Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985 40 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsgagna- framleiðsla Við viljum ráöa reglusaman, vandvirkan og ábyggilegan starfsmann í verksmiöju okkar. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar veitir verkstjóri á staönum. KRISTJÁn SIGGEIRSSOn HE Lágmúla 7. Hárlínan óskar eftir hárgreiöslusveini frá kl. 13-18. Uppl. i sima 651237 eftir kl. 19 á kvöldin. Verslunarskóli íslands. Kennsla Verslunarskóli íslands óskar að ráöa kennara til aö kenna: starffræöi (eölisfræöi), tölvufræði og hagfræöi (verslunarfræöi). Verslunarskóli íslands. Húsgagnasmiðir Óskum eftir aö ráða húsgagnasmiði eða menn vana innréttingasmíði nú þegar. Upplýsingar aö Bildshöföa 14 eöa í síma 687173. Smiöastofa Eyjólfs Eðvaldssonar. Bildshöföa 14. Reykjavik. Ritari með söluhæfileika Þaö eru mikil umsvif hjá DHL og því leitum viö aö: Ritara með söluhæfileika. Fyrir einu ári var alþjóöleg sendiboöaþjónusta næstum óþekkt hér á landi. Nú hefur DHL hafiö slíka þjónustu, sem hefur þróast þannig á þessu eina ári, aö eftirspurn eftir okkar hrööu og öruggu sendiboðaþjónustu á skjölum og pökkum eykst meö degi hverjum. Þar af leiðandi er mjög annríkt hjá okkur. Höfum nú þörf fyrir ungan, duglegan og metnaöargjarnan starfsmann meö starfs- reynslu sem ritari og mikla hæfileika til sölu- starfa í síma. Sendiboðsþjónusta eins og DHL rekur gefur þér kost á samskiptum viö fólk. Standist þú þetta meö góöum árangri átt þú góöa mögu- leika á aö ná langt hjá okkur. Alþjóölegt andrúmsloft ríkir hjá DHL. Góö tungumála- kunnátta nauösynleg. Náöu i umsókn til okkar i Borgartúni 33 og fylltu hana út meö öllum nauösynlegum upplýsingum. DHL er stærsta sendiboðafyrirtæki heims og ört vaxandi, meö yfir 550 stöövar í 137 þjóö- löndum. Hinir 10.000 starfsmenn okkar eru allir sér- fræöingar í hrööum og öruggum flutningi skjala og tollskyldra pakka, beint úr hendi sendanda á borö viötakanda hvar sem er í heiminum. WORLDW/DE COUR/ER DHL HRAÐFLUTMNGM HF Portafgreiðslu- menn Óskum eftir aö ráða tvo til þrjá portafgreiöslu- menn hjá fyrirtæki sem flytur inn byggingarvörur. Vinnan er ekki líkamlega erfiö, en áhersla er lögö á aö viðkomandi séu liprir og léttir í lund. Um nokkra yfirvinnu er aö ræöa, og viðkomandi þurfa aö geta unnið annan hvern laugardagsmorgun. Umsækjendur séu á aldrinum 40-50 ára. Góö aöstaða er fyrir starfsmenn. Lyftaramaður Leitaö er eftir manni meö lyftararéttindi hjá sama fyrirtæki. í þessu starfi er einnig um nokkra yfirvinnu aö ræöa og viökomandi þyrfti aö geta unniö annan hvern laugardagsmorgun. Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Sími 621355 Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur i Hafnarfiröi óskar eftir aö ráöa hjúkrunarfræöinga til starfa nú þegar og ennfremur til sumar- afleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í sima 50281. Forstjóri. Leikmyndateiknarar A málarasal Þjóöleikhússins er laust starf leikmyndateiknara. Nauösynlegt er aö umsækjendur hafi hald- góöa myndlistarmenntun og reynslu af leik- myndagerö. Ráöningarkjör eru samkvæmt samningum BSRB og fjármálaráöherra. Umsóknum, sem greini frá menntun og starfs- reynslu sé skilaö til Þjóðleikhússins fyrir 8. maí nk. Nánari upplýsingar veitir skipulagsstjóri Þjóö- leikhússins, Hverfisgötu 19 milli kl. 14 og 15 alla virka daga, simi 1-1240. Þjóðleikhússtjóri. Starfskraftur Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- og innheimtustarfa. Einhver bókhalds- og tölvuþekking æskileg. Þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir föstud. 19. apríl n.k. merkt: „T — 3563“. Yfirlæknir Staöa yfirlæknis viö lyflækningadeild Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. janúar 1986. Umsóknarfrestur er til 2. júní nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Gunnari Sigurbjörnssyni, sem veitir nánari upplýsingar í síma 96-22100. Stjórn Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri. Verksmiðjustörf Menn óskast til starfa viö framleiðslu í verksmiöju vorri. Hafiö samband viö Ragnar Jónsson verkstjóra. Upplýsingar ekki gefnar i síma. Harpa hf. Skúlagötu 42. Reykjavik. A Álafoss hf. Starfsmaöur óskast til aðstoöar viö saum og sníöagerð á sýnishornum úr ullarvoö. Viö- komandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Vinsamlegast hafiö samband viö okkur í síma 666300. Smiður Umsóknarfrestur um stööu smiös á trésmíöa- verkstæöi Þjóöleikhússins er framlengdur til 24. apríl. Starfiö felur í sér smíöi leikmynda og leikmuna svo og aöra trésmíöavinnu í Þjóöleikhúsinu, eftir því sem aöstæöur leyfa. lönaöarmenntun er áskilin. Ráöningarkjör eru samkv. samningum BSRB og fjármálaráöherra. Umsóknum, sem greini frá menntun og starfs- reynslu, sé skilaö til skipulagsstjóra Þjóöleik- hússins. Þjóöleikhússtjóri. Atvinna Óskum eftir aö ráöa smiöi eöa menn vana húsgagnasmíöi strax. Upplýsingar á staönum og í sima 52266. Tréborg. Kaplahrauni 11. Hafnarfirði. Hafnarfjörður Óskum aö ráöa vant starfsfólk til frystihúsavinnu. Unniö eftir bónuskerfi. Uppl. hjá verkstjóra á staönum og í síma 52727. Sjólastöðin hf„ Óseyrarbraut 5-7, Hafnarfiröi. Bifvélavirki _ Vantar bifvélavirkja eöa mann vanan bílaviö- gerðum á verkstæöi úti á landi. Góö vinnuaö- staöa. Upplýsingar i símum 96-71860 á daginn og 96-71327 eftir kl. 19.00. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftir- talins starfs. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Rafmagnsverkfræðingur óskast til Raf- magnsveitu Reykjavíkur, til starfa viö áætl- anagerð fyrir raforkuvirki. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Raf- magnsveitu Reykjavíkur í síma 686222. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 24. apríl 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.