Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985
47
MORGUNBLAÐIÐ er mest lesna
dagblaðið f öllum kjördæmum
landsins nema norðurlandskjör-
dæmunum eystra og vestra, þar
sem Dagblaöið-Vísir hefur yfir-
höndina. í Norðurlandskjördæmi
vestra lesa 36,7% DV daglcga en
26,7% Morgunblaðið. I eystra
kjördæminu lesa 34,6% DV dag-
lega en 27,2% Morgunblaðið.
Þetta eru niðurstcður úr „spurn-
ingavagni" Hagvangs hf. um
blaðalestur íslendinga. í könnun-
inni kom einnig fram, að Morgun-
blaðið er mest lesið í öllum aldurs-
fiokkum en í úrtaki Hagvangs hf.
voru 1000 íslendingar, 18 ára og
eldri.
Alls lesa 62,5% landsmanna
Morgunblaðið daglega, ef marka
má niðurstöður könnunarinnar.
Næststærsta blaðið er DV, sem
er lesið af 42,8% daglega, NT
lesa 15,8% daglega, Þjóðviljann
12,4% og Alþýðublaðið 3,6%. í
Reykjavík lesa Morgunblaðið
daglega nærri helmingi fleiri en
DV, eða 80,4% á móti 43,4%.
Þjóðviljann lesa daglega 18,3%
Reykvíkinga, NT 16,4% og Al-
þýðublaðið 5,1%, skv. niðurstöð-
um könnunarinnar.
Hér á eftir eru birtar töflur
með niðurstöðum úr tveimur
þáttum spurningavagnsins: ann-
arsvegar var gerð könnun á
blaðalestri eftir kjördæmúm og
hinsvegar könnun á blaðalestri
aldurshópa.
DV
18—24 ár 25—29 ár 30-39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár —
Daglega 63 42,6% 54 51,4% 72 37,1% 56 45,2% 56 47,1% 27 33,3%
Nokkrum sinnum í viku 38 25,7% ‘ 27 25,7% 42 21,6% 26 21,0% 15 12,6% 12 14,8%
Nokkrum sinnum í mánuði 27 18,2% 11 10,5% 34 17,5% 16 12,9% 16 13,4% 15 18,5%
Sjaldan 12 8,1% 11 10,5% 25 12,9% 15 12,1% 17 14,3% 15 18,5%
Aldrei 8 2 21 11 15 12
5,4% 1,9% 10,8% 8,9% 12,6% 14,8%
Morgunblaðið
18-24 ár 25—29 ár 30-39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár —
Daglega 80 54,1% 59 56,2% 122 62,9% 77 62,1% 87 73,1% 57 70,4%
Nokkrum sinnum í viku 17 14 22 9 8 5
11,5% 13,3% 11,3% 7,3% 6,7% 6,2%
Nokkrum sinnum í mánuði 20 10 23 9 6 7
13,5% 9,5% 11,9% 7,3% 5,0% 8,6%
Sjaldan 20 13,5% 10 9,5% 17 8,8% 19 15,3% 6 5,0% 9 11,1%
Aldrei 11 12 10 10 12 3
7,4 11,4 5,2 8,1 10,1% 3,7%
Alþýðublaðið
18-24 ár 25—29 ár 30—39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár —
Daglega 4 2,7% 5 4,8% 3 1,5% 7 5,6% 6 5,0% 3 3,8%
Nokkrum sinnum í viku 2 1,4% 8 4,1% 2 1,6% 3 2,5% 1 1,3%
Nokkrum sinnum í mánuði 4 2,7% 2 1,9% 7 3,6% 3 2,4% 9 7,6% 6 7,5%
Sjaldan 23 15,5% 13 12,4% 38 19,6% 28 22,6% 40 33,6% 24 30,0%
Aldrei 115 77,7% 85 81,0% 138 71,1% 84 67,7% 61 51,3% 46 57,5%
Þjóðviljinn
18—24 ár 25—29 ár 30—39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár —
Daglega 12 8,1% 11 10,5% 24 12,4% 18 14,5% 14 11,8% 17 21,0%
Nokkrum sinnum í viku 5 3,4% 3 2,9% 16 8,2% 6 4,8% 9 7,6% 4 4,9%
Nokkrum sinnum í mánuði 9 6,1% 8 7,6% 18 9,3% 18 14,5% 15 12,6% 7 8,6%
Sjaldan 27 18,2% 22 21,0% 42 21,6% 24 19,4% 34 28,6% 19 23,5%
Aldrei 95 64,2% 61 58,1% 94 48,5% 58 46,8% 47 39,5% 34 42,0%
NT
18—24 ár 25—29 ár 30—39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár-
Daglega 19 12,9% 14 13,3% 23 11,9% 24 19,4% 32 26,9% 11 13,6%
Nokkrum sinnum í viku 13 8,8% 14 13,3% 30 15,5% 12 9,7% 5 4,2% 8 9,9%
Nokkrum sinnum í mánuði 27 13,4% 20 19,0% 28 14,5% 14 11,3% 19 16,0% 8 9,9%
Sjaldan 31 21,1% 25 23,8% 56 29,0% 37 29,8% 37 31,1% 27 33,3%
Aldrei 57 38,8% 32 30,5% 56 29,0% 37 29,8% 26 21,8% 27 33,3%
Bílakjallarinn
auglýsir
Range Rover '83—'84. Vorum aö fá til sölumeöferöar tvo
Range Rover, væntanlega frá Þýskalandi á mjög góöu
veröi.
Range Rover ’84: 4ra dyra, 5 gíra, stereo-útvarp, fjórir
höfuöpúöar, álfelgur, silfurlitaöur, ekinn 30 þús., verö 1.290
þús.
Range Rover '83: 4ra dyra, 5 gíra, stereo-útvarp, fjórir
höfuðpúðar meö „air cond.“, álfelgur, rauöur á litinn, ekinn
32 þús., verö 1190 þús. Möguleiki er aö greiöa bifreiöirnar
meö fasteignatryggöum skuldabréfum aö hluta.
Bfíakjallarinn,
Ford-húsinu, sími 885100 og 84370.
Jarðhæðin í þessu húsi er til sölu.
Hæðin er ca. 380-^00 m2.
Selst í einu eða tvennu lagi.
Hentar vel undir verslun eða léttan iðnað.
Selst fokhelt, pússað að utan og með lituðu gleri
í austurhlið hússins.
UPPLÝSINGAR HJÁ:
Prentmyndastofunni hf.
Brautarholti 16 - 105 Reykjavík - S 25775
Endalausir möguleikar
Lexan plastglerið er níðsterkt og hefur mikið
einangrunargildi. Það er auðvelt að vinna með
það; snið og uppsetning er leikur einn.
Lexan plastglerið hentar því víða, t.d. í gróðurhús, sólstofur,
laufskála, bílskúra, bílskýli, yfir sundlaugar, í skjólveggi o.fl.
Plötustærðir allt að 2,1 mx6,0 m.
Plötuþykktir: 4,5 mm, 6 mm, 8 mm, 10 mm, 16 mm.
16 mm platan er þreföld en hinar tvöfaldar.
Við sníðum efnið niður samkvæmt óskum kaupanda,veitum
faglega ráðgjöf og bjóðum margar gerðir prófíla og lista
til festingar og frágangs á plötunum.