Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.01.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1985 Ný aðferð við viðgerð á framrúðum bifreiða FRAMRÚÐUBROT eni Ulsvert vandamál á íslandi, þar sem malar- vegir eru algengari hér en í öðrum löndum og oft getur verið ógjörning- ur fyrir bflstjóra að forðast stein- kast Hingað til hefur þurft að skipta aigjörlega um rúðu í bflum, sem orð- ið hafa fyrir steinkasti, en nýlega var staddur hérlendis Hollendingur, sem kynnti nýtt efni, sem nota má til þess að gera sprungnar framrúður sem nýjar. Hollendingur þessi, H. Schollen, var staddur hjá Bílaborg nú í vik- unni, þar sem hann kenndi starfs- mönnum fyrirtækisins meðferð þessa efnis, sem nefnist Novo Bond. Með sérstokum tækjum er þessu nýja kemiska efni þrýst inn i skemmdina á rúðunni, þar sem það harðnar og rúðan verður sem ný. Á meðfylgjandi mynd er Hol- lendingurinn að sýna einum bif- vélavirkjanna hjá Bílaborg, Brynjólfi Wium, hvernig nota eigi efnið við viðgerð á framrúðu. BLL ARSINS1985 OPELKADETT Bílvangur hefur sýningarsali sína fyrir nýja og notaða bíla opna í dag og býður ykkur m.a. að reynsluaka hinum snaggaralega og stórskemmtilega OPEL KADETT - bíl ársins 1985. Þú getur jafnframt kynnst öðrum OPEL-bifreiðum, skoðað japönsku ISUZU TROOPER jeppana og fleiri fyrsta flokks bíla. OPEL KADETT OPEL KADETT-bíllinn var aldeilis ekki kosinn „Bíll ársins" fyrir neina náð og miskunn! Yfir 50 sérfræðingar allra viður' mndustu bílablaða Evrópu tóku bílinn rækilega í gegn. Hvert smáatriði var skoðað og þegar upp var staðið var OPEL KADETT ótvíræður sigurvegari vegna einstakrar hönnunar, minnstu loftmótstöðu allra bíla í sínum stærðarflokki (0,30), þægin'H öryggis, spamaðar, stjórnunar- og aksturseiginleika, snerpu og vinr,_.j, hæfni við ólíkar aðstæður og GÆÐA MIÐAÐ VIÐ VERÐ! Verð frá kr. 359.300 miðað við gengisskráningu 24. janúar 1985. -0- Nýr Opel er nýjasti bfllinn BILVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 vandaðaóar vörur Einhell vandaöar vörur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.