Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1985
43
VELVAKANDI
SVARAR I SÍMA
10100 KL. 11-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
nyr/jAjnflK'UM'iJU
Krístján segir að barnið sitt spyrji stundum um pakkann fri „danska jólasveininum** sem enn hefur ekki borist.
Jólagjöfin sem aldrei barst
Kristján Jónsson hringdi:
Fyrir jólin auglýsti fyrirtækið
Norðurpóllinn sf. að það myndi
senda bréf til barna frá jólasvein-
inum, ef eftir því væri óskað og
gegn 180 króna gjaldi. Bréfinu
áttu svo að fylgja miðar sem hægt
var að fá sælgæti og hamborgara
fyrir gegn framvísun þeirra hjá
tilgreindum aðilum. Þá fylgdi
einnig miði sem senda átti til
Serieforlaget í Kaupmannahöfn
og fá pakka í staðinn.
Hugmyndin er góðra gjalda
verð og verðinu virtist mjög í hóf
stillt. Dóttir mín fékk eitt slíkt
bréf og gekk allt eftir það sem lof-
að hafði verið í auglýsingu fyrir-
tækisins. Nema pakkinn frá Serie-
forlaget, hann er ókominn enn,
þrátt fyrir góðar póstsamgöngur.
Miðinn til Sereforlaget var sendur
í venjulegum pósti að sjálfsögðu
og var póstáritun sendanda á um-
slaginu. Bréfið hefur ekki verið
endursent og því komist í hendur
viðtakanda.
Stundum spyr litla stúlkan mig:
huguðu máli hefur hinsvegar kom-
ið í ljós að hljómsveitin Duran
Duran mun ekki halda neina tón-
leika á þessu ári og eru fyrir því
tvær ástæður. f fyrsta lagi eru
meðlimir hljómsveitarinnar nú að
undirbúa sólóplötu sínar og í öðru
lagi mun aðalsöngvarinn verða í
heimsreisu hluta ársins.
Því þykir sýnt að ekki er ástæða
til að efna til tónleikaferðar en
vissulega munum við halda áfram
að athuga málið og tilkynna það ef
eitthvað breytist hjá þeim félög-
um í sambandi við hljómleikahald.
Báðir mótfallnir
I»ór l»órisson hringdi:
Mikil blaðaskrif hafa verið
varðandi val írþóttamanns ársins
og telja margir að Bjarni Frið-
riksson hefði heldur átt titilinn
skilið en Ásgeir Sigurvinsson.
Skoðun mín er sú að málið sé
útrætt og það sé engum til góða að
þrasa um þetta nú.
Auk þess er ég sannfærður um
að bæði Bjarni og Ásgeir eru mót-
fallnir þessum skrifum.
„Hvenær fæ ég pakkann frá
danska jólasveininum? „En nú eru
spyrjendur orðnir fleiri. Ég hef
bæst í hópinn og spyr Norðurpól-
inn sf. á þessum vettvangi þar sem
Forvitin spyr:
Mig langar til að vita hvað gera
á í málum aldraðra í ár og á næstu
áraum í sambandi við byggingar
elliheimila? Sem kunnugt er ríkir
ófremdarástand í þessum málum
og afar margir neyðast til að hafa
öldruð ættmenni inni á heimilum,
þar sem enginn hefur nægan tíma
til að sinna þeim sem skyldi.
Fleiri hundruð gamalmenni eru
fyrirtækið er ekki í símaskránni:
Hvenær fær barnið þennan
pakka? Er hér um svik og pretti
að ræða? Ég óska skýringa frá
Norðurpólnum sf.
á biðlista eftir plássi á elliheimil-
um og mikið álag er á mörgum
fjölskyldum, sem hugsa þurfa um
gamalt fólk samhliða sinni vinnu.
í lokin langar mig til að spyrja
hversvegna svo mikið sé keypt inn
af erlendum matvörum sem fást
hér miklu betri og ódýrari. Til
dæmis nefni ég innfluttar kökur
en þær fást víða, oft eldgamlar og
óætar.
Skrifið eða hringið
til Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem
hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til
föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er
þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla
og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer
og heimilisfong verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar
óski nafnieyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan
höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í
dálkunum.
Bréfritari spyr hvort þess megi vaenta á næstu árum að byggð verði fleiri
heimili fyrir aldraða.
Úrbóta að vænta á
málum aldraðra?
i
i
1S6A6NAH0LLIN
BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVlK « 91-81199 oq 81410
Dælur
Brunndælur
Kjallaradælur
Lensidælur
Sjálfvirkar, ódýrar dælur fyrir
skip og báta, bændabýli og
sumarbústaði. 12—24 og 220
volt.
AXlAfi Borgartúni 24.
AllaS riT Sími 26755.