Morgunblaðið - 06.03.1985, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985
15
S621600
Við Efstaland
Vorum aö fá i sölu góöa 4ra herb. ib. á 2. hæö viö
Efstaland. 3 svefnherb. Suðursvalir. Verö 2,5 millj.
S621600
Borgartun 29
Ragnar Tomasson hdl
HUSAKAUP
s621600
Hamrahlíö
Skínandi góð 2ja herb. 50 fm ib.
á 3. hæð. Suöursv. (Ósamþ.)
Verð 1250 þús.
Álfaskeiö - Hf.
2ja herb. ib. á 2. hæð. 60 fm auk
bilsk. Verð 1700 þús.
Engihjalli
3ja herb. ca. 80 fm ib. á 1. hæð.
Þvottahús á hæðinni. Verö 1800
þús.
Engjasel
3ja herb. 90 fm ib. á 3. hasð.
Sérlega falleg og vönduö íb.
Góð sameign. Bilskýli. Verð
2-2,1 millj.
Æsufell
3ja herb. 90 fm ib. á 6. hæð.
SuðUrsv. Gott útsýni.
Sameiginlegt þvottaherb. með
vélum. Verð 1750 þús.
Blöndubakki
4ra herb. ca. 110 fm íb. á 2.
hæð. Suðursv. Sérþvottaherb.
Verð 2,1 millj.
Hraunbær
4ra herb. ib. á 3. hæð. 110 fm.
Stór stofa. Verð 2 millj.
Grænahlíö
5 herb. 130 fm hæð á 3. hæð.
Stórar stofur. Sérþvottaherb. á
hæöinni. Verð 3,6 millj.
Stapasel
5 herb. neöri hæö i tvibýlishúsi.
120 fm. Verð 2,5 millj.
Þverbrekka
5 herb. 120 fm ib. á 9. hæð. 3
svefnherb. Góö sameign. Verð
2,4 millj.
Kögursel
Tvílyft parhús alls um 160 fm.
Bilsk.plata. Skipti hugsanleg á
4ra herb. íb. i Seljahverfi. Verð
3,6 millj.
Vorsabær
Einlyft einb.hús um 156 fm auk
bilsk. Eignaskipti hugsanleg.
Verð 4,5 millj.
Ásgaröur
Raöhús alls um 120 fm. Hægt
að hafa 5 svefnherb. Nýtt þak.
Verð 2,3 millj.
Skólabraut
Einb.hús um 190 fm. Bilsk,-
réttur. Húsiðerstálklætttimbur-
hús með steyptri viöbyggingu.
Hægt að hafa 2 íbúöir i húsinu.
Verð 4,1 millj.
Melbær
Einstaklega fallegt raðh. alls um
240 fm auk bilsk. Auövelt aö
innrétta 2ja herb. ib. i kj. Verð
4,8-5 millj. J
Vesturberg
Fallegt tvilyft raöh. með áföstum
bílsk. Grunnfl. ib. ca. 180 fm.
Verð 4,5 millj.
Skerjabraut
Forskalað einb.hús, hæð, kj. og
ris. Alls um 240 fm. Mögul. á
tveim ib. Verð 2,6 millj.
Fljótasel
Tvilyft raðh. alls um 180 fm.
Bilsk.réttur. Hugsanlegt aö taka
minni ib. uppí. Verð 3,6 millj.
2*621600
Borgartun 29
■ Ragnar Tómasson hdl
MHUSAKAUP
26277 HIBYLI
Hamrahlíö. 2ja herb. 50 fm
ib. á 3. hæð. Stórar suöursv.
Langholtsvegur. 2ja herb.
75 fm ib. á neðri hæð. Sérinng.
Tunguheiöi. Mjög góö
2ja herb. ca. 70 fm ib. á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Sér-
þvottaherb. Bilsk.plata.
Álftamýri. Falleg 3ja herb.
85 fm ib. á 4. hæð.
Lyngmóar. Nýleg 3ja herb.
íb. á 3. hæð með bílsk.
Engihjalli. 3ja herb. 90 fm
íbúð á 2. hæð. Falleg ibúð.
