Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1985
29 -
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
fundir — mannfagnaöir |
Sólarkaffi
Sólarkaffi ísfiröingafélagsins verður haldiö á
Hótel Sögu sunnudaginn 27. janúar kl. 20.30.
Miðasala laugardag kl. 16—18 og sunnudag
kl. 16—17.
Stjórnin.
Árshátíð
Félags Snæfellinga og
Hnappdæla
veröur haldin laugardaginn 2. febrúar nk. í
Domus Medica og hefst kl. 19.30. Aðgöngu-
miðar hjá Þorgilsi Þorgilssyni í síma 19276
frá 21. þ.m. „
Skemm tinefndin.
Kvennadeíld Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
Aðalfundur
félagsins verður haldinn mánudaginn 4.
febrúar kl. 20.30 aö Háaleitisbraut 13.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur
Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðal-
fund sinn í Félagsheimili Skagfirðingafélags-
ins aö Síöumúla 35, sunnudaginn 3. febrúar
nk. Fundurinn byrjar kl. 16.30 að lokinni fé-
lagsvist sem hefst kl. 14.00.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Húsnæði óskast
Óska eftir ca. 70—100 fm atvinnuhúsnæði í
Austurbænum.
Uppl. í síma 24828 milli kl. 13—16.
húsnæöi i boöi
Grindavík
2ja herb. íbúð að Heiðarhrauni 30A, Grinda-
vík er til sölu. Áður augl. umsóknarfrestur er
framlengdur til 15. febrúar nk. Umsóknar-
eyöublöö ásamt frekari uppl. fást á skrifstofu
bæjarins.
Stjórn verkamannabústaöa
í Grindavík.
tiikynningar
Frá borgarskipulag
Reykjavíkur
Auglýsing vegna umsóknar um viöbyggingu
við verslunarmiðstöðina Hólagarð við
Lóuhóla i Breiðholti í samræmi við samþykkt
skipulagsnefndar Reykjavikur 17. des. 1984:
„Samþykkt að kynna teikningarnar og likanið
fyrir ibúum hverfisins i 2 vikur í Hólagarði og
veröi þar merktur „póstkassi“ sem fólki er
gefinn kostur á að koma skoðunum og at-
hugasemdum á framfæri við skipulagsnefnd
og borgarskipulag.“
Teikningar og líkan er til sýnis i gangrými
verslunarmiöstöðvarinnar Hólagarði frá
mánudegi 28. janúar til þriðjudags 12. febrúar
1985, á opnunartíma verslana.
Reykjavík, 23. janúar 1985.
Borgarskipulag Reykjavikur.
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæöagreiöslu viö kjör stjórnar fyrir árið
1985.
Tillögur skulu vera um: formann, varaformann,
ritara, gjaldkera og þrjá meðstjórnendur
ásamt þremur til vara. Tvo endurskoöendur
og einn til vara.
Tillögum, ásamt meömælum hundrað full-
gildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu fé-
lagsins, Skólavöröustíg 16, eigi síöar en kl.
11 fyrir hádegi föstudaginn 1. febrúar 1985.
Stjórn löju.
Flokksstarf 1985
Dagskrá ráðstefnu um
flokksstarf Sjálfstæðis-
flokksins í Valhöll,
26. janúar 1985
Kl. 9.30 Ávarp Þorsteins Pálssonar formanns SjalfstæOisflokksins
Kl. 10.00 Kynning á hugmyndum um breyttar prófkjörsreglur. VII-
hjálmur Þ. Vilhjálmsson. lögfræóingur.
Kl. 12.00—13.00 Hádegisveróur.
Kl. 13.15 Flokksstarf og tækniþróun. Kjartan Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri.
Kl. 13.40 Stutt erindi um:
Markmiö fræóslustarfs Sjálfstæóisflokksins. Esther Guð-
mundsdóttlr, þjóófélagsfræóingur.
Boómiólun innan flokksins. Ásdis J. Rafnar. lögfræöingur.
Kosningastarf. Sveinn H. Skúlason. framkvæmdastjóri. Einar
K. Guöfinnsson, útgeróarstjóri.
Kl. 14.20 Stutt erindi um:
Þróun dagblaóa og fjölmiðla. Styrmlr Gunnarsson, ritstjóri.
