Morgunblaðið - 27.03.1985, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985
í DAG er miðvikudagur 27.
marz, sem er 86. dagur árs-
ins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 9.27 og síö-
degisflóð kl. 21.48. Sólar-
upprás í Rvík kl. 7.05 og
sólarlag kl. 19.55. Sólin er í
hádegisstað í Rvík kl. 13.33
og tungliö í suöri kl. 18.01.
(Almanak Háskóla íslands.)
í þrengingunni ákallaöi
ég Drottin, hann bæn-
heyröi mig og rýmkaði
um mig. (Sálm. 118,5.)
1 2 3 M M-
■
6 I
■ ■
8 9 10 ■
11 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1. lampi, 5. sárt, 6. sko,-
dýr, 7. hej>, 8. selabjggð, 11. titill, 12.
auð, 14. rondur fnykur, 16. blautrar.
LÖÐRÉTT: — 1. úlfaldi, 2. sló, 3. for,
4. gras, 7. skar, 9. snemma, 10. fjcr,
13. stúlka, 15. einkennisstafir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — I. kagaði, 5. rr, 6. fr«g-
ar, 9. tin, 10. la, 11. ef, 12. ess, 13.
item, 15. mjó, 17. náminu.
LÖÐRÉTI : — 1. kafteinn, 2. grcn, 3.
arg, 4. iórast, 7. rift, 8. als, 12. emji,
14. emm, 16. ón.
ÁRNAÐ HEILLA
Q/kára afmæli. Á morgun,
ÖU28. þ.m. er áttræð frú
Henný Ottóson, kjólameistari.
Hún dvelur nú á Borgarspítal-
anum. Eiginmaður frú Henný
var Hendrik heitinn Ottósson,
fréttamaður og rithöfundur.
FRÉTTIR
HÆÐIN yfir Grænlandi heldur
áfram að beina hingað kaldri
norðanáttinni. í veðurfréttunum
í gærmorgun sagði Veðurstofan
að veður færi enn kólnandi á
landinu. f fyrrinótt hafði mest
frost á landinu mælst 16 stig
uppi á Hveravöllum. A láglend-
ingu var frostið haröast á Heið-
arbæ og Nautabúi, 13 stig. Hér í
Reykjavík fór frostið niöur í 7
Grænlandsfiug
tekur kipp
VERKFALLIÐ í Danmörku
hefur haft þau áhrif að
farþegaflug milli íslands og
Grænlands hefur tekið um-
talsverðan kipp. Hefur Helgi
Jónsson, flugstjóri, verið í all-
ströngum farþegaflutningum
þangað á 9 farþega Mitsu-
bLshj-flugvél sinni, sem hann
notar einkum á Grænlands-
flugleiðinni Reykjavík —
Kulusuk. Á mánudaginn
hafði hann flogið með far-
þega alla leið til Nuuk, höfuð-
staðar Grænlands og til flug-
vallarins í SyðrkStraumsfirði.
Höfðu farþegarnir komið
hingað til lands með Flug-
leiðavélum frá Kaupmanna-
höfn. í gær var ráðgert, ef
veður myndi leyfa, að tvær
fiugvélar færu frá Helga til
Kulusuk, báðar fullskipaðar
og áttu þær að koma þaðan
fullskipaðar farþegum, alls 16
manns. Farþegarnir halda
áfram til Danmerkur með
Flugleiðavélum héðan.
Nýr stórmeistari
Það held ég að baksturinn hafði heppnast vel á þér, Helgi minn!!
stig um nóttina, í björtu veðri.
Reyndar hafði úrkoma hvergi
verið teljandi um nóttina. Því
má svo bæta við að í fyrrinótt
fór frostið niður í tæplega 14 stig
við grasrót við Veðurstofuna í
Öskjuhlíðarhálendi. Ekki var
þess getið hve sólskinsstundir
voru margar hér f bænum í
fyrradag, en dagurinn var sann-
arlega bjartur.
