Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985 raowu- ípá HRÚTURINN KVjl 21. MARZ-19.APRÍL Þv verðvr svolftið dapur í dag og hefur þorf fyrir aA létU á sálu þinni við einhvern sem þú treystir. Reyndu aA Uks Iffinu létt, þaA er ekki sllt eins dapurt og þú beldur. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Einhver verAur til aA raska ró þinni f dag. Láttu þaA samt ekki á þif> fá of> Uktn viAkomandi mjog veL SannaAu til, þaA á eft ir aó borga sig seinna meir. Heilsaa er ekki nógu góA. WM TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. maI—20. j€nI Þn átt erfitt meA aA ná áttum f dag. Þú vilt lueAi vera einn meA sjálfum þér og einnig vilt þú vera innan um fjölmenni. Reyndu aA ákveAa þig, þú getur ekki veriA á tveimur stóAum í KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl Hvfldu þig vel fyrir hádegi en sinntu áríAandi verkefni eftir hádegi. ÞóaA þú eigir erfitt meA aA skilja ákveAiA verkefni þá láttu þaA ekki á þig fá. ^SjlLJÓNIÐ 1*^23. JÚLl-22. AgCST ÞetU verAur Ijómandi rólegur dagur Hhitirnir gaaga eAlilega fyrir sig og þú verAur luest- ánaegAur. Hvfldu þig meAan tarkifmri gefsL FarAu út aA ■U þér í kvðld. MÆRIN ÁGCST-22. SEPT. ÞetU verAur krefjandi dagur. Mörg Ijón verAa f veginum en vertu samt þolinmóAur. Leystu hvert verkefni af alúA og ná- kvcmni. Hvíldu þig f kvöld heima hjá þér. Qk\ VOGIN W/IZT4 23. SEPT.-22. OKT. Vertu ekki sífellt aó hugsa um peainga og reyndu aA sinna vin- um þínum meira. Ef þú heldur áfram aA vanrœkja þá gieti fariA illa. FarAu í heimsókn f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú a-ttir aA setjast nióur og kanna fjármál heimilisins. Þá munt þú komast aó því aA luegt er aA spara á mörgum svióum. GerAu fjárhagsáaetlun og kynntu hana fyrir fjölskyldunni. fiffil bogmaðurinn ilNÍlS 22. NÓV.-21. DES. ÞaA er margt skemmtilegt aA gerast hjá þér um þessar mund- ir. Reyndu aA njóU þess eftir fremsU megni. Sinntu fjölskyld unni betur en undanfariA. Vertu heima í kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. FjölskyldumeAlimir eru mjög viAkvcmir og jafnvel restir. Reyndu aA foróast rifrildi eftir fremsU megni. Ef þú ert þol- inmóóur mun þaA áreióanlega S||p VATNSBERINN LsaíS 20. JAN.-18. FEB. ÞetU er kjörinn dagur til aA fara út úr baenum meA fjöt- skylduna. Heimscktu vini og kunningja í dag ef þú hefur tima til þess. Eyddu kvöldinu meA fjölskyldunni. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ LeyfAu einhverjum vina þinna aA njóU gestrisni þinnar og bjóddu þeim f miAdegiskafri. SamrcAur munu veróa mjög skemmtilegar ef þú heldur rétt á spöAunum. ................1...................T1 X-9 KtoiUte/rf.fclfar/ Tí/r/P/>pSl'a/M/úu 7 p/ý !/£#&///} iP/OA’ fyp/H "0//)Vy"0ifussTs J \ysrv &p//fSrÁ F/tí*<f/e> ? H/L itrT ÁJ < J-■ STrnx, ru ÓSfíVAt l//p EKX/i/ ^r- J Wra/1 ö/r/ri//? ma/ap i/tma/j m/u-- xrs fi/Zoró/S)pA\ 0/ý/*r/ - //A//t'' :::::::::::::: DYRAGLENS J7ETT/I EZ BIN Af H\WM DÓPdO STUND' i 0M i LÍFINU 5EM EN6- /NN FÆR C/MFLÓIP- 'fi SLlKUM SrONPUM BEK-í At> L\TA 'A 0J0RTU MLiP- /4fc\JAK. 