Morgunblaðið - 27.03.1985, Side 61

Morgunblaðið - 27.03.1985, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 61 • Víkingar fögnuðu í Höllinni á sunnudag — fagna þeir í Barce- lona? Víkingar vilja einn úrslitaleik Sigurður Gunnars- son skorar mikið var i miklu stuöi og skoraöi 12 I viö Caja Madrid í Madrid og sigr- mörk, þrátt fyrir aö leikmenn Onak aöi 28—24. Aftur var Siguröur í reyndu aö taka hann úr umferö. lykilhlutverki og skoraöi 9 mörk Um helgina lék Tres de Mayo ] þrátt fyrir stranga gæzlu. ÓL-nefnd íslands FARI svo aö bikarmeistarar Vík- ings komist í úrslit Evrópu- keppni bikarhafa í handknatt- leik vilja þeir ekki leika heima og aö heiman ( úrslitunum. IHF, Alþjóðahandknattleíkssam- bandiö, fór þess á leit viö þau fjögur liö sem eftir eru ( keppn- inni að þau gæfu upp, í síðasta lagi í gærkvöldi, hvernig þau vildu haga úrslitaviöureigninni í keppninni. Svar Víkinga var á þá leiö aö þeir óskuöu í fyrsta lagi eftir því Sl. sunnudag léku 3 liö til úr- slita í 3. flokki karla ( körfuknatt- leik og fóru leikirnir fram ( íþróttahúsinu í Keflavík. Þessi lió voru frá ÍBK, ÍR og UMFN og ( lokin stóð ÍBK uppi sem sigur- vegari. í fyrst leiknum sigruöu Keflvík- ingar Njarövíkinga meö 82 stigum gegn 71. Leikurinn var nokkuö sveiflukenndur. Er 13 mínútur voru af fyrri hálfleik höföu Keflvíkingar náö 12 stiga forystu, 35:23, og var þaö mestur munur í leiknum. j lok hálfleiksins höföu Njarövíkingar minnkaö muninn niöur í 4 stig, staöan 41:37. Er 4 mínútur voru af síöari hálfleik höföu Njarövíkingar náö forystu, staöan 47:45, en þá hertu Keflvíkingar róöurinn, og smá sigu fram úr, og lokatölurnar uröu eins og áöur segir, 82:71. Yf- irburöir Keflvíkinga í þessum leik lágu fyrst og fremst í betri hiröingu frákasta. Bestu menn Keflavíkur í leiknum voru Ólafur Gottskálksson með 19 stig, Guöjón Skúlason og Magnús Guöfinnsson báöir meö 18 stig. Hjá Njarðvíkingum var Teitur ör- lygsson bestur, skoraði 31 stig. Þá léku Njarövík og ÍR næst. ÍR-ingar byrjuðu vel og er 12 mín- útur voru af fyrri hálfleik höföu þeir náö 10 stiga forskoti, staöan 30:20. En þá tóku Njarövíkingar vel við sór, og er 4 minútur voru af síöari hálfleik höföu þeir náö 6 stiga forskoti, staöan 50:44. ÍR- ingum tókst aö jafna á næstu 5 mínútum og staöan þá 59:59. Njarövíkingar sigu þá aftur fram úr og er 5 minútur voru til leiksloka var staöan 70:66, Njarövík í vll. Þá geröu Njarövíkingar þá skyssu aö láta dómarana fara i taugarnar á sér og skoruöu ekki körfu í næstu 3V4 mínútu. ÍR-ingar skoruöu hins vegar 8 stig á meöan og breyttu stööunni í 74:70 sór i vil. Þegar 25 sekúndur voru til leiksloka geröist nokkuö umdeilt atvik. fR-ingar leiddu þá meö einu stlgi, staöan 76:75. Tími þeírra var aö renna út og uröu þeir aö fara aö skjóta. Hljóp þá einn ÍR-inga í átt aö körfu Njarövíkinga, missti knöttinn upp í loft, hljóp 2—3 skref, greip knött- inn aftur og skoraöi. öllum til undrunar dæmdu lólegir dómarar leiksins körfuna góöa, sem Innsigl- aöi sigur ÍR-inga. Þessl mistök aö einn leikur færi fram í Reykja- vík og í ööru lagi eftir einum leik á hlutlausum velli — og hann yröi þá í Kaupmannahöfn. í fyrra lék Barcelona i úrslitum í keppni bikarhafa gegn júgó- slavneska liöinu Deboj og fór þá einn leikur fram i Barcelona. Spánska liöið keypti þá leikinn til Spánar og Víkingar hafa jafnvel áhuga á því aö kaupa úrslitaleik- inn nú til Reykjavíkur, komist þeir í úrslitin. Möguleikar þeirra á sigri aukast vitanlega viö þaö. dómaranna