Morgunblaðið - 06.03.1985, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985
Einbýlishús og raðhús
AUSTURBÆR - KÓP. Glæsil. húseign á 2 hæöum ca.
240 fm ásamt 30 fm bílsk. I húsinu eru tvær glæsil.
ibúöir. Fráb. útsýni. Vönduö eign. Ákv. sala. V. 6,5-6,7
m.
KÓPAVOGUR. Sérlega glæsilegt einbýlishus ca. 230
fm á 1 hæö á besta staö i vesturbæ Kópavogs. Góöur
bilsk. Stór suöurverönd. V. 6,5 millj.
FAGRABERG - HAFN. Til sölu fokh. endaraöh. ca. 210
fm á 2 hæðum m. innb. bílsk. Fráb. staöur. V. 2,8 m.
MOSFELLSSVEIT. Fallegt einb.h. á 2 hæöum ca.
220 fm m. innb. bilsk. Fráb. staösetn. Fallegt útsýni.
V. 3,6 millj.
SELJAHVERFI. Glæsil. raöh. á 3 hæöum ca. 210 fm
ásamt bilskýli. Glæsil. sérteiknaöar innr. V. 3,8-4 millj.
TÚNGATA - ÁLFTANESI. Fallegt einb.hús á 1 hæö
ca. 140 fm ásamt ca. 45 fm bílsk. Frábært útsýni.
Frábær staösetning. V. 3,5 millj.
SELJABRAUT. Fallegt raöhús sem er kj. og tvær
hæðir, ca. 70 fm aö gr.fl. Góöur mögul. á séríb. i kj.
Bilskýlisréttur. V. 3,5 millj.
SELJAHVERFI. Mjög fallegt endaraöhús á tveimur
hæöum ca. 150 fm ásamt góöum bilskúr. Fullfrág. og
falleg eign. V. 3,7 millj.
DALSEL. Fallegt raöhús á 3 hæöum ca. 90 fm aö
grunnfl. Sérib. i kj. og bílskýli fylgir.
BUGDUTANGI - MOSF. Fallegt raöhús á tveimur
hæöum ca. 210 fm. Bilskúr er innb. ca. 30 fm. Falleg
eign. V. 3,5-3,6 millj.
ÁLFTANES. Glæsilegt einbýlish. ca. 185 fm ásamt
bilsk. Sérlega vönduö eign. V. 4,6 millj.
KJALARLAND. Glæsilegt pallaraóhús ca. 200 fm
ásamt bilskúr. 4 svefnherb. Fallegt hús. V. 4,5-4,6 m.
TUNGUVEGUR. Fallegt endaraöhús sem er 2 hæöir
ca. 60 fm aó grunnfl. ásamt kj. Nýtt eldh. Gott hús.
V. 2,5-2,6 millj.
KJARRMÓAR - GARÐABÆ. Nýtt raöhús á tveimur
hæðum. Ca. 142 fm meö innbyggöum bilskúr. Suöur-
svalir á efri hæö. Ákv. sala. V. 3,3-3,5 millj.
FJARDARSEL. Glæsll. raöhús sem er kjallari og 2
hæöir, ca. 250 fm, ásamt bilsk.rétti. Góöur mögul. á
sérib. i kj. V. 3,7-3,8 millj.
MARKHOLT - MOSF. Fallegt einb.hús sem er hæö
ca. 170 fm ásamt kj. undir hluta. Bilskúr ca. 28 fm
meö kj. undir. Falleg ræktuö lóö. Ákv. sala. Skipti
koma til greina á 3ja-4ra herb. íb.
REYÐARKVÍSL. Fokh. endaraðh. sem er 2 hæðir +
ris ca. 240 fm m. bílsk. V. 2,7 millj.
ÁLFTANES. Fokh. einb.h. á einni hæö ca. 143 fm
ásamt 50 fm bilsk. Frág. aö utan. V. 2,5 millj.
JÓRUSEL. Einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris.
Ca. 100 fm aö grunnfleti. Með laufskála. V. 4,4 millj.
BARÓNSSTÍGUR. Einb.hús ca. 90 fm, timburhús.
Húsió stendur á eignarlóö. V. 2,5 millj.
KLETTAHRAUN - HAFN. Glæsil. húseign á 2 hæöum
2x180 fm + 40 fm bilsk. Geta verið 2 ibúðir. Vönduó
og mikiö endurn. eign. Einstök staösetn. Skipti á minni
eign i Rvik eöa Hafnarf. V. 7 millj.
SELJAHVERFI. Nýtt einb. hús á 2 hæöum ca. 230
fm. Ljósar innréttingar, fulningahuröir, frág. lóö. Bíl-
sk.plata. Einkasala. V. 4,6 millj.
