Morgunblaðið - 06.03.1985, Qupperneq 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1985
Terry Venables fær
tvö freistandi tilboö
ITALSKA knattspymufólagiö Int-
er Milan heur boðiö Englendingn-
um Terry Venables 250.000 pund
fyrir eins árs starf hjá félaginu
sem þjálfari skv. blaðafregnum á
Englandi.
Venables er nú þjálfari hjá
Barcelona á Spáni og hefur liöö
yfirburöastöðu í 1. deildinni þar í
landi. Hann var áöur hjá QPR.
Venbales hefur íhugaö aö taka sór
frí frá knattspyrnu eftir 'þetta
keppnistímabil.
Forseti Barcelona, Luis Nunez,
hefur ákveöiö, skv. frétt Sunday
Mirror, að gera Venables tilboð
um fjögurra ára samning til viöbót-
ar viö þann sem hann hefur nú við
félagiö — og bjóöa honum eina
milljón punda fyrir þann samning.
Þaö eru rúmar 45 milljónir ís-
lenskra króna. Greinilegt aö
Barcelona vill ekki missa Venables
— en liðinu hefur gengið mun bet-
ur en undanfarin ár eftir aö hann
tók viö stjórninni í haust.
Þess má geta aö með Inter Mil-
an á ítalíu leika m.a. þeir Liam
Brady, írinn snjalli sem áöur var
hjá Arsenal, og Karl Heinz Rumm-
enigge, fyrirliöi vestur-þýska
landsliösins.
• Terry Venables
Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss:
Bennett bætti heims-
árangurinn í 400 metrum
ÞAD VORU 377 keppendur frá 26
þjóðum sem mættu til leiks á
Evrópumeistaramótinu í frjálsum
íþróttum sem fram fór í Aþenu í
Grikklandi um síðustu helgi.
Remigius Machura frá Tékkó-
slóvakíu stal gullverölaununum frá
Austur-Þjóöverjanum Ulf Timm-
ermann í kúluvarpi, er hann setti
nýtt Evrópumet innanhúss og
varpaöi kúlunni 21,74 metra og féll
þar meö 11 ára gamalt met Geoff
Capes sem var 20,95 metrar.
Timmermann, sem er talinn
besti kúluvarpari i dag, varö í ööru
sæti, kastaði 21,44 metra, þriöji
varö Svisslendingurinn Werner
Gúenthör meö 21,33 metra.
Hörö keppni var í langstökkinu
milli Ungverjanna Byula Paloczi og
Laszlo Yzalma, þeir stukku báöir
8,15 metra en Byula var dæmdur
sigur þar sem hann stökk þessa
lengd í fyrstu umferö, þriöji varö
Sergej Laevsky frá Sovétríkjunum,
sem stökk 8,14 metra.
í langstökki kvenna var ein sem
stökk lengra en sjö metra, þaö var
Galina Christiakova frá Sovót-
ríkjunum. Hún stökk 7,02 metra.
Todd Bennett frá Bretlandi náöi
besta árangri sem náöst hefur í
400 metra hlaupi innanhúss í
heiminum er hann sigraöi á 45,56
sek.
Svíinn Patrik Sjöberg, sem á
best 2,38 metra í hástökki, sigraöi
örugglega er hann stökk 2,35 m og
átti einnig góöa tilraun viö heims-
met 2,40 metra en felldi naumlega.
Helena Fibingerova frá Tékkó-
slavíu vann sín áttundu gullverö-
EM innanhúss í Aþenu:
Sex Grikkir
gripnir fyrir
lyfjanotkun
SEX Grikkir voru útilokaðir frá
keppni á Evrópumeistaramótinu
innanhúss sem fram fór um síð-
uatu helgi í Aþenu í Grikklandi,
vegna notkunar á ólöglegum lyfj-
um.
Fimm karlar og ein kona vorg
útilokuö frá keppni eftir aö komið
haföi fram i blóöprufu sem tekin
var af j>eim tveim dögum fyrir
keppnina aö þau heföu notaö
ólögleg hormónalyf.
