Morgunblaðið - 20.03.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.03.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985 Raforkuver í Eyrarsundi ry HV iRFILL 0G P RA FALL I \ gs I W Neðansjávarorkuverið í grófum drittum. Það verður haft á sex metra dýpi. Washington: Veröur rætt við Palestínumenn? ÞEGAR ísa leysir á Eyrar- sundi verður komið þar fyrir raforkuveri, fyrsta orkuver- inu í Danmörku, sem ætlað er aö nýta bylgjuhreyfingu sjávar til rafmagnsfram- leiðslu. Neðansjávarraforkuverið verður haft á hafsbotni 400 m fyrir utan höfnina í Esper- GENGI GJALDMIÐLA Dalurinn lækkaði Lundúnum, 19. mare. AP. GENGI Bandaríkjadals iækkaði í dag verulega gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum. Lokun 70 lánastofnana í Ohio-ríki er talin ráða miklu þar um og einnig fréttirnar á mánudag um að viðskiptahalli Bandaríkjanna á árinu 1984 hafí numið 101,65 milljarði dala. Breska sterlingspundið hækk- aði um 3 cent í dag gagnvart dalnum og fékkst í lok viðskipta 1,1360 bandaríkjadaiur fyrir hvert pund (í gær 1,1062). í lok viðskipta í Tókýó feng- ust 259,50 yen fyrir hvern dal (í gær 260,35), en í lok viðskipta í Lundúnum fengust 258,10 yen fyrir dalinn. Staða bandaríkjadals gagn- vart öðrum helstu gjaldmiðlum var sem hér segir: 3,2750 vestur-þýsk mörk (í gær 3,3505); 2,7790 svissneskir frankar (2,8620); 10,0050 franskir frankar (10,2410); 3,6975 hollensk gyllini (3,7920); 2.074,00 ítalskar lírur (2.120,00); 1,3750 kanadadalur (1,3822). gærde, skammt fyrir sunnan Helsingjaeyri. Er það 16 metra langt og þannig úr garði gert, að úr fjórum flothylkjum liggja stálvírar niður í orkuverið og toga þeir í nokkurs konar dælur þegar öldurnar lyfta flothylkj- unum. Dælurnar knýja svo aftur hverfilinn. Tækniháskólinn í Danmörku stendur fyrir þessari tilraun en reynslan af henni verður notuð við hönnun annarra orkuvera við Borgundarhólm og í Norður- sjó. Reiknað hefur verið út, að verðið á raforkunni frá Eyrar- sundsvirkjuninni verði helmingi hærra en frá venjulegum orku- verum, sem brenna kolum eða olíu, en vísindamenn vonast til að það standi til bóta. Afganistan: Sótt að frelsis- liðum í suður- héruðunum Njj» Delhí. 19. mirs. AP. STJÓRNARHERINN í AfganisUn og sovéska innrásarliðið hafa að undanlornu sótt fram gegn frelsis- sveitunum í suðurhluU landsins, að því er vestrænir stjórnarerindrekar í Nýju Delhí skýrðu frá í dag. Vettvangur þessarar sóknar er svæðið á milli borgarinnar Khan- dahar og Spinboldak, sem er rétt við landamæri Pakistan. Styðjast stjórnarhermenn og Sovétmenn jafnt við skriðdrekasveitir sem orrrustuflugvélar, og hafa marg- sinnis varpað sprengjum á svæð- inu. Sóknin hefur nú staðið frá því snemma i mars og er talið að hún sé svar við árás frelsissveitanna á herstöð Sovétmanna og afganska stjórnarliðsins skammt frá Khan- dahar 25. febrúar, en þá féllu 15 hermenn og tveir skriðdrekar voru eyðilagðir. Washington, 19. mare AP. TALSMAÐUR bandaríska uUnrík- isráðuneytisins sagði í gær, að Reag- an og stjórn hans hefðu áhuga á að ræða