Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1986
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
VEROBWÉFAMAWKAOUR
HÚSI VER8UMARINNAR S HÆÐ
KAUP OS SAIA rtOUUlDAM&A
•^MATlMI KL IO-12 OG 16-r
Edda
HArgr.stotan Sólh. 1. S: 36775.
Permanent fráBOO, djúpnær. 120.
Ólöf og Ellý.
Til sölu
Fyrir tréamlðaverkatæöi lakk-
rekkar úr stáli. Stærö 2 metrar á
haBö, breidd er 1 metri x 0,85
metrar. Verö 4.000 þús.
Fyrir mötuneyti teriuborð frá
RAFHA meö isskáp, kæliskúffu
og glerskáp ofaná. Lengd 4
metrar. Verö 50 þús.
Húagögn 2 stk. tveggja manna
nsófar. Lengd 1,50 metrar. Verö
aðeins 7.500 stk.
Upplýsingar i sima 12729.
Til sölu Fiat 128 árg. ’74 á mjög
sanngjörnu verði. Upplýsingar I
sima 51246.
AD KFUK Amtmanns-
stíg 2b
„Upprisan". Mattheus 28. Blbl-
iulestur kl. 20.30 i umsjá Einars
Sigurbjörnssonar. Kaffl eftlr
fund. Allar konur velkomnar.
□ HAMAR 59854167 - Frl.
□ Helgafell 59854167 IV/V — 2
IOOF Ob. 1 P = 1664168% = X
□ EDDA 59854167 — 1 Frl.
RÓSARKROSSREGLAN
Kynningarfundur
fyrir almenning
veröur haldinn i kvöld aö Bolholtl
4, 4. hæö kl. 20.30.
Hilmar Foss
lögg. skjaiaþýö. og dómt., Hafn-
arstræti 11, Rvík. Símar 14824
og 621484.
Fíladelfía
Almennur bibliulestur i kvöld kl.
20.30. Ræðumaöur Einar J. Gisla-
son. Allir velkomnir.
Aöalfundur
Húsmæörafélags Reykjavikur
veröur haldinn i fólagsheimilinu
aö Baldursgötu 9, mánudaginn
22. april kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aöalfunda-
störf.
Myndir frá afmælishófinu eru
komnar og er hægt aö panta þær
á fundinum. Boöiö upp á kaffi.
Félagskonur fjölmenniö.
Stjómln.
íþróttadeildarmót
Fáks
veröur haldið á Víöivöllum dag-
ana 26 ,27. og 28. apríl. Keppt
veröur í heföbundnum greinum
a- og b-flokkar fulloröinna einnig
barna- og unglingaflokkar.
Skráning veröur á skrifstofu
Fáks fimmtudaginn 18. april og
föstudaginn 19. april kl. 16-17.
Ath. Til keppninnar veröa ein-
göngu skráöir Fáksfélagar.
Iþróttadelld Fáks.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauöungaruppboö
sem auglýst var í 12., 20. og 31. tbl. Lögbirtingablaösins 1985 á BV
Sigurfara 11, SH 105 þinglýstri eign Hjálmars Gunnarssonar og
Gunnars Hjálmarssonar fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös islands á
skrifstofu embættisins Aöalgötu 7, Stykkishólmi samkvæmt heimild í
22. grein laga nr. 44/1976, fimmtudaginn 18. april 1985 kl. 14.00.
Sýslumaöurinn i Snæfells- og
Hnappadalssýslu.
tilboö — útboö
EIMSKIP
Útboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboöum
í malbikun og lóðafrágang á athafnasvæöi
sínu í Sundahöfn. Helsu magntölur eru fylling
1200 m3 malbikun 4000 m2, steyptir kantar
300 Im, steypuvirki 25 m3
Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu okkar
frá og meö 16. apríl gegn 1000 kr.
skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á
skrifstofu okkar miövikudaginn 24. apríl 1985
kl. 11.00 f. h.
\ U [ Xæ/\ verkfræoistofa
\ A I STEFANS OLAFSSONAfl Hf. r*t. j
y CONSULTING ENGINEERS
BOAGARTÚN120 105 REYKJAVflC SfMI 29940 A 20941 j
Útboö
Framkvæmdnefnd um byggingu dvalar-
heimilis fyrir aldraöa, Siglufiröi, óskar eftir
tilboöum í aö steypa upp fyrsta áfanga bygg-
ingarinnar.
Útboösgögn eru afhent hjá formanni nefnd-
arinnar, Hauki Jónassyni, Túngötu 16, s. 96-
71360.
Tilboðin veröa opnuð þriöjudaginn 30. apríl
nk. kl. 14. e.h. í fundarsal Siglufjaröarkaup-
staöar. Réttur áskilinn til aö taka hvaða til-
boöi sem er eöa hafna öllum.
fundir — mannfagnaöir
Félag
járniðnaðarmanna
Félagsfundur
veröur haldinn fimmtudaginn 18. apríl 1985
kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Önnur mál.
3. Erindi: framtíö málmiönaöar á íslandi.
Ingjaldur Hannibalsson forst. I.T.I.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórn Félags
járniönaðarmanna.
Listmunauppboö
Þriöja listmunauppboö Gallerí Borgar í sam-
vinnu viö Listmunauppboö Siguröar Bene-
diktssonar hf. verður haldiö á Hótel Borg,
mánudaginn 22. apríl 1985 kl. 20.30.
Þeir, sem áhuga hafa fyrir aö koma myndum
á uppboðið og eöa öörum listmunum, láti
vita sem fyrst og eigi síðar en miðvikudaginn
17. apríl.
BORG
Pósthússtræti 9
Sími 24211.
Borgarnes
Gisli Kjartansson oddviti og Jóhann Kjartansson hreppsnefndarmaöur
kynna fjárhagsáætlun Borgarneshrepps 1985 á fundi i Sjálfstæöishús-
inu fimmtudaginn 18. april kl. 20.30.
Hluti samkomugesta.
Samkoma
fyrir eldri
borgara á
Flateyri
Flateyri, 1. apríl.
LAUGARDAGINN 30. marz
hélt kvenfélagið Brynja kaffiboð
fyrir eldri borgara Öndunar-
fjarðar. Var samkoman haldin í
kaffistofu Hjálms hf. á Flateyri.
Var margt fólk þarna saman
komið eða um 30 manns. Margt
var til skemmtunar. Emil R.
Hjartarson las ljóð og María Jó-
hannsdóttir lék undir kórsöng.
Þótti hinum eldri þetta hin
bezta skemmtun.
— BIH