Morgunblaðið - 27.03.1985, Síða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985
^iö^nu-
ípá
HRÚTURINN
|Vil 21. MARZ—19.APRIL
N verAur niðuruokkinn í vinnu
þin» f dag. Þú gctir jnfnvel
þurft »A vinna aultavinnu sök-
um þem hve raikiö er a4 gera.
Rejndu samt að gefa fjölskyld-
unni eitthvaA af tfma þfnum.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAl
Ekki hafa of mikiar áhyggjur af
heilsu þinni. Rejndu aö stunda
sund af krafti og þá munu
áhjggjur þínar hverfa sem dögg
fyrir sólu. Ekki kjafta frá leynd
armálL
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Dagurinn byrjar hiegt og þú get-
ur þvf tekiö þaö rólega. En þeg-
ar Iföa tekur á daginn veröur þú
störfum hlaAinn. Láttu ekki
deigan sfga þA verkefnin séu
KRABBINN
21.i0Nl-22.itLl
Þú munt hitta mjög mikilvega
persónu f dag sem mun breyta
lífi þfnu til hins betra. Eyddu
kvöldinu f eitthvaA skemmti-
legL ÞaA gaeti fariA svo aA þú
hittir spennandi persónu f
kvöld.
UÓNIÐ
23. itLÍ—22. ÁGÚST
Þetta er góAur dagur til aA
reyna aA baeta sjálfan sig. FarAu
til daemis á eitthvert námskeiA
sem getur aukiA andlegan
þroska þinn. Biddu vin þinn aA
gagnrýna síAasta verkefni þitt.
I
MÆRIN
2S.AG0ST-22.SEPT
Þú lýkur árfAandi verkefni f
dag. Þvf getur þú dregiA andann
léttara. Eyddu deginum meó
fjölskyldunni og rejniA aA gera
eitthvaA skemmtilegt
Vertu heima í kvöld.
Wh\ VOGIN
fcSí 23.SEPT.-22.OKT.
ValdamikiA fólk mun verAa afar
ánaegt meó vinnu þfna i dag. Þú
gaetir jafnvel átt von á launa-
haekkun eAa hrósi. Ættingjar
sem þú hefur ekki haft sam
band vió lengi munu láta hejra f
sér.
DREKINN
21OKT—21. NÓV.
Vinnan f dag mun ganga ágaet-
lega. Eflir vinnu getur þú sinnt
einhverju sem þú hefur mikinn
áhuga á. Ejddu ekki of miklum
peningum. ÞaA er alhaf gott aA
eiga eitthvaA f handraAanum.
f|V« BOGMAÐURINN
liVvlS a NÓV,—21. DES.
Samvinna er mjög mikilvaeg f
dag. Vertu þvf baeAi samvinnu-
þýAur viA fjölskjlduna og vinnu-
félagana. KannaAu til, þá mun
allt ganga þér i haginn. Sinntu
áhugamálum í kvöld.
STEINGEITIN
22.DES.-I9. JAN.
Þetta er góAur dagur til aA
skrifa bréf til aettingja sem þú
hefur vanraekt lengi. Ejddu
samt ekki vinnutfma þínum f
þaA. Rejndu aA hemja skap þitt
heima fjrir.
VATNSBERINN
'sSS 20. JAN,—HFEB.
ÞaA verAur mjög gott andrúms-
loft f vinnunni hjá þér í dag.
Dagurinn byrjar kannski ekki
allt of vel, en sannaAu til, þaó
n lagast. ÁstarhTiA er frá-
baert um þessar mundir.
* FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þetta verAur ffnn dagur. Þú
munt verAa mikils metinn f
vinnunni f dag sökum frábaerra
haefileika þinna. Þú ert ákaflega
hugmjndaríkur um þessar
mundir og þaó mun koma þér til
góóa.
X-9
£k*Y >*«W
7&N6/LL SAVJU/ Vf*1*
btn tnxe/K, s£a>
sper/* 4 sT&p/HA'
1 t !!!!!!!!!!!!!!!!!!'
iiiiiiHiiiiHiiiniiliiiSu!!nin ::::: :::::: :::::: u ¥ nM\iL.cno
FfcETT-
'IRAÍAR.J
AF HVERJU ERU
ALLIR {7ULIRWIR.
KL^DDIR EINS 06
MtHAEL JACKSONf
I
þAÐ ER \JÍ5T f
AVBOPJSUN AFNOTA-J
1-lt (
- ■ ............. -... .... ■■■■....
LJÓSKA
:±1 ::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::: TOMMI OG JENNI
— 7 : x: ■
U-UU. 1 £ i—L ^^i ^ m
• <37 ^r—7—v
iMiiiiIi
SMÁFÓLK
Pear Sweetheart,
I treasure your
last letter.
I have read ít
over and over. It
made me so happy.
Only one little
part bothered me
Where you misspelled
my name.
Ástvina mín, mér þykir
mjög v*nl um bréfið frá
þér
Ég hefi lesið það aftur og
aftur. Það hefur veitt mér
mikla hamingju.
Aðeins eitt atriði olli mér
leiðindum...
Þegar þú skrifaðir nafnið
mitt vitlaust.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Pólska parið Romansky og
Tuszinzky fengu góða skor
fyrir að vinna fimma spaða í
53 í tvímenningi Bridgehátíð-
ar.
Norður
♦ -
♦ K1082
♦ D1084
♦ K10973
Vestur Austur
♦K86 ... ♦ G52
▼ 73 9TDG96
♦ G975 ♦ K32
♦ DG54 ♦ 862
Suður
♦ ÁD109743
♦ Á54
♦ Á6
♦ Á
Romansky let sér nægja að
vekja á einum spaða á suður-
spilin, Tuszinszky sagði eitt
grand, og þá stökk Romansky i
fjögur lauf, sem sýnir vænt-
anlega mjög góðan spaðalit og
slemmuáhuga. Tuszinszky beit
á jaxlinn og breytti því í fjóra
spaða.
f vörninni voru þeir Helgi
Jóhannsson og Kristján
Blöndal. Kristján spilaði út
litlu laufi í upphafi, Romansky
setti tíuna úr blindum, fískaði
ekki annað en áttuna, og upp-
lýsti því laufstöðuna þegar
hann drap á ásinn. Spaðaás og
drottning fylgdu í kjölfarið.
Kristján drap á kónginn og
spilaði laufdrottningu. Taldi
ástæðulaust að hreyfa nýjan
lit fyrir sagnhafa En það vill
þó svo til að hann verður að
spila hjarta í þessari stöðu til
að brjóta samganginn fyrir
þvingun á makker í rauðu lit-
unum.
Romansky trompaði heima,
sem er nauðsynlegt, og spilaði
spaða. Helgi fékk á gosann og
spilaði sig út á hjartadrottn-
ingu, sem Romansky drap á
ásinn heima og spilaði öllum
trompunum:
Norður ♦ - ♦ K ♦ D10 ♦ K
Vestur Austur
♦ - ♦ -
♦ - ♦ G9
♦ G9 ♦ K3
♦ G4 Suður ♦ - ♦ 54 ♦ Á6 ♦ - ♦ -
1 þessari stöðu spilaði Rom-
ansky blindum inn á hjarta-
kóng og tók svo laufkónginn,
þvingunarspilið. Austur verð-
ur annað hvort að henda
hæsta hjartanu eða fara niður
á tígulkónginn blankan.
esió
reglulega af
ölmm
■s fjöldanum!