Morgunblaðið - 20.03.1985, Blaðsíða 54
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985
fclk í
fréttum
„Aristókrat-
inn“ tók þátt
í „Hár ’85“
„Ariskókratinn“, ný
hárgreiðslu-ofí rak-
arastofa Villa rakara,
tók í fyrsta sinn þatt 1
sýningunni „Hár ’85“
á Hótel Söiíu fyrir
nokkru. Stofan sýndi
1H „model“ ojí þótti
takast vel að sö^n
Villa, svo vel að önnur
veitingahús hafa hoðið
stofunni að sýna hjá
sér. Sýningar hafa
verið í Klúbhnum, í
Broadway o^ tvisvar
sömu helgi fyrir
skömmu í Hollywood
og eru myndirnar
þaðan.
rór
Morgunblaðið/FP
Peyjar og pæjur í partý
Bekkjapartý eru vinsæl á þessum árstíma. Þessir hressu krakkar í 4. bekk Sigrúnar Löve kennara í
Flataskóla, Garðabæ, skemmtu sér ágætlega í einu slíku fyrir skemmstu, ef marka má svipbrigðin.
Olivía ánægð með
fegurðar-
samkeppni
Olivia Tracy, ungfrú frland
á síðasta ári, sem komst í
úrslit I keppninni um titilinn
„Ungfrú Heimúr" áþátttöku í
keppninni „Ungfrú frland" líf
sitt að launa.
Ungfrú Tracy greindi frá því
fyrir skömmu, að vegna þess að
hún komst í úrslit og sigraði í
keppninni á sínum tíma, hefði
hún ekki ferðast með lítilli
flugvél frá Dublin til Parísar.
Flugvélin hrapaði i skóglendi í
Sussex í Gnglandi á leiðinni til
Parísar, og allir níu sem um
borð voru létu lífið. Ungfrúin er
því ekki í hópi þeirra sem finna
fegurðarsamkeppni allt til for-
áttu, hún getur með rentu bent
á að slík keppni hafi tryggt
henni lengri lífdaga.
Olivia Tracy, fyrrum ungfrú írland.