-lástökkvarinn Dimitris Kattis,
s>>m var einn af þessum sex, sagöi
vió blaöamenn aö hann heföi aldr-
ei tekiö ólögleg lyf á sínum ferli.
„Ég hef átt i vandræöum meö
blóöþrýstinginn og einu lyfin sem
ég tók var asperin," sagöi Kattis
sem skorar á gríska frjálsíþrótta-
sambandiö aö taka aöra prufu.
Hinir sem féllu á þessu lyfjaprófi
voru: kúluvarparinn Dimitrious
Koutsoukis, grindahlauparinn El-
izabeth Pandazi, þrístökkvarinn
Dimitrious Mihas, spretthlauparinn
Sotirios Tifas og grindahlauparinn
Georgios Tsiandas.
Lyfjaprófin voru tekin í háskóla í
Aþenu en fara síöan í nánari rann-
sókn til Rómar, þar sem rann-
sóknarstofa sem Alþjóöa ólympíu-
nefndin samþykkir. Ef þaö koma
sömu niðurstööur úr lyfjaprófunum
þar, munu þessir sex íþróttamenn
fá lífstiöar bann.
Þetta mál er talið mikiö hneyksli
fyrir Grikkland sem er land ólymp-
íuhugsjónarinnar.
laun á Evrópumóti er hún sigraöi í
kúluvarpi kvenna, varpaöi 20,84
metra. Fibingerova er 36 ára og
hefur keppt á Evrópumótum síö-
astliöin 11 ár.
20 ára Búlgari, Christo Markov,
sigraöi í þrístökki, stökk 17,29
metra.
Stefano Tilli sigraði í 200 metra
hlaupi karla á 20,77 sek., hann
setti met i þessari grein í síöasta
mánuöi, hljóp þá á 20,52 sek.
Helstu úrslit á Evrópumeistara-
mótinu uröu þessi:
Héstökk karla: metrar
1. Patrik Sjöberg, Svíþjóö 2,35
2. Aleksandar Kotovic, Sovétrikjunum 2,30
3. Dariusz Ðiczysko, Póllandi 2,30
Héttökk kvenna:
1. Stefka Kostadinova, Búlgariu 1,97
2. Susanne Helm, A-Þýskalandi 1,94
3. Danuta Bulkwska, Póllandi 1,90
Kúluvarp karla:
1. Remigius Machura, Tókkósl. 21,74
2. Ulf Timmermann, A-Þýskalandi 21,44
3. Werner Gúenthör, Sviss 21,23
Kúluverp kvenna:
1. Helena Fibingerova, Tókkósl. 20,84
2. Claudia Losch, V-Þýskaland 20,59
3. Heike Hartwig, A-Þýskaland 19,53
Þríatökk karla:
1. Christo Markov, Búlgaríu 17,29
2. Jan Cado, Tókkósl. 17,23
3. Volker Mai, A-Þýskalandi 17,14
Langatökk kvenna:
1. Galina Christiakova. Sovetríkjunum 7,02
2. Eva Murkova, Tókkósl. 6,99
3. Heike Drechsler, A-Þýskaland 6,97
400 metra hlaup karla:
1. Todd Bennett, Bretlandi
2. Klaus Just, V-Þýskalandi
3. Jose Alonso, Spáni
aek.
45,56
45,90
46,52
200 metra hlaup karla:
1. Stefano Tilli, ítalíu 20,77
2. Olaf Prenzler, A-Þýskalandi 20,83
3. Aleksandr Evgeniev, Sovótríkjunum 20,95
200 metra hlaup kvenna:
1. Marita Koch, A-Þýskalandi 22,82
2. Kirsten Emmelmann, A-Þýskalandi 23,06
3. Els Vader, Hollandi 23,64
60 metra grindahlaup karla:
1. Gydergy Bakos, Ungverjalandi 7,60
2. Jiri Hudec, Tókkósl. 7,68
3. Viachesla Ustinov, Sovótríkjunum 7,70
60 metra grindahlaup kvenna:
1. Cornelia Oschkeat, A-Þýskalandi 7,90
2. Guinka Zagotcheva, Búlgaríu 8,02
3. Anne Piquereau, Frakklandi 8,03
60 metra hlaup karla:
1. Michael Macfarlane, Ðretlandi 6,61
2. Antoine Richard, Frakklandi 6,63
3. Ronald Desruelles, Belgíu 6,64
1500 metra hlaup karla: mín.