FÉLAGSSTARF aldraðra f
Kópavogi efnir til árshátíðar
nk. föstudagskvöld, 29. þ.m. í
félagsheimili bæjarins. Flutt
verður fjölbreytt dagskrá og
kaffiveitingar bornar fram og
dansað. Nánari uppl. um árs-
hátíðina eru veittar í sfmum
43400 eða 46611.
H ALLGRÍ MSKIRKJ A: Föstu-
messa í kvöld, miðvikudag ki.
20.30. Leshringur um Lima-
skýrsluna í safnaðarheimilinu
undir stjórn dr. Einars Sigur-
björnssonar. Kvöldbænir með
letri Passíusálma eru í kirkj-
unni alla virka daga nema
miðvikudaga kl. 18.
FÖSTUMESSUR
HALLGRÍMSKIRKJA: Á
morgun, fimmtudag, verður
opið hús í safnaðarheimilinu
frá kl. 14.30. M.a. verða sýndar
litskyggnur úr S-Þingeyjar-
sýslu. Safnaðarsystir.
BÚSTAÐAKIRKJA: Helgistund
á föstu í kvöld, miðvikudag, kl.
20.30. Sr. Ólafur Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Föstu-
messa í kvöld, miðvikudag kl.
20.30. Sr. Arngrímur Jónsson.
HEIMILISDÝR
TVEIR beimiliskettir eru týndir
hér í bænum. Annar þeirra er
frá Mávahlíð 7. Hann tyndist á
föstudaginn. Hann er svartur
og hvítflekkóttur með gráum
bröndum í flekkjunum svörtu.
Hann var merktur með ól með
heimilisfangi. Fundarlaunum
er heitir. Síminn á heimilinu
er 26486. Hinn kötturinn er frá
Hlunnavogi 6. Hann týndist á
fimmtudagskvöldið var. Hann
er gulbröndóttur með hvíta
bringu og hvítar fætur. Hann
er sagður mjög mannelskur.
Fundarlaunum er heitið og
síminn á heimili kisa er
687348.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRAKVÖLD kom Hekla til
Reykjavíkurhafnar úr strand-
ferð. Þá lagði Suðurland af
stað til útlanda og togarinn
Eyvindur Vopni fór. Leiguskip
sem heitir Ole Nordgaard fór
út aftur. í gær fór Mánafoss á
ströndina. Togarinn Ásbjörn
fór aftur til veiða. Frá útlönd-
um komu Eyrarfoss og Stapafell
sem fór samdægurs á strönd-
ina.
Kvöhf-, natur- og Iwtgktogapjónusta apótakanna i
Reyk/avík dagana 22. mars tll 28. mars, að báðum dögum
meötöldum, er I Lyf/abúðinni Iðunni. Auk þess er Qarða
Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nema
sunnudag.
Lsaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná samband! vlö lækni á Göngudeild
Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
MjabúOir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Óiusmisaðgaröir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauvarndaratöð Reyk/avíkur á þriö/udögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafél. falanda í Heilsuverndarstöó-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjðróur: Apótek bæjarins opln mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600 Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Alftanes simi 51100.
Keflavik: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll fðstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugeeslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosa: Setfoaa Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranas: Uppl. um vakthafandl lækni eru i sfmsvara 2358
eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Husaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráögjðfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin
þriðjudagskvöldum kl. 20—22. simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum
81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-eamtðkin. Eigir þú viö átengisvandamál aö striöa. þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sátfræðistööin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusendlngar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. i stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurleknar kvöldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urkvennadelld: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagi — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin
Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardelld:
Heimsóknartími Irjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðöin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 16.30. — Kleppsspítati: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogshæbö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgldögum. — Vífilsstaöaspítoli: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö
hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og efttr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis-
háraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er
92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, simi 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverflsgðtu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunártíma útlbúa i aðalsafni, síml 25088.
bjóöminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnússonan Handrltasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aöatsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó
frá júní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sóiheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát.
Bókln heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn — Hofs-
vallagötu 16, aíml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn fslands, Hamrahlið 17: Virka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norrssna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsallr: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sfma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrimssatn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn sömu
dagakl. 11-17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahðfn er oplö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga oplð kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmártaug í Mosfellsaveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
8undlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.