Áhrif frjáls útvarps í fjölmiölun. Einar K. Jónsson,
framkvæmdastjóri.
Nýjungar í útbreióslumálum. Friórlk Friöriksson.
framkvæmdastjóri.
Kl. 15.00—15.20 Kaffihlé.
Kl. 15.20 Umræóur. Hópstarf.
Kl. 18.30 Fundarlok.
Kl. 20.00 Opiö hús i Valhöll.
Höfum flutt
læknastofur okkar
frá Klapparstíg 27 að Hafnarstræti 7, III.
hæð. Sími 621777.
Guðmundur Benediktsson Arnar Hauksson,
Haukur S. Magnússon, Friðþjófur Björnsson,
Ingunn H. Sturlaugsdóttir, Gunnar H. Gunnlaugsson,
Konráö Sigurösson, Haukur Arnason,
Ragnar Arinbjarnar,
Ræöunámskeiö
Dagana 28.—31. janúar nk. gengst Heimdallur fyrir námskeiói í
ræöumennsku. fundarstjórn og félagsstörfum. Námskeiöió hefst
mánudaginn 28. jan. kl. 20.00. Farló veröur yfir grundvallaratriði
ræóumennsku. almenn fundarsköp og stjórnun félaga.
Leiöbeinendur veröa Sigurbjörn Magnússon, formaóur Heimdallar og
Eirikur Ingólfsson, framkvæmdastjóri SUS.
Þátttaka tilkynnist í síma 82900 fyrir kl. 17.00 á mánudag.
Öllum áhugasömum helmll þátttaka.
W Heimdallur
Mánudaginn 28. janúar kl. 18.15 veróur
opinn stjórnmálafundur i Valhöll, Háaleltis-
braut 1. Gestur fundarins veröur Frlörik
Sophusson varaformaóur Sjálfstæóis-
flokksins og mun hann ræða um stjórn-
málaviöhorfiö.
Félagar eru hvattir til aó fjölmenna.
Stjórn Heimdallar
Baldur FUS
á Seltjarnarnesi
Aóalfundur Baldurs félags ungra sjálfstæó-
ismanna á Seltjarnarnesi veröur haldinn
mánudaginn 28. janúar nk. kl. 20.00 í húsl
sjálfstæóisfélaganna á Seltjarnarnesi aó
Austurströnd 3.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Avarp: Gelr H. Haarde, formaöur SUS.
3. önnur mál.
Ungt sjáltstæóisfólk á Seltjarnamesi er hvatt
til að fjölmenna á fundinn, nýir félagar vel-
komnlr.
Baldur FUS.
Erlend diskóhljómsveit á ferð
af þessu tagi og fleira í vestrænni
ivkine, 25. janúar. AP.
KÍNVERNKA Menningarþróunar-
félagið, sem starfar í tenglum við
kínvcrsku Fílharmóníuhljómsveit-
ina hefur ákveöið að fjármagna og
skipuleggja hljómleikaferðalag
fyrir diskóhljómsveit sem skipuö
cr erlendum kennurum og nemum
sem hafa aðsetur í Peking. Tónlist
menningu var eigi alls fyrir löngu
kölluð „andleg mengun" í Kína,
en nú er öldin önnur og Ktnverjar
opna faðminn jafnt og þétt til Vest-
urlanda.
Þetta er fáheyrður atburður í
Kína og segja ýmsir að hann sé
tímanna tákn. Hljómlistar-
mennirnir eru frá Bandaríkjun-
um, Kanada, Frakklandi, Mad-
agascar og Zaire og flytja þeir
blöndu af diskó- og reggae-tón-
list. Talsmaður Menningar-
þróunarfélagsins segir að kín-
verskt diskó sé góðra gjalda vert,
en það megi ekki staðna og þvi
hafi kínverskir hljómlistamenn
um Kína
og unga fólkið gott af að hlýða á
það nýjasta í þessari tónlist frá
Vesturlöndum þar sem hún
hófst.
Hljómsveitin mun halda
fjölda tónleika og fara víða,
meðal annars til Canton, Zuhai,
Shenzhen og Peking. Fyrstu
tónleikarnir verða 12. febrúar.
heimili landsins!