Morgunblaðið - 20.03.1985, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 20.03.1985, Qupperneq 54
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985 fclk í fréttum „Aristókrat- inn“ tók þátt í „Hár ’85“ „Ariskókratinn“, ný hárgreiðslu-ofí rak- arastofa Villa rakara, tók í fyrsta sinn þatt 1 sýningunni „Hár ’85“ á Hótel Söiíu fyrir nokkru. Stofan sýndi 1H „model“ ojí þótti takast vel að sö^n Villa, svo vel að önnur veitingahús hafa hoðið stofunni að sýna hjá sér. Sýningar hafa verið í Klúbhnum, í Broadway o^ tvisvar sömu helgi fyrir skömmu í Hollywood og eru myndirnar þaðan. rór Morgunblaðið/FP Peyjar og pæjur í partý Bekkjapartý eru vinsæl á þessum árstíma. Þessir hressu krakkar í 4. bekk Sigrúnar Löve kennara í Flataskóla, Garðabæ, skemmtu sér ágætlega í einu slíku fyrir skemmstu, ef marka má svipbrigðin. Olivía ánægð með fegurðar- samkeppni Olivia Tracy, ungfrú frland á síðasta ári, sem komst í úrslit I keppninni um titilinn „Ungfrú Heimúr" áþátttöku í keppninni „Ungfrú frland" líf sitt að launa. Ungfrú Tracy greindi frá því fyrir skömmu, að vegna þess að hún komst í úrslit og sigraði í keppninni á sínum tíma, hefði hún ekki ferðast með lítilli flugvél frá Dublin til Parísar. Flugvélin hrapaði i skóglendi í Sussex í Gnglandi á leiðinni til Parísar, og allir níu sem um borð voru létu lífið. Ungfrúin er því ekki í hópi þeirra sem finna fegurðarsamkeppni allt til for- áttu, hún getur með rentu bent á að slík keppni hafi tryggt henni lengri lífdaga. Olivia Tracy, fyrrum ungfrú írland.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.