1. Jose Gonsalez, Spáni 3:39,26
2. Markus O’Sullívan, írlandi 3:39,75
3. Jose Carreira, Spáni 3:40,43
1500 metra hlaup kvenna:
1. Doina Melinte, Rúmeníu 4:02,54
2. Fita Lovin, Rúmeníu 4:03,46
3. Birgitte Kraus, V-Þýskalandi 4:03,64
800 metra hlaup karla:
1. Robert Harrlson, Bretlandi 1:49,09
2. Petru Dragoescu, Rúmeniu 1:49,38
3. Leonid Masunov, Sovótrikjunum 1:49,59
800 metra hlaup kvenna:
1. Ella Kovacs, Rúmeníu 2:00,51
2. Nadezhda Olizarenko, Sovótr. 2:00,90
3. Cristeana Cojocaru, Rúmeníu 2:01,01
3000 metra hlaup kvenna:
1. Agnese Possamai, ítalíu 8:55,25
2. Olga Bondarenko, Sovótríkjunum 8:58,03
3. Yvonne Murray, Bretlandi 9:00,94
3000 metra hlaup karla:
1. Bob Verbeck, Belgíu 8:10,84
2. Thomas Weaainghage, V-Þýskal. 8:10,88
3. Giaenk Tiscaenko, Sovótríkjunum 8:10,91
Leikið í kvöld
í Digranesi
BREIOABLIK og B-lið Vals leika í
kvöld í Dígranesi í bikarkeppni
HSÍ og hefst viöureign liöanna kl.
21.15. Leikurinn er liður í 16 liða
úrslítum keppninnar. í liði Vals
eru sem kunnugt er margir gaml-
ir landsliöskappar. Á undan leika
HK og Fram í 2. deild karla í
Digranesi. Sá leikur hefst kl. 20.
Islandsmeistara-
mót í bekkpressu:
Kári vann
bezta
afrekið
KÁRI Elísson frá Akureyri vann
bezta afrekið á fyrsta íslands-
meistaramótínu { bekkpressu,
sem haldið var í veitingahúsinu
Klúbbnum á laugardaginn.
Kári lyfti 165 kg í 75 kg flokki og
er þaö besta afrekiö skv. alþjóð-
legri stigatöflu.
Keppt var í tveimur flokkum kvenna og sex
karlaflokkum og uröu úrslit í þeim sem hór
segir:
60 kg flokkur:
Hildur Nielsen 52,5 kg
75 kg flokkur:
Margrót Óskarsdóttir 67,5 kg
Karlar
75 kg flokkur:
Kári Elísson 165 kg
Andersen (gestur frá Bandaríkjunum) 90 kg
82,5 kg flokkur:
Daníel Olsen 130 kg
Kjartan Hjálmarsson 107,5 kg
Þorgeir Magnússon 105 kg
90 kg flokkur:
Ðaldvin Skúlason 140 kg
100 kg ftokkur:
Ólafur Sigurgeirsson 185 kg
Birgir Viöarsson 115 kg
110 kg flokkur:
Víkingur Traustason 192,5 kg
Höröur Magnússon 170 kg
Valbjörn Jónsson 160 kg
Ágúst Kárason 147,5 kg
125 kg flokkur:
Hjalti Árnason 192,5 kg
Barcelona
með örugga
forystu
BARCELONA er nú meö 11 stiga forystu í
1. deildinni á Spáni eftir 27 umferöir og
viröist lítiö geta komiö í veg fyrir aö liöiö
veröi meistarí i ár.
