskum aö ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Verslunarskóla- eöa hliöstæö menntun áskilin. Eiginhandarumsóknir óskast er sýna aldur, menntun og fyrri störf. ELUNGSEN HF., Ánanaustum, Grandagaröi. Jaröeölisfræöistofa Raunvísindastofnunar Háskólans óskar aö ráöa mann nú þegar til tímabundins verkefnis viö smíöi, viögeröir og viðhald jaröskjálftamæla. Umsækjendur hafi samband viö Henry Johansen eöa Pál Einarsson, Dunhaga 3, sími 21340. Viðgerðarmaður Óskum aö ráöa vanan viögeröarmann á verkstæði okkar. Þarf aö geta unnið sjálf- stætt við viðgeröir á ýmsum smávélum ásamt öörum tilfallandi verkefnum. Reglu- semi og stundvísi áskilin. Upplýsingar gefur Ágúst aö Smiöjuvegi 30, E-gata (ekki í síma) frá og meö miövikudeg- inum 16. janúar nk. Sláttuvélaþjónustan Seyöir. Atvinna í Hveragerði Eftirtalin störf eru laus til umsóknar. 1. Starf hjá hitaveitu Hverageröis. Starfiö er fólgið í vinnu viö nýlagnir og viögeröir. Æskilegt er aö umsækjandi sé læröur járniönaöar- eöa pípulagningamaður. 2. Forstööukona leikskólans. Um er aö ræöa fullt starf. Fóstrumenntun áskilin. Undirritaöur veitir allar upplýsingar um ofangreind störf. Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk. Sveitarstjóri. Byggingartæknir — Iðnfræðingur Framleiöslufyrirtæki óskar aö ráöa iön- menntaöan mann. Starfið felst í: máltöku á byggingarstaö, teikna upp verkefni, umsjón með framleiöslu verkefna og umsjón meö uppsetningu verk- efna. Umsókn ber aö skila augl.deild Mbl. merkt: „G — 0436“ fyrir 18. janúar. Mötuneyti Ráöskona óskast til starfa sem fyrst. Starfssviö: Dagleg umsjón meö mötuneyti fyrirtækisins. Skriflegar umsóknir meö uppl. um fyrri störf sendist til skrifstofu fyrirtækisins fyrir 18. janúar nk. 0STA0G SMJÖRSALANSE Bitruhálsi 2 — Reykjavik — Simi 82511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.