Morgunblaðið - 13.01.1985, Side 8

Morgunblaðið - 13.01.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 i DAG er sunnudagur 13. janúar, fyrsti sd. eftir þrett- ánda, 13. dagur ársins 1985, geisladagur. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 11.06 og síödegisflóö kl. 23.43. Verk- Ijóst kl. 9.51 og sólarupprás kl. 10.59. Sólarlag kl. 16.15. Sólin er i hádegicstaö í Rvík kl. 13.36 og tungliö er i suöri kl. 6.54. (Almanak Há- skólans.) Lát ekki hið vonda yfir- buga þig, heldur sigra þú illt meö góöu. (Röm. 12, 21). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 flot, 5 klífa, t á fingri, 7 Ireir eins, 8 grafiá, II leyfist, 12 loftte£und, U tnnnan, 16 reiknr. LÓÐRÉTT: - I tnnga. 2 líffæria, 3 gljúíur. 4 ovildar, 7 skel, 9 kása, 10 beitu, 13 afkomanda, 15 ósamsUeðir. LAIJNN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRfcTT: — 1 romsan, 5 nu, 6 meltir, 9 afi, 10 NN, 11 bl, 12 ána, 13 otnr, 15 gil, 17 gagnar. LÓÐRKTT: - 1 Rómaborg. 2 múli, 3 sót, 4 nornar, 7 efit, 8 inn, 12 árin, 14 ugg, 16 la. I7A ira afmæli. Á morgun, I \/ 14. janúar, verður sjö- tug Sigurborg Hjartardóttir frá Gröf í Gofudalssveit, Vífilsgötu 12 hér í Rvík. Hún starfar á dvalarheimili aldraðra sjó- manna, Hrafnistu hér í borg. FRÁ HÖFNINNI í GÆR var Minafoss væntan- legur af ströndinni til Reykja- víkurhafnar. Á morgun, mánudag er togarinn Viðey væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Mælifell er þá vænt- anlegt að utan og Jökulfell kemur af ströndinni. Þá er leiguskipið Patría væntanlegt á morgun (Skipadeild SÍS). Á morgun er einnig væntanlegt skip með ammoníak til Áburð- arverksmiðjunnar I Gufunesi. Það heitir Haugvik, er norskt og hefur alllengi annast þessa ammoníaksflutninga til verk- smiðjunnar. FRÉTTIR GEISLADAGUR er í dag, 13. þ.m., réttri viku eftir þrett- ánda (áttidagur). „Nafnið vís- ar til sögunnar um Betlehems- stjörnuna að það hafi upp- haflega átt við þrettándann sjálfan, sem á latínu var kall- aður „festum luninarium", segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld, mánudaginn 14. þ.m., í safnað- arheimilinu fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Rætt verður um sumarferðalagið á sumri komandi og spiluð verður fé- lagsvist. KVENFÉL. Bessastaóahrepps heldur aðalfund sinn þriðju- dagskvöldið 22. janúar nk. í Bj arnastaðaskóla. KVENNALISTINN heldur fund í Vogum á Vatnsleysu- strönd í samkomuhúsinu þar og hefst hann kl. 20.30. Þú verður að fá þér einhvern annan til að afgreiða í þessari eitursjoppu þinni, góði! KVENFÉL Grensissóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkjunnar annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Félagsvist verður spiluð og bornar fram kaffiveitingar. Á AUÐKÚLUHEIÐI í A-Húna vatnssýslu hefur verið bannað- ur upprekstur hrossa. Er bannið tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði. Það er undirritað þar af hreppsnefndum þriggja hreppa: Hreppsnefnd Blöndu- óshrepps, hreppsnefnd Svina- vatnshrepps og hreppsnefnd Torfulækjarhrepp8. Þessar hreppsnefndir fara með stjórn Upprekstrarfélags Auðkúlu- heiðar. Samkv. tilkynningunni er nú bannað að reka stóóhross i sameiginlegan afrétt þessara hreppa á heiðinni, að undan- skildu hólfi sem girt verður framan Hrafnabjarga. Síðan segir að bannið taki til svæðis sem afmarkast af Blöndu að austan, að norðan afréttar- girðingu, að vestan af afrétt- armörkum Auðkúluheiðar og Grímstunguheiðar og sauð- fjárveikivarnagirðingu á Kili að sunnan. Þetta upprekstrar- bann á stóðhrossum gildi I fjögur ár, þ.e. frá og með árinu 1985 til irsloka 1988. Tilk. sem birt er í Lögbirtingi er undir- rituð á Blönduósi 21. desember síðastliðinn. Arna V. Kristjinsdóttir efndu fyrir nokkni til hlutaveltu til igóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Fór hlutaveltan fram i Álfhólsvegi 133 í Kópavogi og söfnuðu telpurnar tæplega 800 krónum. KvMd-, rantur- og hnlgldagaþiómiata apótakanna i Reykjavík dagana 11. janúar til 17. janúar, aö báöum dögum meötöldum ar i HóaMtia ApótakL Auk þsss er VesturtMejar Apótak opiö tH kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ljaknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hœgt er aö né sambandi viö Itakni é OöngudeMd Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 síml 29000. Görtgudeild er lokuð á helgidögum. Bargarspitalinn: Vakt fré kl. 08—17 alla vlrka daga lyrir fölk sem ekkl hefur heimlllalnkni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrfnglnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A ménu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nénari upplýsingar um Mjabúðir og Isknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Óruamisaógaróir fyrlr fulloröna gegn mnnusótt fara fram í Heilsuverndarstðó Roykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmlsskírtelnl. Nsyðarvakt Tannlaaknafólags falanda í Heflsuverndar- stööinni vlö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöróur ag Garóabær: Apótekln f Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandí laakni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna Ksflavfk: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfaea: Selfosa Apótak er optö til kl. 18.30. Opiö er é laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi um læknavakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17 é vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandl laaknl eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 é kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 é hádegl laugardaga tH kl. 8 é ménudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tll kl. 18.30, é laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallvelgarstööum kl.14-16 daglega, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjöfln Kvennahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin þriöludagskvöldum kl. 20—22. símí 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um éfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (sknsvarf) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapoilur simi 81615. Skritatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-samtðkin. Elglr þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þé er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 dagtega. Séifræótotöóin: Réögjðf f sálfræöilegum efnum. Sfmi 887075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda: Noröurtönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 dagiega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Ménudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tfl kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeHd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamas|>ftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öidrunarlækningadaild Landspftalans Hétúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn f Foesvogi: Ménudaga tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjéls alla daga. Grensésdeild: Mánu- daga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæóingarheimlU Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlúkadaHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kðpavogshælið: Eftlr umtall og kl. 15III kl. 17 é hefgidögum. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknar- tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - St. Jós- efsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlfó hjókrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknlehéraós og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Sfmlnn er 92-4000. Simaþjónusta er ailan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bllana é veitukerfl vatns og hlta- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 06. Sami s fml é hefgidðg- um. Rafmagnsvéitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur oplnn ménudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlénssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Héskóla Islands. Opið ménudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa f aöalsafnl, simi 25088. bjóóminjaaafnió: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Roykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þlngholtsstræti 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—8 éra börn é þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóatoafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er eínnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö fré júni—égúst. Sérútlén — Þfngholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Oplö ménu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opiö é laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrfr 3ja—6 éra bðrn é miövlkudögum kl. 11-12. Lokaö frá 16. |úli—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Hefmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16, sfml 27640. Opió ménudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f fré 2. júlf—6. égúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö ménudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö é laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 éra bðrn é mlövikudög- um kl. 10—11. Bllndrabókasafn Islands, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir. 14—19/22. Árbæjarsafn: Aðeins opiö samkvæmt umtall. Uppl. f sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplð sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er opfö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltotaaafn Einare Jóneeonar: Safnlö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróseonar f Kaupmannahófn er opiö miö- vfkudaga til fðstudaga fré kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaleataófn Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mén,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 éra föstud..kl. 10—11 og 14—15. Sfmfnn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavoga: Opin é mlövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyri siml 96-21840. Sigluf|öröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln ménudaga — tösludaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, sfml 34039. Sundlaugar Fb. Breiöhoitl: Opin ménudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547. Sundhóllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjartaugin: Opin ménudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartfma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmértaug f Mosfelleeveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opin ménudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrföjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópevoge: Opfn ménudaga—Iðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.