íbúð í sérflokki. 3ja herb.
85 fm ibúð á 1. hæð. við
Álftamýri. Allar innr. nýjar.
Einnig gólfefni. Glæsil. eign.
4ra herb.
Brávallagata. Nýstandsett
4ra herb. 100 fm ibúö á 3. hæð.
Allar innr. nýjar.Laus nú þegar.
Breiðvangur. Góö 4ra herb.
110 fm ib. Þvottaherb. og búr
innaf eldh. Bílsk.
Dunhagi. Góö 4ra herb. ibúö
i fjölbýlish. Bilskúr fylgir.
& SKIP 26277
Raöhús og einbýli
Hraunbær. Einiyft raö-
hús 140 fm. Góöur bilskúr.
Skipti á minni eign koma
til greina.
Seltjarnarnes. 200 fm raöh
með tvöf. bílsk. Vandaðar innr.
RjÚpufell. Einlyft enda-
raöhús um 140 fm vandað-
ar nýlegar innr. Bilsk. meö
rafmagn og hita mjög vel
umgengin eign úti sem
inni.
Flúðasel. Raöhús kj. og 2.
hæðir samtals 240 fm. 2ja herb.
ibúö i kj. Vandað fulibúiö hús.
Frág. bílskýli.
Heiðargeröi. Einb.hús 80 fm
að gr.fl. Hæö og ris, kj. undir
hluta hússins. Bilskúrsréttur.
Garöabær. Einb.hús,
kjallari, hæö og ris meö
innb. tvöf. bilsk. Samt. 310
fm. Ekki fullbúiö hús.
Vantar allar stærðir eigna á söluskrá
Skoðum og verðmetum samdægurs
Brynjar Fransson,
simi: 46802.
Finnbogi Albertsson,
sími 667260.
HlBÝLI & SKIP
GarðMtrwti 3ð. Sími 26277.
Gisli Ólafsson
simi 20178.
Jón Ólafsson, hrl
Skúli Pálsson, hri.
26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277
Stöðumæla-
gjald tvö-
faldað
ÁKVEÐIÐ hefur verið að aukaleigu-
gjald vegna brota á reglum um
stöðumæla í Reykjavík hækki úr 100
krónum í 200 krónur. Þá mun gjald
fyrir afnot stöðumælareita hækka úr
5 krónum í 10 krónur, segir í frétt
frá gatnamálastjóra í Reykjavík.
Ákvörðun um aukaleigugjald
tekur gildi 6. mars 1985, en breyt-
ing á gjaldi fyrir afnot stöðumæla
kemur til framkvæmda eftir því
sem stöðumælum verður breytt
fyrir 10 króna peninga. Áletrun á
mælunum gefur til kynna hvaða
mælum hefur verið breytt.
Ítalía:
Fyrsta kon-
an skipuð lög-
regluforingi
Róm, 5. febrúar. AP.
Annamaría Miglio var nýlega
skipuð í embætti foringja í ítölsku
lögreglunni fyrst kvenna, að sögn
embættismanna í gær, mánudag.
Miglio, sem er 49 ára gömul og
ekkja eftir lögregluforingja, hefur
verið 24 ár í lögreglunni. Hún mun
starfa í borginni Terni á Mið-
Ítalíu.
„Ég lít á sjálfa mig sem frum-
herja," sagði Miglio við frétta-
menn, „af því að ég tók þátt í
fyrsta samkeppnisprófi lögregl-
unnar, sem konur fengu að taka
þátt i, og hlaut hæstu einkunn-
ina.“
. Um 500 konur eru í ítölsku lög-
reglunni.
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavfkurvegi BO
Norðurbær. Vorum aö fá i
einkasölu mjög gott hús, 160 fm, auk
bílsk. á vinsælum stað við hrauniö.
Teikn. og uppl. aöeins á skrifst.
Hjaliabraut. Mjög vandaó
endaraöh. ásamt innb. bilsk., 170 fm, 4
svefnherb , ræktuö lóö. Verö 4,2-4,3
millj.