MOSFELLSSVEIT. Fallegt parhús ca. 240 fm á tveim
hæöum með 30 fm bílskúr. Glæsil. útsýni. V. 3,6 m.
ÁLFTANES. Fallegt einb.hús ca. 150 fm á einni hæö
á frábærum útsynisstaö. 4 svefnherb., stofa meö sól-
stofu. Falleg lóð. V. 3,9 millj.
ÁSGARÐUR. Fallegt raöhús sem er kj. og tvær hæöir
ca. 60 fm aö gr.fl. Nýtt gler. Ákv. sala. V. 2,4 millj.
UNUFELL. Fallegt raöh. á einni hæö ca. 130 fm ásamt
bilskúrssökklum. V. 3 millj.
FOSSVOGUR. Glæsil. einb.h. á einni hæö ca. 150 fm
+ ca. 33 fm bílsk. Frábær staöur. Góö eign. V. 6,1 m.
ENGJASEL - raöh. m. bílskýli. 2 hæöir, 6 svefnh.,
sjónv.hol, stofa, gott hobbýpláss o.fl. V. 3,6 m.
STEKKJARHVAMMUR - HAFN. Fallegt raöh. á 2
hæöum ca. 180 fm. Húsiö er ekki alveg fullb., en vel
ib. hæft. Svalir á efri hæö i suöur. V. 3,2-3,3 m.
5—6 herb. íbúðir
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Falleg neöri sérh. í tvíb., ca.
120 fm, stofa, boröst. og 3 svefnh. 32 fm bílsk. V. 3,2 m.
DÚFNAHÓLAR. Falleg 5 herb. ib. á 3. hæö, ca. 130
fm ásamt góöum bilskúr. Vestursv. Fráb. útsýni. V.
2,6-2,7 millj.
BREIÐVANGUR - HF. Falleg 136 fm 5-6 herb. ib. á
2. hæð ásamt herb. i kj. og ca. 25 fm bilsk. V. 2,7 m.
REYNIHVAMMUR - KÓP. Glæsileg efri sérh. i tvib.
ca. 120 fm. Vestursv. Bilskúrsr. V. 2,9-3 millj.
SILUNGAKVÍSL. Efri sérh. i tvib. tilb. u. trév. ca. 120
fm ásamt 30 fm bilsk. og 50 fm plássi í kj. V. 2,9 millj.
RAUÐALÆKUR. Falleg sérh. á 1. hæö m. góöum
bilsk. 3 svefnh., 2 stofur, góöar suðursv. V. 3,2 millj.
DVERGHOLT - MOS. Falleg efri sérhæö ca. 150 fm
ásamt herb. í kj. og tvöföldum bilsk. Glæsilegt útsýni.
FRAMNESVEGUR. 117 fm á jaróh. góö ib. V. 2,2 millj.
K APLASKJÓLSVEGUR. Falleg íb. sem er hæð og
ris i blokk ca. 140 fm, suðursv. Fráb. útsýni. V. 2,5 millj.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson, sölumaður
■ Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
4ra—5 herb. íbúðir
GARÐABÆR - MIÐBÆR. Til sölu fjórar 4ra herb. ib.
ca. 113 fm i 6 ibúöa húsi. Tvennar svalir. Bilskúr fylgir.
ib. skilast tilb. undir trév. í sept. nk.
EYJABAKKI. Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæö ca. 110
fm. Þvottah. i ib. V. 2,1-2,2 millj.
MARÍUBAKKI. Falleg 4ra herb. Ib. á 1. hæö ca. 110
fm ásamt aukaherb. i kj. Þvottahús og búr innaf eld-
húsi. Ákv. sala. V. 2,1-2,2 millj.
ASPARFELL. Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæö i lyftuhúsi
ca. 100 fm. Suðursv. V. 2 millj.
HÓLMGARÐUR. Falleg 4ra herb. efri hæö og ris i
tvíbýli. Sérinng. Sérhiti. Ákv. sala. V. 2,3 m.
ENGJASEL. Mjög falleg 4ra-5 herb. ib. á 2. hæö ca.
120fm ásamt bilskýli. Parket áöllu. Suöv.sv. V. 2,2 m.
ENGIHJALLI. Falleg 4ra herb. ib. á 6. hæö i lyftuhúsi
ca. 110 fm. Frábært útsýni. V. 1950 þús.
EIRÍKSGATA. Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæö ca. 100
fm i þribýli. Góö ib. V. 2,1 millj.
