Morgunblaðið - 27.03.1985, Side 63

Morgunblaðið - 27.03.1985, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MARZ 1985 63 Vígsluleikur gervigrasvallarins: Lið Reykjavík- ur vann Landiö LID Reykjavíkur sigraði „Lands- úrval“ með þremur mörkum gegn einu í vígsluleik gervigrasvallar- ins í Laugardal í gærkvöldi. Þaö var Sævar Jónsson, Val, sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Reykjavík undir lok fyrri hálf- leiksins með þrumuskoti utan úr vítateig eftir hornspyrnu. I síöari hálfleik skoruöu svo Ómar Torfa- son og Sævar Jónsson (úr víti) fyrir Reykjavík. Karl Þóröarson, Akranesi, skor- aöi eina mark „Landsins“ eftir aö Reykjavík komst í 3:0. Þess má geta aö áöur en Karl skoraöi fékk Halldór Áskelsson, Þór Akureyri, gott tækifæri til aö skora. Hann þrumaöi i þverslá úr vítaspyrnu sem dæmd var er hann var felldur. Eftir leikinn afhenti Júlíus Haf- stein, formaöur iþróttabandalags Reykjavíkur, Ásgeiri Elíassyni, fyrirliöa Reykjavíkurliösins, bikar í tilefni af sigrinum. „Þessi bikar var sérstaklega geröur fyrir þetta til- efni og vinnst aö sjálfsögöu til eignar þar sem völlurinn veröur ekki vígöur nema einu sinni," sagöi Júlíus. Allir leikmenn sem tóku þátt í leiknum í gærkvöldi fengu sérstaka minnispeninga sem gerö- ir voru í tilefni leiksins. Slíka pen- inga hlaut einnig dómaratróiö, og ýmsir fleiri — þ. á m. afhenti Júlíus Hilmari Guölaugssyni, borgar- fulltrúa, slíka peninga og baö hann aö skila þeim til allra félaga sinna í borgarstjórn i Reykjavík í tilefni vígslunnar. Liöin sem léku í gærkvöldi voru þannig skipuö. Reykjavík: Stefán Johannsson, Þorgrímur Þráinsson, Kristján Jonsson, Guöni Bergsson, Sævar Jónsson, Ómar Torfason, Gunnar Gislason, Asgeir Elíasson, Aöalsteinn Aöalsteinsson, Andri Marteinsson, Guðmund- ur Steinsson, Guömundur Erlingsson, Amundi Sigmundsson og Guömundur Torfason. „Landiö": Þorsteinn Bjarnason, Jónas Rób- ertsson, Árni Sveinsson, Erlingur Kristjánsson, Sigurður Lárusson, Einar Ásbjörn ólafsson, Karl Þóröarson, Sveinbjörn Hákonarson, Njáll Eiösson, Jón Erling Ragnarsson, Halldór As- kelsson, Birkir Kristinsson, Valþór Sigþórsson, Steingrimur Birgísson og Mark Duffield Meöfylgjandi mynd tók Július i leiknum í gærkvöldi. Á meðfylgjandi mynd Júlíusar úr leiknum er Halldor Askelsson kominn í dauöafæri eftir aö hafa leikiö á Guöna Bergsson en skot Halldórs fór fram hjá marki Reykjavíkurliösins. Landsliðið í knatt- spymu til Kuwait ÍSLENSKA landsliðíö í knatt- spyrnu fer á morgun, fimmtudag, til Kuwait þar sem þaö leikur einn landsleik ð sunnudaginn. Feröin er Knattspyrnusamband- inu algerlega aö kostnaöarlausu, Knattspyrnusamband Kuwait býö- ur hópnum aö koma. Flogiö veröur til London og síöan millilent í Amman i Jórdaníu á báöum leiö- um. Verið er aö reyna aö útvega liöinu annan leik í feröinni og er hugsanlegt aö hann veröi gegn Jórdaníumönnum í Amman. Guöni Kjartansson velur hópinn sem fer í feröina en hann sagöi í samtali viö blm. Mbl. í gærkvöldi aö ekki væri hópurinn endanlega ákveöinn. „Menn veröa aöeins aö átta sig á þessu boöi. Athuga hvort þeir geti gefiö kost á sér og svo er erfitt aö velja menn strax t.d. meö hliösjón af meiðslum," sagöi Guöni, en Þorsteinn Bjarnason, markvöröur úr Keflavík, meiddist t.d. í gærkvöldi i viglusleiknum á gervigrasinu og var færöur í sjúkrahús. Hann lenti i samstuöi og var jafnvel óttast í gærkvöldi aö hann væri handleggsbrotinn. Ekki fékkst þaö staöfest áöur en Mbl. fór í prentun. J AfiGUS«0 SYNING HUGBUNAÐI FYRIR IBMPC TOLVUR 28.-30. MARS Fimmtudaginn 28., föstudaginn 29. og laugardaginn 30. mars n.k. sýna 15 fyrirtæki hugbúnað fyrir IBM PC tölvurnar. Á annað hundr- að mismunandi forrit eru á sýning- unni sem henta bæði einstakling- um með minni rekstur, fyrirtækj- um, skólum og stofnunum. Hér gefst tækifæri til að kynnast á ein- um stað þeim fjölbreytta hugbún- aði sem til er fyrir IBM PC tölvurn- ar. Þeir sem ætla að fylgjast með láta þessa sýningu ekki fram hjá sér fara. Sýnendur: FRAMSÝN TOLVUSKÓLI H.F. GlSLI J. JOHNSEN HJARNI SF. HUGBÚNAOUR H.F. IBM A iSLANDI ISLENSK FORRITAÞRÓUN &F. ISLENSK TÆKI MAREL H.F. RAFREIKNIR H.F. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS TÖLVUFRÆÐSLAN S.F. TOLVUMIÐSTÖÐIN H.F. TÖLVUÞEKKING ÖRTÖLVUTÆKNI H.F. SÝNINGARSTAOUR: SKAFTAHLÍÐ 24 Opnunartímar: fimmtudag kl. 9—18 föstudag kl. 9—18 laugardag kl. 9—16 Skaftahlíð 24,105 Reykjavik. Sími 91-27700.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.