Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1985 Dagmann leikur fyrír gestí okkar frá kl. 7.30. FuBB"3TOl POBB-FRETTIR Pöbb-bandift Rockola scr um tónlistina í kvöld af sinni alkunnu snilld. Nýtt — Nýtt Pílukast (Dart) klúbburinn er kominn í gang. Fjórar pílukast (Dart) brautir, toppaöstaöa. Einn- ig er hægt aö spila billiard, allt sem til þarf á staönum. ★ ★ tk Ódýrt að borða í hádeginu alla daga. ★ ★ ★ Matseðillinn okkar er án efa með þeim bestu og ódýrustu í bænum. ★ ★★ Matur tramraiddur Iré kL 11.00. Borbapantanir i sima 1*011. Blues-klúbbur alla þriöju- daga. Blues-band Bobby Harri- son & félaga leikur hörku blues alla þriöjudaga. ★ ★ ★ Pöbb-inn er staöur allra. Pöbb-inn er minn og þinn. 46 TJvcrfi5götu hstiaoti Brussel: Stálu öll- um málverk- um hússins Bnwel, 25. juúu. AP. ÞRÍR menn, sem létust vera starfsmenn gasfyrir- Uekis, komu í morgun heim til listaverkasafnara í Rhode-Saint-Genese, sem er eitt af fínustu út- hverfum Brussel, og kváð- ust eiga að líta á gasleiðsl- ur. Höfðu mennirnir á brott með sér hvert ein- asta málverk sem var að finna í húsinu, að sögn lögreglunnar. Ránsfengurinn er metinn á sem svarar um 4,2 millj- ónum ísl. króna. Miklar frosthörkur und- anfarnar þrjár vikur hafa valdið skemmdum á gas- leiðslum um gjörvallt land- ið og víða orsakað gasleka, auk þess sem sprengingar hafa orðið í nokkrum tilvik- um. Alls hafa sjö manns látist af völdum spreng- inganna. ^Vpglýsinga- síminn er 2 24 80 Húsið opnar kl. 22 - og þeir sem koma fyrir kl. 23 fá Kokteil (söngvatn). MODEL “79 sanna enn einu sinni snilli sína. íslandsmeistarar í Diskódansi - The Mistakers sýna dansana Arena og Sex Crime. Ljúffengt konfekt frá Nóa & Síríusi verður kynnt. Allar dömur fá ilmvatnsprufu frá Oscar de la Renta. Allir í Sigtún - þar er Stuðið mest og fólkið flest - og hresst Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Dansað til kl. 03. Snyrtilegur klæðnaður. Veitingahúsiö í Glæsibæ. Sími 686220. Sími 68-50-90 VEITIMGAHUS HÚS GÖMLU DANSANNA. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis. Fyrirtæki — félagasamtök ath.: Leigjum salinn fyrir árshátíöir og þess háttar. Vegna forfalla er laust laugardag- inn 9. febrúar. ÖLKRÁ: Opiti í hádeginu " * Opnum svo aftur kl/48^ s. Þórácinn Gíslason spitar á píanó. I^ISKÓTÉfes^pnar kl. 21\ Rokkbræöur^kemmta. Móses og^Crazy Fred í diskótekinu. Matur framrétddur smeðan opið er. n. MELÓDÍUR MINNINGANNA HAUKIIR MORTHENS og félagar skemmta. Kristján Kristjánsson leikur á orgel k0 Skála fell «HOTU.« jim\ FLUOLEIDA /Br HÓTEl STAÐUR ÖLS O G MATAR Jón MÖller sér um dinnertónlist. Forréttir Innbökuð kjúklinyakœfa með Cumberlandsósu. Rjómalöguð sveppasúpa París. Aðalréttir Blandaðir sjávarréttir Blue Cheese meðfyUtum kartöflum og hvítlauksristuðu brauði. Skntuselur á spjóti með krydduðum hrísgrjónum og Oriental sósu. FyUtur lambahryggur með sítrónurjómasósu, gratineruðu blómkáli og steinseljukartöflum. Pekingönd með aniqfrœa-sósu, melónu, gljáðum gulrótum og parísarkartöflum. Eftirréttur VaniUuterta með rjómatopp og heslihnetukjama. TRYGGVAGÖTU 26 BORÐAPANTANIR í SÍMA 26906

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.