Morgunblaðið - 06.03.1985, Síða 49

Morgunblaðið - 06.03.1985, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985 49 LAURENCE OLIV1ERM1CHAEL CAINE SUSAN GEORGEROBERT POWELL Ji"nn Jiúh'J/Mii' Frumsýnir nýjustu mynd Terence Young: Heimkoma njósnarans (The Jigsaw Man) Hann haföi þjónaö landi sinu dyggilega og veriö i bresku leyniþjónustunni. 1974 flúöi hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best væri aö notfæra sér hann. Þeir höföu handa honum mikilvægt verkefni aö glima viö: Ný og jafnframt frábær njósnamynd meö úrvalsleíkurum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivíer, Susan George og Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Sm» A Totalty Spæeed Mvrnknrefí ISRÆNINGJARNIR (The lce Pirates) Ný og bráösmellln grinmynd frá MGM/UA um kolbrjálaöa ræningja sem láta ekkert stööva sig ef þá langar I drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa aö fá, eöa hvaö ... Aöalhlutverk: Robert Urich, Mary Croaby, Michaal O. Roberta, John Carradine. Framleiöandi: John Foreman. Leikstjóri: Stewart Ratfill. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 James-Bond myndin: ÞÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR (You Only Live Twice) Spenna, grin, glens og glaumur, allt er á suöupunkti i Jamea Bond-myndinni ÞÚ LIFIR ADEINS TVISVAR. Aðalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayaahi, Donald Pleaaence, Tetauro Tamba. Leikstjóri: Lewia Gilbert. Byggö á sögu eftir lan Fleming. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. ÍFULLU FJÖRI Sýnd kl. 11.15. SALUR 4 SAGAN ENDALAUSA fj A L L I Ð Sýnd kl. 5 og 7. Hækkaö verö. Myndin er I Dolby-Stereo. Sýnd kl.9og 11. Gullskeið Purple í einum „pakka“ Hljóm otur a Siguröur Sverrisson Deep Purple Greatest purple EMI/Fálkinn Eftir að Deep Purple leystist upp um miðjan síðasta áratug, aðdáendum sínum til óbærilegr- ar hrellingar, streymdu allra handa samansöfn laga þeirra á markað undir hinum ýmsu titl- um. Eitt bar nafnið 24 Carat Purple, annað Deepest Purple og enn annað The Deep Purple singles A’s & B’s. Sjö árum eftir að sveitin hætti að starfa var enn ein platan, Deep Purple Live in London, að koma út. Áður hafði hin magnaða tvöfalda tón- leikaplata frá Japan 1972 komið út, svo og Live in Europe, Last Concert in Japan og svo Deep Purple in Concert. Frami sveit- arinnar var því mjólkaður þar til að því er virtist ekkert vera eftir. En loks þegar EMI-steypan virtist vera að komast í þrot með efni á endurútgáfuplötur ákváðu fimmmenningarnir Lord, Paice, Gillian, Blackmore og Glover að endurreisa Purple. Áratugalang- ur draumur allra aðdáendanna hafði eftir allt saman ræst. EMI sat hins vegar eftir með sárt ennið því Polydor hirti samning- inn og á vafalítið eftir að mala gull á honum. EMI verður hins vegar að láta sér nægja að finna einhverjar leiðir til að endurút- gefa gamla efnið áfram. Það er einmitt afurð EMI- steypunnar sem er hér til um- fjöllunar og það verður að segj- ast hreint út, að þarna hitti fyrirtækið naglann á höfuðið. Þetta safn hefði bara mátt vera komið út fyrir lifandis löngu Hér er að finna eigi færri en 20 lög með „gömlu góðu Purple" frá árunum 1968—1974, lög sem eru hvert öðru betra. Það eina sem ég get fundið að þessu safni er að ekki skuli vera fleiri lög af tón leikaplötunum frægu frá 1972. Þar var Purple í essinu sínu og það tónleikaalbúm átti ekki sinn líka a.m.k. næstu fimm árin. Hér er hins vegar kominn ákjósan- legur „pakki" fyrir alla hina nýju aðdáendur Purple í kjölfar endurreisnarinnar svo og þá, sem haldið hafa tryggð við fimmmenningana allt frá upp- hafi en vantar kannski eitthvað safnið. ■■■■!■■WT Kópavogur: Miklar skemmd- ir unnar á barnaheimili FJÖLMÖRG innbrot voru tílkynnt til Rannsóknarlögreglu ríkisins um helgina. Mikil skemmdarverk voru unnin á barnaheimilinu við Bjarn- hólastíg. Málningu var dreift um alla veggi, húsgögn og gluggatjöld og virðist sem þeir, sem að verki voru, hafi lagt sig í líma við að skemma sem mest. Engu var stolið. Brotist var inn í Flataskóla í Garðabæ, rúður brotnar og myndvörpur skemmdar. Þá var brotist inn í verslun í Grimsbæ við Bústaðaveg og stolið um 20 þús- und krónum í peningum. Þá voru framin innbrot í Pílurúllu- gluggatjöld við Suðurlandsbraut, Hrísnes í Auðbrekku, Sundlaug Kópavogs, Efnalaugina á Lauga- vegi 24, Kjötbúðina Borg á Lauga- vegi, Bílasprautunina Varma í Auðbrekku og Videospóluna á Holtsgötu. NBOGMN Frumsýnir: HÖTEL - IMEW HÁMPSHIRF. Bráöskemmtileg ný bandarisk gamanmynd, byggð á metsölubók ettir John Irving. Frábært handrit myndarinnar er hlaöiö vel heppnuöum Pröndurum og óvæntum uppákomum sem gera hana aö einni hárbeittustu gamanmynd seinni ára. — Aö kynnast hinni furöulegu Berry-fjölskyldu er upplifun sem þú gleymir ekki. Nastasaia Kinski, Judie Foater, Beau Brídges, Rob Lowa. Leikstjóri: Tony Richardson. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11,15. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN All OFME Frábær ný gamanmynd, sprenghlægileg frá upphafi til enda. Leikstjóri: Carl Rainar. Hækkaö verö — íslenekur texti. Sýnd kl. 3.15,5.05,7.05,9.05 og 11.05. jv fnNNONBHLL *r—Rsm Nú veröa allir aö spenna beltin þvi aö CANNONBALL gengiö er mætt aftur i tullu fjörí meö Burt Reynolds, Shirley MacLaine, Dom De Luiee o.m.tl. Leikstjóri: Hal Needham. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Haakkaö varö. L-í&mk BRYNTRUKKURINN _a Hörkuspennandi bandarisk ævin- týramynd, um hörkubaráttu um siö- ustu auölindirnar. Aöalhlutverk: Michael Bsck og Annie McEnroe. íslenskur taxti. Bönnuö innan 14 éra. Enduraýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ^ gullpálminn"% vistaskipti A CANNES'84 PARIS.TEXASI of WIM WENDERS • ikrmt oi SAM SHEPARD Heimafræg verölaunamynd. Sýnd kl.9.15. Orvals grinmynd sem enginn má missa af, meö Eddie Murphy og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3,5.05 og 7.10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.