Lindarflöt. 6-7 herb. einb.hus
145 fm og 45 fm bílsk. Verö 4,5 millj.
Skipti á 4ra-5 herb. sérhæö eöa 5-6 herb
íb. i fjölb.húsi i Hafnarf. mögul.
Túngata Álftan. onb.hút a
einni hæö, 138 fm og innb. bilsk 48 fm,
gott útsýni. Veró 3,5 mHlj. Skipti á minni
eign mögul.
Sævangur. 5 herb einb.hús á 2
hæöum. 160 fm. Fallegt útsýni. Verö 2,5
millj.
Stekkjarhvammur. iso irr
raöh. á 2 hæöum. Verö 3,3-3,5 millj. Skipt
á 4ra-5 herb. sórhæö.
Smyrlahraun. Raöh a 2 hœðum
meö útsýni yfir friöaö svaaöi, 4 svefnh.,
bílsk. Verö 3,6 millj. Skipti á minni sórh.
mögul.
Lækjarkinn. 6 herb. ib. á neöri
sórhæö i tvíb.húsi. Góöur mögul. aö
nota 2 herb. sem sérib. Bilsk. Verö 2,7
millj.
Álfaskeið. 5 herb. efri sérh. í tvib.h.
Allt sór. Suöursv. Góöur staöur. Verö 2,2
millj.
Kelduhvammur. 4ra-s herb
íb., 137 fm. á jarðhæö AII1 sér. Bilsk
Verö 2,7 millj.
Álfaskeiö. 4ra herb. 100 fm neöri
sórhaaö. Bilsk.róttur.
Breiðvangur. 4ra-s
herb., 108 fm ib. á 3. hæö. Gott
útsýni. Bilskúr. Verö2,5-2,6millj.
Breiövangur. 4ra-5 herb 120
fm ib. á 2. hæö. Bilsk. Verö 2.600-2.650
þús.
Hjallabraut. 4ra-s herb
117 fm ib. á 4. hæö i fjölbyli.
Vönduö eign. Mjög gott útsýni.
Verö 2,3 millj.
Grænakinn. 3ja herb. 86 fm
aöalhæö i þrib.husi. Mikiö endurn. Verö
1,8 millj.
Miðvangur. 3ja-4ra herb. I
ib. á 1. hæö. Suöursv. Gott útsýni.
Sameiginlegt sauna og frystir i kj.
Verö 2-2,1 millj.
Móabarö. 4ra herb. 105 fm ib. á
jaróhaBÖ. Bilsk. Verö 2,4 millj.
Hverfisgata. 4ra herb 80 fm
sórhæö i tvibyli auk 40 fm i kj. Bílsk.
Verö 1.9 millj.
Hvertisgata. 4ra herb. 80 fm göö
risib. auk 40 fm rými i kj. Verö 1,7 millj.
Miðvangur. 2ja herb. 70 fm ib.
á 3. hæö. Útsýni. Verö 1650 þús.
Suðurbraut. 2ja herb 60
fm ib. á 1. hæö. Bílsk. Verö 1650
þús.
Sunnuvegur. 2ja herb 74 Im
ib. á jaröh. Verö 1,4 millj.
Reykjavíkurvegur Hf. 2ja
herb.50fmlb.á2.haBÖ. Verö 1400 þús.
Suðurgata. 30 fm einstaklingsib.
Teikn. á skrifst. Verö 900 þús.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar allar stærðir og gerðir
eigna á söluskrá.
Gjörið svo velað líta inn I
Valgeir Kristinsson hdl.é-Sveinn Sigurjónsson sölustj.
Mávastellið
sívinsæla frá Bing & Gröndahl
Nokkur stykki af
Mæðraplattanum
1984
Verðkr. 630.-
Nýkomið mikið úrval aukahluta í
þetta sívinsæla kaffi- og matarstell.
Vorum að fá
Mæðraplattan 1985
Verðkr. 685.-
RAMMAGERÐIN
KRISTALL& POSTULÍN
HAFNARSTRÆT119 símar 17910 & 12001