JÖRFABAKKI. Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæö ca. 110
fm. Suðursv. V. 2,1-2,2 mlllj.
SELJAVEGUR. Falleg 4ra herb. ib. i risi ca. 70 fm
í þribýli. Laus fljótt. V. 1650 þús.
ÖLDUSLÓÐ - HAFN. Falleg sérhæö i þribýli ca. 130
fm. Góöar svalir. V. 2,5 millj.
KJARRHÓLMI. Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæö ca. 100
fm. Suóursvalir. Faliegt útsýni. Ákv. sala. V. 2 millj.
KLEPPSHOLT. Falleg efri sérh. ca. 125 fm í tvib.
Suðursv. Allt sér. Bilsk.r. Einstakur staöur. V. 3 m.
3ja herb. íbúöir
GARDABÆR. Fallegt endaraöh. á einni hæö, ca. 80
fm, góöar innréttingar. V. 2,5 millj.
SÚLUHÓLAR. Falleg 3ja herb. endaib. á 2. hæö ca.
90 fm. Vestursvalir. Frábært útsýni. V. 1800 þús.
FURUGERÐI. Glæsil. 3ja herb. íb. á sléttri jaröh. ca.
80 fm. Sérlóö. Fallegar innr. Frábær staóur. V. 2150 þ.
KJARRMÓAR. Fallegt raöh. á 2 hæöum ca. 85 fm
ásamt bilsk. V. 2,4-2,5 mlllj.
BUGDUTANGI - MOS. Fallegt raóh. á einni hæö ca.
90 fm. Falleg frág. lóö. Ákv. sala. V. 2,3 millj.
ENGIHJALLI. Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæö i lyftubl.
ca. 80 fm. V. 1750 þús.
KJARRMÓAR • GB. Fallegt raöhús á einni hæö ca.
85 fm. V. 2,4-2,5 millj.
LEIRUTANGI - MOS. Falleg 3ja herb. neöri sérhæö
i tvibýli ca. 95 fm. Allt sér. Laus strax. V. 1,9-2 m.
HÆOARGARÐUR. Falleg 3ja-4ra herb. ib. á 1. h. i
austurenda ca. 90 fm. Sk. mögul. á stærri eign. V. 2,2 m.
HVERFISGATA. Mjög falleg ca. 140 fm ib. á 4. hæö.
Fráb. útsýni. Mikið endurn. Nýtt gler. V. 2,4 m.
SILFURTEIGUR. Falleg 3ja herb. íb. á jaröhæö ca.
95 fm. Sérinng. Sérhiti. V. 1800 þús.
VESTURBÆR. Falleg 3ja herb. ib. á efri hæö i fjórb.
ásamt innb. bílsk. í nýl. húsi. Laus strax. V. 2,1 m.
RAUÐAGERDI. Falleg slétt jaróhæö i þribýli ca. 100
fm. Allt sér. Fallegur garöur. V. 2 millj.
LANGHOLTSVEGUR. Falleg 3ja-4ra herb. efri hæö
í tvib. Sérinng. Til greina kemur aö selja litla ib. i kj.
meö. V. á h. 2,1 millj. V. á kj.ib. 950 þús.-1000 þús.
SKIPASUND. Falleg 3ja herb. ib. ca. 75 fm á 2. hæö
í þríb.húsi. V. 1600 þús.
HRAUNBÆR. Falleg 96 fm ib. á 2. hæö. Vestursvalir.
Góö ib. V. 1850 þús.
HVERFISGATA. Falleg 3ja-4ra herb. ib. i fimmbýli
ca. 80 fm. V. 1400 þús.
SELJAVEGUR. Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæö ca. 90
fm i þribýli. Ákv. sala. Laus fljótt. V. 1850 þús.
SUÐURBRAUT - HAFN. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæö
ca. 86 fm ásamt bilsk. V. 1900-1950 þús.
VITASTÍGUR. Snotur 3ja herb. ib. á 2. hæö, ca. 75
fm i þribýli. Steinhús. V. 1650 þús.
HLAOBREKKA - KÓP. Falleg 3ja herb. ib. ca. 80 fm
á 1. hæö i þrib. Mikið endurn. íb. Nýir gluggar og gler.
V. 1750 þús.
SIGTÚN. Gullfalleg 3ja herb. ib. i risi ca. 80 fm i fjór-
býli. Fallegt útsýni. Sérhiti. V. 1800 þús.
REYNIMELUR. Falleg 3ja herb. ib. i þrib. Ca. 90 fm.
ib. er öll endurn. Nýtt eldh. og baö. Nýtt þak. V. 2,3 m.
SOGAVEGUR. Snoturt 3ja herb. parhús., ca. 60 fm.
