Morgunblaðið - 20.03.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.03.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ1985 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrlrgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20 (ný]a húsiö viö Lækjartorg), s. 16223. Bólstrum — Klæðum Haukur bólstrari s. 686070. VEHOaWtf AMAHKAOUR Húa VEftSUINARINNAR S HCO KAUP OS SAIA VHmUUUM&A S687770 'UAAATlMI KL10-12 OQ 1B-17 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. I.O.O.F. 9=1663207=XX.Dd. □ GLITNIR 59853207 = 1. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag, kl. 6. □ Helgafell 59853207 IV/V — 2 UTIVISTARFERÐIR I.O.O.F. 7 = 1663208'/á — Ks. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14. Fundur i kvökf kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiriksgötu. Dagskrá i umsjá yngri félaga stúkunnar. Féiagar, fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti Æ.T. Útivist 10 ára: Árshátíð Útivistar veröur i Hlégaröi laugardaginn 23. mars í tilefni þess aö 10 ár eru liöin frá stofnaöalfundi Úti- vistar. Dagskrá: Hátiöarfundur, boröhald, söngur, skemmtiatriöi og dans. Veislustjóri: Lovísa Christiansen. Rútuferöir frá BSÍ, kl. 18.30 Nú mæta allir, jafnt fétagar mem aörir. Pantanir og miðar á skrifst. i siöasta lagi á fimmtud. simar: 14606 og 23732. Afmælisganga veröur sunnudaginn 24. mars kl. 14. Gengiö veröur frá BSÍ (bens- insölu) um Öskjuhliö (skógar- leiö), Nauthólsvik og Fossvogs- dal i Elliöaárdal. Ganga sem all- ir geta tekiö þátt í. Ekkert þétt- tökugjald Þátttakendur fá af- henta atmæliaferöabök o.fl. Leiösögn frá Skógraaktarféiagi Reykjavíkur í gróörarstööinni í Fossvogi Hægt aö aameinaat göngunni þar kl. 15.30 og viö heita lækinn kl. 14.30, ca. 3 klst. í heild Borgarbúar og aörir eru hvattir til aö koma meö og kynn- ast leiöum sem koma flestum á óvart. Sjáumst. Feröafélagló Útivist FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Feröafélagi íslands Aöalfundur Feröafélags islands veróur haldinn mánudaginn 25. marz i Risinu á Hverfisgötu 105 og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Venjuleg aóalfundarstörf. Lagö- ar fram tillögur til lagabreytlnga. Ath. Félagar sýni ársskírteini frá árinu 1984 vió innganginn. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar Stangaveiöifélagiö veröur með opiö hús miö- vikudaginn 20. mars kl. 20.30. Rafn Hafnfjörö flytur erindi og sýnir myndir. Fjölmennum. Skemmtinefndin. húsnæöi i boöi Atvinnuhúsnæði til leigu Höfum til leigu 65 fm húsnæöi fyrir léttan iönað eöa lager aö Sigtúni 7. Uppl. veittar í síma 29022 í dag og næstu daga. tilbod — útboö Útboð Búðahreppur, Fáskrúösfiröi, óskar eftir til- boöum í pípulagnir og innimúrverk í dvalar- heimili aldraöra. Húsiö er tvær hæöir, samtals um 720 fm. Pípulögnum skal Ijúka i samræmi viö útboösgögn fyrir 1. ágúst 1985. Múrverk getur hafist 2. ágúst og skal lokið fyrir 1. nóvember 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá Teiknistofunni Óöinstorgi sf., Reykjavík, og hjá byggingarfulltrúa Búöahrepps, Fáskrúösfiröi. Skilatrygging fyrir hvort útboö er kr. 5000. Tilboö veröa opnuö hjá bygg- ingarfulltrúa Búöahepps þriðjudaginn 9. apríl kl. 11.00 f.h. aö viðstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. húsnæöi óskast SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKA EFTIR AD TAKA Á LEIGU SKRIF- STOFUHÚSNÆÐI í MIÐBÆ EÐA VESTURBÆ. UPPLÝSINGAR í SÍMA 38187 í KVÖLD OG NÆSTU KVÖLD. Hafnarf jörður — Seltjarnarnes Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúö til leigu i Hafnarfiröi. Leiguskipti á nýrri 2ja herb. íbúö á Seltjarnarnesi koma til greina. Uppl. í síma 611165 e. kl. 17.00 næstu daga. kennsla Námskeið fyrir svæðaleiðsögumenn á Suðurnesjum hefst í Fjölbrautaskóla Suöurnesja laugar- daginn 23. mars kl. 10 árdegis. Skólastjórn skipa fulltrúar frá Ferðamálaráði, Félagi leiö- sögumanna og undirritaður. Þátttaka í nám- skeiöi þessu veitir leiösögumannsréttindi á ferðum um Reykjanesskaga sunnan Straums. Þátttökugjald er kr. 2.500. Nánari uppl. veita Steindór Sigurösson sérleyfishafi í síma 92-4444 og Magnús Ó. Ingvarsson í Fjölbrautaskóla Suöurnesja í síma 92-3100. Þátttaka tilkynnist fyrir 22. mars. Feröamálasamtök Suðurnesja, Fjölbrautaskóli Suöurnesja. ísafjörður Sjálfstæöisfélag launþega ísafiröi heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 21. mars kl. 20.00 aó Uppsölum, uppi. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjómin. Seltirningar Fimmtudaginn 21. mars nk. er fyrirhugaö aö halda kynningarfund um geimvarnir. Fundurinn veröur haldinn I Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík kl. 20.30. Á fundinum veröur sýnd mynd um geimvarnir. Laugardaginn 23. mars er fyrirhuguö heimsókn á Keflavikurflugvöll Kynning á öryggis- og varnarmálum hefst i Valhöll kl. 11.00 og veröur siöan haldiö upp á Keflavíkurflugvöll kl. 13.00. Aætlaö er aö koma í bæinn um kl. 17.00. Þátttökugjald er kr. 100. Þátttaka tilkynnist í sima 82900. Allir ungir sjáltstæöismenn eru velkomnir. Baldur, félag ungra sjálfstæóismanna i Seltjarnarnesi. Austur-Húnavatnssýsla Sjálfsfæöisfólagiö Vöröur A-Hún. heldur aöalfund á hótel Blönduósi, Snorrabúð, laugardaginn 23. mars 1985 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kosning fulltrúa á landsþing. 4. Önnur mál. Félagar mætiö vel og stundvíslega. Stjómin Hverjir hafa horfuráðin í ríkisstjórninni? Felag Sjálfstæöismanna i Langholti heldur almennan stjórnmálatund i telagsheimili flokksins aö Langholtsvegi 124 fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Styrmir Gunnarsson. ritstjöri. sem mun ræöa slörf og stefnu núverandi rikissfjórnar og stjórnmálaviö- horfin. Stjómin. Heimdallur Laugardaginn 23. mars nk. er fyrirhuguö heimsókn á Keflavikurflugvöll. Stutt kynning á öryggis- og varnarmálum hefsf i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 11.00 og veröur siðan haldið upp á Keflavlkur- flugvöll kl. 13.00. Fyrirhugaö er aö koma i baainn aftur um kl. 17.00. Allir ungir sjálfstæöismenn eru velkomnir. Skráning fer fram i sima 82900. Þátttökugjald er kr. 100. Heimdallur. samtök ungra sjálfstSBÖismanna i Reykjavik. Mosfellssveit Sjálfstæóisfélag Mosfelllnga heldur fund i Hlégarði fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Alþingismenn- irnir Salome Þor- kelsdóttir og Olafur G. Einars- son ræöa viðhorfin i stjórnmálunum og svara fyrirspurnum. Allf sjálfstæöisfólk velkomiö Stjómin. Geimvarnir Stuðla varnir í geimnum aö stööugleika og takmörkun vígbúnaöar? Fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30 veröur haldinn í Valhöll, Háaleitls- braut 1 (1. hæö). fundur um varnarfrumkvæöi í geimnum (Stratetic Defense Initiative SDI). Sýnd veröur kvikmynd um þetta etni og mun Albert Jónsson stjornmálafræöingur svara fyrirspurnum aö henni lokinni. Allir sjálfsfæöismenn velkomnir. Heimdaiiur, samtök ungra sjáltstæóismanna i Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.