hafa hæglega getaö kostaö Njarövíkinga sigurinn, þótt ekkert sé hasgt aö fullyröa. Lokatölurnar urðu því 78:75 ÍR í vil. Bestu menn ÍR-inga í þessum leik voru Jón Guömundsson meö 25 stig og Jóhann Sveinsson með 20 stig. Bestur Njarövíkinga var fsak Leifsson meö 23 stig. Þriöji og síöasti leikurinn á milli IBK og ÍR var því hreinn úrslitaleik- ur. Jafnræöi var meö liöunum til aö byrja meö og er 6 mínútur voru af fyrri hálfleik var staöan jöfn, 13:13. Þá tóku Keflvíkingar aö siga fram úr og þegar 3 mínútur voru til loka hálfleiksins höföu þeir náö 10 stiga forskoti, staöan 38:28. ÍR-ingum tókst aö laga aöeins stööuna fyrir lok hálfleiksins, sem endaöi 46:38 Keflavík í vil. Keflvíkingar byrjuöu síöari hálf- leikinn vel, smá bættu viö forskot sitt, og eftir 6 mínútur höföu þeir náö 13 stiga forskoti, staöan 62:49. Þá slökuöu Keflvíkingar á, skiptu sínum sterkustu mönnum út af. ÍR-ingar notfæröu sér þessa „afslöppun" Keflvíkinga, og er 5’A mínúta var til leiksloka höföu þeir minnkaö muninn í 5 stig, staðan 70:65. Þá skiptu Keflvíkingra aftur sínu sterkasta liöi inná og á næstu 1V4 mínútu höföu þeir náö 11 stiga forskoti, staöan 76:65. En ÍR-ingar böröust vel næstu mínútur á móti kærulausum Keflvíkingum og þeg- ar 1V4 mínúta var til leiksloka skildu aöeins 4 stig liöin, staðan 78:74 Keflvikingum í vil. En þá tóku Keflvtkingar vel viö sér og skoruöu 4 stig þaö sem eftir var leiksins án þess aö ÍR-ingum tæk- ist aö svara fyrir sig og öruggur sigur Keflvíkinga í höfn, 82:74. Langbesti maöur Keflvíkinga i þessum leik var Ólafur Gottskálks- son, skoraöi 27 stig og hirti fjölda frákasta. Þá áttu þeir Guöjón Skúlason, meö 22 stig, og Magnús Guöfinnsson, meö 16 stig, góöan leik. Hjá ÍR-ingum var Jón Guö- mundsson alger yfirburðamaöur. Skoraði 27 stig og hirti fjölda frá- kasta. Aö leik loknum afhenti Hilmar Gunnarsson, varaform. KKÍ, sigur- SIGURÐUR Gunnarsson og félag- ar hans hjá spánska liöinu Tres de Mayo hafa leikiö tvo leiki ( keppni fjögurra liöa um aö forö- ast fall í 2. deild ( handknattleik. Tres de Mayo hefur sigraö í báö- um leikjum sínum og hefur Sig- uröur skoraö 21 mark ( þeim. Fyrst lék Tres de Mayo viö Beti Onak og sigraöi 27—21. Siguröur Breiðablik og Þór falla mjög sennilega FYRRI umferö í fallkeppni 1. deild- arinnar í handknattleik fór fram um síöustu helgi. Úrslit leikja uröu þessi: Stjarna — Þór 22:20 Þróttur — Breiöablik 22:21 Stjarnan — Þróttur 22:22 Þór — Breiðablik 30:27 Þróttur — Þór 28:33 Stjarnan — Breiöablik 23:16 Leikiö var í Digranesi í Kópavogi um heigina. Síöari umferöin fer fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Þróttur hefur nú 17 stig, Stjarnan 15, Þór 10 og Breiðablik 3. Tvö liö falla. vegurunum verölaun og var þeim vel fagnaö af allt of fáum áhorf- endum. Eftir leikinn ræddi undirritaöur viö Pétur Jónsson, þjálfara drengj- anna, og Guöjón Skúlason, fyrir- liöa. Tjáöu þeir undirrituöum aö þessi hópur heföi tvivegis oröiö Is- landsmeistari i 3. flokki og tvívegis bikarmeistari. ( vetur hefur liöiö aöeins tapaö tveimur leikjum, ein- um leik gegn KR, en þá lék liöiö án sins besta manns, Ólafs Gott- skálkssonar, og í bikarkeppninni, en þar töpuöu þeir fyrir Njarövík- ingum. Þá munu aöeins 5 af þessum 13 manna hóp ganga upp næsta vet- ur, þannig aö 3. flokksbikarinn veröur ekki auösóttur í hendur þeirra Keflvíkinga. Aöspuröur, hvaöa leikir heföur veriö erfiöastir Sl. sunnudag fóru fram úrslit ( minni-bolta í körfuknattleik, og var leikið (íþróttahúsinu i