við sameiginlega nefnd Jórd- aníumanna og Palestínumanna ef það kynni að leiða til friðarviðræðna við ísraela. Talsmaðurinn sagði, að ekki væri átt við að Palestínumennirn- ir væru úr PLO, Frelsisfylkingu Palestínumanna, eins og Hosni Mubarak, Egyptalandsforseti, hef- ur lagt til en aðrir embættismenn í utanríkisráðuneytinu sögðu, að það gæti vel komið til greina. Yitzhak Shamir, utanríkisráð- herra ísraels, sagði i dag um þetta mál, að Israelar yrðu „mjög von- sviknir" ef Bandaríkjastjórn ræddi við nefndina áðurnefndu. Irskir hermenn í gæsluliði SÞ í Suður-Líbanon skiptust í dag á Pólland: Samstöðu- leiðtogi í hung- urverkfalli Varajá, 19. nura. AP. BOGDAN Lis, einn helsti leiðtogi óháðu verkalýðshreyfíngarinnar í Póllandi, er í hungurverkfalli í fang- elsi í Gdansk, til að mótmæla hand- töku sinni í síðasta mánuði. Það var Waldemar, bróðir hans, sem greindi frá þessu í dag. Lis hóf hungurverkfall 10. mars sl. þegar hann var handtekinn. Var hann ásamt fleiri leiðtogum Samstöðu að leggja á ráð um að- gerðir til að mótmæla verðhækk- unaráformum stjórnvalda. Ef hann verður sekur fundinn um að skipuleggja ólöglegar aðgerðir og valda ólgu getur hann átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi. Jerzy Urban, talsmaður pólsku stjórnarinnar, staðfesti i dag að Lis væri í hungurverkfalli. Hann vildi hins vegar ekki tjá sig neitt frekar um málið. Urban sagði að rannsókn á ákæruatriðum gegn Lis og tveim- ur öðrum forystumönnum Sam- stöðu, Adam Michni, og Wladys- law Frasyniuk, væri á lokastigi. skotum í fjóra tíma við vopnaðar sveitir Líbana, sem hlynntar eru fsraelum, en ekki fóru neinar fréttir af mannfalli. Embættis- menn SÞ skýrðu síðar frá því, að Líbanirnir hefðu notað börn til að skýla sér, neytt 40—50 þeirra til að raða sér upp fyrir framan virk- in til að írsku hermennirnir svör- uðu ekki skothríðinni. Veður víða um heim Lasgst Hssst Akureyri 5 skýiað Amsterdam 0 4 akýjað Aþena 7 13 skýjað Barcelona 7 rigníng Berlín 0 3 skýjað BrUssel +5 7 skýjað Chicago +8 7 heiðskirt Dublin 3 7 rigning Feneyjar 9 alskýjað Frankfurt +2 1 skýjað Genf +1 3 skýjað Helsinki +8 1 heiðskfrt Hong Kong 16 19 heiöskírt Kaupm.höfn +1 0 skýjað Las Palmas 18 skýjað Lissabon 9 9 rigning London 1 6 skýjað Los Angeles 9 16 heiðsklrt Luxemborg +2 alskýjað Malaga Mallorca 11 vantar alskýjaö Miami 16 22 skýjað Montreal +16 +2 skýjað Moskva 0 2 skýjað New York +2 5 •kýioö Osló +7 3 heiöskírt París +1 8 heíðskirt Peking +1 10 skýjað Reykjavík 4 skýjað Rio de Janeiro 20 32 skýjað Rómaborg 1 15 snjók. Stokkhólmur +4 +1 heiðskírt Vinarborg 0 5 snjók. Þórshöfn 6 skýjað KAarStUboðl uver«i ,Lki á ótr^ __—TXÁur ignis '220]^: '330^a 520^53- vt. 1}6 * 0T. \ ■......................... 60 81 * 66 66 66 2503*3- 300^3- 360^- ignis 88^35■-- 6 55—T5ÍÍ66 883,3 o.V8rt'' —^ríéo Trr.60 19^ A443 A803 60ji 60 * 60 60 »4ú3Í: Á6-6°°’ 22;°°?’ 26.27°’ 3^25 22.380, 26.6^0'" 32.310, floKKS *rs,a RAFIDJAN SF. Ármúla 8—108 Reykjavík Sími (91) 19294
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.