'A TIU/ERUNNI / —i—:------------------------------------- :::----------- LJÓSKA :::::::: TOMMI OG JENNI SfcOTHELT ' ^ ÖLEK,7DMMI.1 :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: : .............................................; ; : :::;;: :::: ..:; _______________________________________________________________________________________________________________________________________ FERDINAND WWWWWWIjinijljjjlllliHW.ljHlHHIIHIljinjllllljJlJ. SMÁFÓLK iVe learnep sometuing ABOUT WINTER CL0THIN6,. IF YOUR SKI CAP 15 T00 TIGHT, IT MAKES VOUR HAIR HURT... VT, THEN I OBSERVEP 50METHIN6 EL5E.. BEAGLES5H0ULPNEVERUIEAR POIUN-FILLEP JACKET5I Ég hefi komizt að einu um vetrarfatnað... Kf skíðahúfan er of þröng verður hárið sárt... Ég hefi öðru... líka tekið eftir Hundum fer ekki vel að klæðast dúnfylltum jökkum! BRIDGE Bandaríski atvinnuspilarinn Eklwin B. Kantar er þekktur fyrir snjalla varnarþrautir sínar sem birtast reglulega í The Bridge World. Hér er ein: Norður ♦ KG942 ▼ DG76 ♦ K ♦ 1052 Austur ♦ 7 ♦ K1092 ♦ ÁG1053 ♦ KD9 Þú opnaðir á einum tígli í austur, suður sagði spaða og norður stökk strax f fjóra spaða. Makker spilar út hjartaáttunni, en þið spilið hátt-lágt með tvíspil. Sagnhafi setur drottninguna upp í blindum, þú kónginn, sem er drepinn með ás. Næst kemur tígull, þú drepur, og skiptir yf- ir í laufkóng, sem heldur. Hverju viltu spila í þessari stöðu? Það lítur út fyrir að makker eigi laufgosann, og ef hann á einnig tíguldrottninguna eru góðar horfur á að hnekkja spilinu. Vörnin fær þá tvo slagi á lauf, einn á tigul og einn á hjarta. Að þessu athug- uðu er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að spila laufi áfram, eða hvað? Nei, nei. Bara ekki lauf- drottningunni. Norður ♦ KG942 ♦ DG76 ♦ K ♦ 1052 Vestur Austur ^ gg ^ rj ♦ 83 IIIIH ♦ K1092 ♦ D9842 ♦ ÁG1053 ♦ G743 ♦ KD9 Suður ♦ ÁD1053 ♦ Á54 ♦ 76 ♦ Á86 Ef laufdrottningunni er spilað drepur sagnhafi á ás, trompar tígul, tekur tvisvar tromp og hjartagosann. Spilar svo makker þínum inn á lauf- gosann og hann verður þá að spila laufi eða tígli út í tvö- falda eyðu og losa sagnhafa þannig við hjartataparann. Laufnían er því rétta spilið. SKAK Á stórmótinu í Linares á Spáni, sem lauk fyrir skömmu, kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistaranna Larry Christiansens, Bandaríkjunum, og Roberts Hiibner, V-Þýzka- landi, sem hafði svart og átti leik. 46 - Bxd4!, 47. exd4 - He2, 48. Hxc6 - Hfxf2, 49. H6c3 og hvitur gafst upp um leið, því svartur getur leikið 49. — Dxc3 og verður hrók yfir. Or- ,slit í Linares: 1—2. Hiibner og Ljubojevic 7 v. af 11 möguleg- um, 3—4. Korchnoi og Port- isch 6 xk v., 5. Spassky 6 v., 6.-8. Polugajevsky, Miles og Timman 5'A v., 9. Rivas (Spáni) 5. v., 10—11. Christi- ansen og Vaganjan 4 v., 12. Adorjan 3‘A v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.