Njarö- vík. Fjögur lið léku til úrslita: Haukar, ÍR, UMFG og Valur. Úrslit leikjanna uröu sem hér segir: UMFG — ÍR 43—33 Haukar — Valur 39—40 Valur — UMFG 40—51 ÍR — Haukar 18—21 UMFG — Haukar 43—36 Valur — |R 39—27 Grindvíkingar, sem unnið hafa alla sína leiki i vetur, bæöi í undan- keppninni og nú i úrslitunum, uröu þvi íslandsmeistarar, en röö liö- anna varö þessi: 1. UMFG 6 stlg 2. Valur 4 stig 3. Haukar 2 stig 4. IR Ostlg Aö mótinu loknu afhenti Hilmar Gunnarsson, varaform. KKl, sigur- ÁRSÞING Ólympíunefndar is- lands, hiö fyrsta á nýju ólympíu- tímabili, var haldið laugardaginn 9. marz sl. Ólympíunefndin er aö mestum hluta skipuö fulltrúum þeirra sér- sambanda eöa íþróttagreina, sem keppt er i á Ólympíuleikum. Alls eiga nú 22 fulltrúar sæti í nefnd- inni. „Þaö eru allar líkur á þv( já,“ sagöi Bjami Felixson, íþrótta- í vetur, fyrir utan tapleikina, sagöi Guöjón, aö þaö heföi verið síöasti leikur þeirra viö KR-inga í undan- keppninni, og leikurinn viö Njarö- víkinga þá fyrr um daginn. Ó.Th. íslenska sjónvarpiö er nú aö vinna aö því aö fá leik Víkings og vegurunum verölaun, og fyrirliöa Grindvíkinga, Birni Skúlasyni, Is- landsmeistarabikarinn til varö- veislu í eitt ár. Þá var tveim bestu leikmönnum Grindvíkinga afhent bókaverðlaun frá bókabúö Grindavikur. Þau hlutu Einar Örn Birgisson og Berg- ur Hinriksson. Þjálfari drengjanna er hinn góökunni körfuknattleiks- maður, Eyjólfur Guölaugsson. Ó.Th. Sjá mynd af meistumnum á bls. 82 Framkvæmdanefndin er þannig skipuð: Gísli Halldórsson, formaö- - ur, Sveinn Björnsson, varaformaö- ur, Bragi Kristjánsson, ritari, Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri, Örn Eiösson, meöstjórnandi, Guö- finnur Ólafsson, meöstjórnandi, Hreggviöur Jónsson, meöstjórn- andi. fréttamaöur sjónvarps er hann var spuröur aö því í gær hvort leikur stórliöanna Manchester United og Liverpool í undanúr- slitum ensku bíkarkeppninnar ( knattspyrnu yröi sýndur í beinni útsendingu hér á landi. Þessi tvö liö eru þau frægustu á Englandi og margir aödáendur þeirra hér á landi. Leikurinn fer fram á Goodison Park, leikvelli Everton í Liverpool, laugardaginn 13. apríl næstkom- andi. Barcelona, síöari leik liöanna ( undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik, sem fram fer í Barcelona á laugardag, sýndan hér í sjónvarpi ( beinni útsendingu. „Það er ekki einu sinni Ijóst hvort leikurinn veröur tekinn upp ytra. Þaö er ekki sérlega auðvelt aö eiga viö Spánverjana," sagöi Bjarni Felixson í samtali viö blm. Mbl. i gær er hann var inntur eftlr möguleikunum á þessu. Þaö skýrist varla fyrr en undlr helgi hvort af beinni útsendingu veröur. Víkingar sigruöu ( fyrrl leiknum á sunnudagskvöldiö meö sjö marka mun sem kunnugt er og þaö veröur spennandi aö sjá hvort þeir ná þeim frábæra árangri aö komast í úrsiit keppninnar. Barcelona-liöiö er erfitt viö aö eiga á heimavelii og þaö yröi því gaman fyrir íslenska handknatt- leiksunnendur aö sjá leikinn í beinni útsendingu. Firmakeppni Knattspyrnudeild UBK heldur firmakeppni í innan- hússknattspyrnu dagana 12., 13. og 14. apríl. Keppn- in verður haldin í íþróttahúsinu Digranesi. Þátttaka tilkynnist í síma 43699, dagana 27., 28. og 29. mars milli kl. 5 og 7. ÍBK meistari í þriðja flokki Grindvíkingar íslandsmeistarar í minni-boltanum Man.Utd. — Liverpool í undanúrslitunum: Líklega sýnd- ur beint hér Barcelona — Víkingur í beinni útsendingu: Verið er að vinna að því

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.