Allt sér. Góö baklóö. V. 1800 þús.
2ja herb. íbúðir
VESTURBERG. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæö, ca. 60
fm. Vestursv. Þvottah. og búrinnaf eldh. V. 1500 þús.
EFSTASUND. Falleg 2ja herb. ib. i kj. ca. 60 fm. íb.
er öll endurnýjuö. V. 1200 þús.
BREIDVANGUR. Mjög falleg 2ja herb. ib. á jaröh.
ca. 80 fm i 3ja hæöa blokk. Sérinng. Sérlóö. Þvottah.
og búr í ib. V. 1850-1900 þús.
DALSEL. Falleg 2ja herb. íb. á jaróhæö ca. 60 fm.
Falleg íb. V. 1400 þús.
FURUGRUND - KOP. Falleg 2ja herb. ib. i kj. ca. 50
fm. V. 1250 þús.
DVERGABAKKI. Góö 2ja herb. ib. á 3. hæö ca. 65
fm. Vestursvalir. Ákv. sala. V. 1500 þús.
RÁNARGATA. 50 fm í kj. V. 900 þús.
BERGSTAÐASTRÆTI. 50 fm i góöu húsi (bakhús).
Sérhiti og -inng. V. 1400 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (ErRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línur)
o Magnús Hilmarsson, sölumaður
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
—;-----V
E! Í7 29277
2ja-3ja og 4ra herb.
Efstasund
2ja herb. 65 fm ibúð á 1. hæö i
fjölbýlishúsi. Mikiö endurnýjuó.
Góö eign. Verö 1,4-1,450 þús.
Sléttahraun Hf.
2ja herb. mjög góð 65 fm ib. á
3. hæö. Þvottah. á hæðinni. Ákv.
sala. Lausstrax. Verð 1500 þús.
Egilsgata
Mjög góö 70 fm kj.íb. Flísal.
bað. Tvöf. gler. Sérhiti. Ákv.
saia. Verð 1550 þús.
Digranesvegur Kóp.
Góð 2ja. herb. 65 fm íb. á jarö-
hæð. 20 fm bílskúr. Ákv. sala.
Lokastígur
3ja herb. jaröhæö í tvíb.húsi.
Sérhiti. Sérinng. Verö 1400 þús.
Hamraborg
Glæsileg 3ja herb. 85 fm ib. á
5. hæö. Stórar svalir. Bilskýli.
Verö 1900 þús.
Eskihlíð
3ja herb. 98 fm á 3. hæö. Lltið
herb. i risi+geymsla. Nýjar hurö-
ir. Nýl. teppi. Nýtt tvöf. gler. Ákv.
sala. Verö 1900 þús.
Vesturberg
Góö ib. á 3. hæó i lyftuhúsi.
Nýleg teppi. Nýlega máluð.
Mikió útsýni. Ákv. sala. Laus
15.5. Verð 1650 þús.
Asparfell
4ra herb. ca. 100 fm íb. á 3.
hæö. Vel skipulögð ib. Verö
1900-1950 þús.
Brávallagata
Glæsileg ib. á 3. hæð (rishæö)
ca. 100 fm. 3 svefnherb. Nánast
allt endurn. Laus strax. Verö
1950 þús.
Gautland
Góö ca. 100 fm 4ra herb. ib. á
2. hæð. Mjög góð staösetn.
Útsýni. Ákv. sala. Verö 2,4 millj.
Stærri eignir
Blönduhlíð
Glæsileg 162 fm efri hæö. Nýl.
uppg. eldhús og baö. 2 saml.
stofur, 3 svefnherb. Bilskúr.
Verð 3,7 millj.
Mímisvegur
Hæö og kj. i tvib. 220 fm. Á
hæöinni eru 3 stofur, wc., vinnu-
herb. og eldhús. I kj. eru 4 svefn-
herb. og stórt baö. Hlutdeild i
risi. Sérhiti. Bílskur. Ákv. sala.
Breiðvangur Hf.
130 fm 5-6 herb. á 2. hæð. 4
svefnherb., þvottah. i ib., herb.
í kj. Bilsk. Ákv. sala.
Hnjúkasel - einbýli
Glæsilegt einb.hús á
tveimur hæðum + bilskúr.
Efri hæð eru tvær stofur,
stórt eldhús með nýrri
innr., vinnuherb. og
gestasn. Neöri hæö er
sjónvarpsstofa, 3 stór
svefnherb., fataherb. innaf
hjónaherb., baö með
viöarkl. og flisum. Góður
garöur. Mögul. á aö taka
góöa 4ra-5 herb. ib. uppi.