Úrslit leikja í 27. umferö voru þessi:
Malaga — Hercules 1—1
Valencia — Barcelona 2—5
Murcia — Valladolid 1—2
Madríd — Gijon 0—0
Real Sociedad — Sevilla 5— 1
Osasuna — Santander 0—0
Elche — Zaragoza 0—0
Betis — Bilbao 0—2
Espanol — Real Madrid 2—0
Staöan i deildinni er nú þessi:
Barcelona 27 18 8 1 62:21 44
Madrid 26 12 9 5 39:23 33
Gijon 27 9 14 4 24:19 32
Real Madrid 27 10 10 7 35:27 30
Real Sociedad 27 9 11 7 35:24 29
Bilbao 27 8 13 6 27:22 29
Valencia 27 8 12 7 34:28 28
Zaragosa 27 9 10 8 29:28 28
Sevilla 27 9 9 9 23:29 27
Santander 27 8 10 9 21:25 26
Espanol 27 7 11 9 31:38 25
Malaga 27 7 11 9 20:29 25
Osasuna 26 9 6 11 30:31 24
Valladolid 27 5 14 8 33:38 24
Betis 27 8 7 12 26:24 23
Hercules 27 5 12 10 21:34 22
Elche 27 4 11 12 11:28 19
Murcia 27 3 10 14 17:40 16
„Get gert þetta aftur"
sagði Fernandez Ochoa eftir sinn fyrsta sigur í heimsbikarnum
BLANCA Fernandes Ochoa frá
Spáni sigraði í storsvigi sem fram
for í Colorado í Bandarikjunum
og er liður í heimsbikarkeppninni
á skíðum.
Fernandez Ochoa er 21 árs og
er eini keppandinn í kvennaflokki í
heimsbikarkeppninni i vetur frá
Spáni. Hún vann þarna sinn fyrsta
sigur í heímsbikarkeppninni en
hún hefur veriö meöal keppenda
þar í fimm ár.
Ochoa var meö besta tímann í
báöum umferöum stórsvigsins og
var tæpri sekúndu á undan Mariu
Walliser frá Sviss sem hafnaöi í
ööru sæti.
Ochoa sagöi eftir keppnina: „Ég
hef beöiö eftir þessu í tvö ár og nú
er ég sannfærö um aö ég get gert
þetta aftur."
Hún hefur átt viö meiösli aö
stríöa í vinstra hnéi í vetur og mun
hún koma til meö aö láta skera sig
upp við því eftir þetta keppnistím-
abil sem er senn á enda.
Fernandez Ochoa er komiö af
mikilli skiöafjölskyldu, bróöir
hennar, Francisco Fernandez
Ochoa, varö Ólympíumeistari í
svigi 1972.
Michela Figini sem er efst að
stigum í heimsbikarkeppninni varö
aö láta sér lynda 2. sætiö og bætti
sig ekki.
Ólympíumeistarinn Debbie
Armstrong frá Bandaríkjunum
varö í 13. sæti og þar á eftir kom
landa hennar Cindy Nelson.
Tamarq McKinney frá Banda-
ríkjunum, sem er efst aö stigum í
stórsviginu, var ekki meö vegna
meiösla.
Urslit i stórsviginu voru þessi: Min.
Blanca Fernandez Ochoa, Spáni. 2.26,88
Maria Walliser, Sviss, 2.27,49
Vreni Schneider, Sviss, 2.28,12
Zoe Haas, Sviss, 2.28,12
Traudl Haecher, V-Þýskalandi, 2.28,57
Elisabeth Kirchler, Austurríki, 2.28,72
Mateja Svet, Júglóslaviu, 2.28.74
Maria Epple, V-Þýskalandí, 2.28,94
Perrine Pelen, Frakklandi, 2.28,99
Carole Merle, Frakklandi, 2.29,03