Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANtJAR 1985 13 43307 Opið frá 1-4 Birkihvammur 3ja herb. mikiö endurnýjuð neðri hæð í tvibýli. Verö 1750 þús. Fornhagi Mjög snotur 2ja-3ja herb. mikið endurn. ib. i kj. Sérinng. Verð 1750 þús. Holtagerði 100 fm efri hæö i tvibýli ásamt bilskúr. Kópavogsbraut Mjög falleg 3ja herb. 90 fm ib. á 2. hæð í fjórbýli ásamt 30 fm bílsk. Gott útsýni. Verð 2.350-- 2.400 þús. Flúðasel Mjög góð 4ra herb. 117 fm ib. ásamt bilskýli. Verð 2.250 þús. Borgarholtsbraut Góö 5 herb. neöri sérhæö, 137 fm ásamt 30 fm bilsk. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. meö bilsk. Sæbólsbraut 270 fm fokh. raðh. Til afh. nú þegar. Góðir greiösluskilmálar. Mögul. aö taka eign uppí. Vallartröð 190 fm einb., hæð og ris. Ásamt 49 fm bilsk. KIÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 22 III hæð (Dalbrekkumegin) Simi 43307 Solum.: Svemb|orn Guömundsson Rafn H. Skulason, logfr. 26277 Allir þurfa híbýli i Opið frá 1-3 Hamrahlíð Mikiö endurn. 2ja herb. 50 fm ib. á3. hæö. Stórar suöursv. Ósam- þykkt. Stelkshólar Glæsil. 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæö, ný teppi. Hraunbær Góö 3ja herb. 90 fm ib. á 1. hæö. Fossvogur 4ra herb. 100 fm ib. á 2. hæö. Dvergabakki 4ra herb. ca. 110 fm endaíb. á 2. hæö. Álfheimar 4ra herb. 110 fm ib. á 1. hæö. Góö eign. Langholtsv. - sérh. 4ra herb. 100 fm sérh. i þríb.húsi. Mjög snyrtil. eign. Litill bilsk. Skipti á 2ja-3ja herb. ib. í Heima- hverfi æskil. Hafnarfj. - sérh. Góð 157 fm efri sérh. í tvibýli. Stórt herb. i kjallara. Bilsk. meö rafmagni og hita. Góð staösetn- ing. Gott útsýni. Ákv. sala. Fjöldi annarra eigna á skrá - hringið og leítíð nánari upplýs- inga. HÍBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277. Brynjar Fransson, simi: 46802. Finnbogi Albertsson, siiri: 667260. Gisli Ólatsson, sími: 20178. Jón Ólafsson, hrl. GE0RGE 0RWELUS TERWFYING VISI0N C0MES T0 THE SCREEN. SCHTY-F0UR HUKT ■ WCHARO SUKTON « Mkíia* RadtartTs nkn«r<anrye On-*« s NtJlTtfiN fiKáHTYÍOUk SU2AN»4*H*MiaON'CYltR.CUMOt * Vrttn F«mM>nÉir*fcÁ<4«ntAim prwluaiert ta«uih*PmÓJC*-MÁK1nNj MtttNkLM Có'prodocenAl. ClAM khmmWfímjX, . «V3du<*dbySM0N»CWYVV*iM*.saDvw^lvMK>tAlLieAI>O«> , jA* a VMfilN HLM Splunkuný og margumtöluö stórmynd gerö eftir hinni frægu sögu George Orwell 1984. Bókin 1984 hefur veriö söluhæst í flestum löndum. Hérna leikur Richard Burton sitt síöasta hlutverk. Aðalhlutverk: John Hurt, Richard Burton, Suz- anna Hamilton og Bob Flag sem Stóri bróðir. Leikstjóri: Michael Radford. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14 ára. Góð ka itp Medisterpylsa nýlöguð kr. kg. 130,00 Paprikupylsa aðeins kr. kg. 130,90 Óðalspylsa kr. kg. 130,00 Kjötbúðingur kr. kg. 130,00 Kindakæfa kr. kg. 155,00 Kindabjúgu kr. kg. 153,00 Kindahakk kr. kg. 127,00 10 kg. nautahakk kr. kg. 175,00 Hangiálegg kr. kg. 498,00 Malakoff álegg kr. kg. 250,00 Spægipylsa í sneiðum kr. kg. 320,00 Spægipylsa í bitum kr. kg. 290,00 Skinka álegg kr. kg. 590,00 London lamb álegg kr. kg. 550,00 Bacon sneiöar kr. kg. 135,00 Bacon stykki kr. kg. 125,00 Þessi verð eru iangt undir heildsöluverði. Gerið góð kaup. & Af alhug þakka ég hinum fjölmörgu sem glöddu mig meö hlýhug og hamingjuóskum á 80 ára afmæli mínu þann 19. janúar. Vinátta ykkar og góöur vilji munu verma um ókomin ár. Megi friöur og farsæld fylgja ykkur um framtiö alla. Sesselja Magnúsdóttír, Keflavík. 21200 bein lína rððkggingasmu sparifjáreigenda BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI LITAHUSID Opið laugardaga kl. 9-16 Verðtilboð Grátt gólflakk 98 kr. lítr. Hvít plastmálning frá 65 kr. lítr. LITAHUSID Hringbraut 119. S. 16550 TÓNABÍÓ' Sími31182 RAUÐ DQGUN Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerö og leikin ný, amerísk stórmynd í litum. Innrásarherirnir höföu gert ráö fyrir öllu — nema átta unglingum sem kölluðust „The Wolverines". Myndin hefur veriö sýnd alls staöar viö metaösókn — og talin vinsælasta spennumyndin vestan hafs á síðasta ári. Gerö eftir sögu Kevin Reynolds. Aöalhlutverk: Patrick Swayse, C. Thomas Howell, Lea Thompson. Leikstjóri. John Milius. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Tekin og sýnd í □□ □OLBY STEREO Hækkaö verö — Bönnuö innan 16 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.