Verö 6,8 millj.
Hrísateigur
einbýli - tvíbýlí
80 fm hæð og 45 fm i risi. I kj.
er 2ja herb. séríb. 30 fm bilskúr.
Stór fallegur garður Ákv. sala.
Verö 4 millj.
Fjöldi annarra
eigna á skrá
Eignaval
Laugavegi 18, 6. hmð.
(Hús Máls og menningar.)
Eggert Magnússon og
Grátar Haraldsson hrl.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
26933
ÍBÚÐ ER ÖRYGGI
16 ára örugg þjónusta
2ja herb. íbúðir
' Vesturberg: 65 fm ib. i
lyftuhúsi. Gott útsýni. Verö
1400-1450 þús. Ákv. sala.
Laus fljótlega.
Laugateigur: Sérlega
hugguleg 80 fm kj. ib. Mikiö
| endurnýjuö. Sérinng. Verö
1600 þús.
Leirutangi Mos.: 90 fm
2ja-3ja herb. ib. á jaröhæö.
I Allt nýtt. Verð 1700 þús.
| Asparfell: 65 fm góö 2ja
herb. ib. á 1. hæð. Verð 1400
. þús. _____
3ja herb. íbúðir
Barmahlíð: Mjög faiieg 93
fm kj.ib. Mikiö endurnýjuö.
I Verð 1800 þús.
I Hraunbær: 3ja herb. 95 fm
á 3. hasð með aukaherb. i kj.
Mjög góð ib. Verð 1850 þús.
Engjasel: 3ja herb. glæsileg
| 95-100 fm íb. á 2. hæö. Bilskýli. |
Verö 2050-2100 þús.
Flyðrugrandi: 80 fm stórgl.
eign á 3. hæð. Verö 2-2,1 millj.
I súluhólar: 3ja herb. 90 fm |
| stórglæsileg ib. á 1. hæð. Verð
1850 þús.
Krummahólar: 100 fm
jaröhæö. Sérgaröur. Bilskýli.
I Glæsilegíb. Verö2,1-2,2millj.
4ra herb. íbúðir
Melabraut: 4ra herb. á efri
I hæö. Mikið endurnýjuð. Verö
1950-2000 þús.
I Digranesvegur: Ca. 100 fm
stórglæsil. ib. á jaröh. í þrib.
' Ákv. sala. Verö 2,3 millj.
Kóngsbakki: 110 fm á 2.
I hæð. Verð 2 millj.
| Fossvogur: Tvær ca. 100
fm ib. á 1. hæö. Góöar
sameignir. Verö 2,5 millj.
iBlikahÓlar: 117 fm mjög
I falleg íb. á 5. hæö. Fráb. útsýni.
Bílsk. Verð 2,6-2,7 millj.
Sérhæðir
I Kambsvegur: 110 fm jarö-
hæö. Mjög góö. Verð 2,3 millj.
I Stóragerði: 120 fm lítið ,
niðurgr. jaróh. Huggul. íb. á !
I eftirsóttum staö. Verð 2,4 millj.
Rauðalækur: Falleg 140 fm
i íb. á 2. hæö ásamt 28 fm bil-
skúr. Góö eign á eftirsóttum
stað. Verö 3,3-3,5 millj.
Lækjarfit • Gb.: Glæsileg
150 fm efri hæö i tvibýli. 60 fm
bilsk.
Raðhús
Asgaröur: 120 fm enda I
raöh. á 2 hæöum. Verö 2,4-2,5 |
' millj.
Vesturberg: Falleg ca. 180
I fm raöh. á 2 hæöum ásamt
bilsk. Verð 4,5 millj.
I byggingu
í nýja miðbænum: 3ja og I
4ra herb. ib. tilb. undir trév. |
Uppl. á skrifst.
Reykás: 200 fm raöhús meö
bilsk. Selst fullfrág. utan meö
gleri og útihurö. Verö 2250
þús. Góöir gr.skilmálar.
Rauðás: Vorum aó fá i sölu
nokkur fokh. raðh. 267 fm á 2
hæðum. Verö 2-2,2 millj.
Birtingakvísl: Ca. 170 fm á
2 hæöum. Afh. fokhelt innan,
fullfrágengiö utan. Veró frá
2650-2740 þús. Otb. óverö-'
tryggö.
Vantar fjölda eigna á i
skrá.
Einkaumboð á íslandi
fyrir Aneby-hús.
Ek
urlnn
Hafnarttr 20, t. 26933
(Nýjt hútinu vid Latkjtrtorg)
Skúli Sigurðtton hdl.
Þú sv^lar lestrarþörf dagsins