Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985 47 MORGUNBLAÐIÐ er mest lesna dagblaðið f öllum kjördæmum landsins nema norðurlandskjör- dæmunum eystra og vestra, þar sem Dagblaöið-Vísir hefur yfir- höndina. í Norðurlandskjördæmi vestra lesa 36,7% DV daglcga en 26,7% Morgunblaðið. I eystra kjördæminu lesa 34,6% DV dag- lega en 27,2% Morgunblaðið. Þetta eru niðurstcður úr „spurn- ingavagni" Hagvangs hf. um blaðalestur íslendinga. í könnun- inni kom einnig fram, að Morgun- blaðið er mest lesið í öllum aldurs- fiokkum en í úrtaki Hagvangs hf. voru 1000 íslendingar, 18 ára og eldri. Alls lesa 62,5% landsmanna Morgunblaðið daglega, ef marka má niðurstöður könnunarinnar. Næststærsta blaðið er DV, sem er lesið af 42,8% daglega, NT lesa 15,8% daglega, Þjóðviljann 12,4% og Alþýðublaðið 3,6%. í Reykjavík lesa Morgunblaðið daglega nærri helmingi fleiri en DV, eða 80,4% á móti 43,4%. Þjóðviljann lesa daglega 18,3% Reykvíkinga, NT 16,4% og Al- þýðublaðið 5,1%, skv. niðurstöð- um könnunarinnar. Hér á eftir eru birtar töflur með niðurstöðum úr tveimur þáttum spurningavagnsins: ann- arsvegar var gerð könnun á blaðalestri eftir kjördæmúm og hinsvegar könnun á blaðalestri aldurshópa. DV 18—24 ár 25—29 ár 30-39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár — Daglega 63 42,6% 54 51,4% 72 37,1% 56 45,2% 56 47,1% 27 33,3% Nokkrum sinnum í viku 38 25,7% ‘ 27 25,7% 42 21,6% 26 21,0% 15 12,6% 12 14,8% Nokkrum sinnum í mánuði 27 18,2% 11 10,5% 34 17,5% 16 12,9% 16 13,4% 15 18,5% Sjaldan 12 8,1% 11 10,5% 25 12,9% 15 12,1% 17 14,3% 15 18,5% Aldrei 8 2 21 11 15 12 5,4% 1,9% 10,8% 8,9% 12,6% 14,8% Morgunblaðið 18-24 ár 25—29 ár 30-39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár — Daglega 80 54,1% 59 56,2% 122 62,9% 77 62,1% 87 73,1% 57 70,4% Nokkrum sinnum í viku 17 14 22 9 8 5 11,5% 13,3% 11,3% 7,3% 6,7% 6,2% Nokkrum sinnum í mánuði 20 10 23 9 6 7 13,5% 9,5% 11,9% 7,3% 5,0% 8,6% Sjaldan 20 13,5% 10 9,5% 17 8,8% 19 15,3% 6 5,0% 9 11,1% Aldrei 11 12 10 10 12 3 7,4 11,4 5,2 8,1 10,1% 3,7% Alþýðublaðið 18-24 ár 25—29 ár 30—39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár — Daglega 4 2,7% 5 4,8% 3 1,5% 7 5,6% 6 5,0% 3 3,8% Nokkrum sinnum í viku 2 1,4% 8 4,1% 2 1,6% 3 2,5% 1 1,3% Nokkrum sinnum í mánuði 4 2,7% 2 1,9% 7 3,6% 3 2,4% 9 7,6% 6 7,5% Sjaldan 23 15,5% 13 12,4% 38 19,6% 28 22,6% 40 33,6% 24 30,0% Aldrei 115 77,7% 85 81,0% 138 71,1% 84 67,7% 61 51,3% 46 57,5% Þjóðviljinn 18—24 ár 25—29 ár 30—39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár — Daglega 12 8,1% 11 10,5% 24 12,4% 18 14,5% 14 11,8% 17 21,0% Nokkrum sinnum í viku 5 3,4% 3 2,9% 16 8,2% 6 4,8% 9 7,6% 4 4,9% Nokkrum sinnum í mánuði 9 6,1% 8 7,6% 18 9,3% 18 14,5% 15 12,6% 7 8,6% Sjaldan 27 18,2% 22 21,0% 42 21,6% 24 19,4% 34 28,6% 19 23,5% Aldrei 95 64,2% 61 58,1% 94 48,5% 58 46,8% 47 39,5% 34 42,0% NT 18—24 ár 25—29 ár 30—39 ár 40—49 ár 50—59 ár 60 ár- Daglega 19 12,9% 14 13,3% 23 11,9% 24 19,4% 32 26,9% 11 13,6% Nokkrum sinnum í viku 13 8,8% 14 13,3% 30 15,5% 12 9,7% 5 4,2% 8 9,9% Nokkrum sinnum í mánuði 27 13,4% 20 19,0% 28 14,5% 14 11,3% 19 16,0% 8 9,9% Sjaldan 31 21,1% 25 23,8% 56 29,0% 37 29,8% 37 31,1% 27 33,3% Aldrei 57 38,8% 32 30,5% 56 29,0% 37 29,8% 26 21,8% 27 33,3% Bílakjallarinn auglýsir Range Rover '83—'84. Vorum aö fá til sölumeöferöar tvo Range Rover, væntanlega frá Þýskalandi á mjög góöu veröi. Range Rover ’84: 4ra dyra, 5 gíra, stereo-útvarp, fjórir höfuöpúöar, álfelgur, silfurlitaöur, ekinn 30 þús., verö 1.290 þús. Range Rover '83: 4ra dyra, 5 gíra, stereo-útvarp, fjórir höfuðpúðar meö „air cond.“, álfelgur, rauöur á litinn, ekinn 32 þús., verö 1190 þús. Möguleiki er aö greiöa bifreiöirnar meö fasteignatryggöum skuldabréfum aö hluta. Bfíakjallarinn, Ford-húsinu, sími 885100 og 84370. Jarðhæðin í þessu húsi er til sölu. Hæðin er ca. 380-^00 m2. Selst í einu eða tvennu lagi. Hentar vel undir verslun eða léttan iðnað. Selst fokhelt, pússað að utan og með lituðu gleri í austurhlið hússins. UPPLÝSINGAR HJÁ: Prentmyndastofunni hf. Brautarholti 16 - 105 Reykjavík - S 25775 Endalausir möguleikar Lexan plastglerið er níðsterkt og hefur mikið einangrunargildi. Það er auðvelt að vinna með það; snið og uppsetning er leikur einn. Lexan plastglerið hentar því víða, t.d. í gróðurhús, sólstofur, laufskála, bílskúra, bílskýli, yfir sundlaugar, í skjólveggi o.fl. Plötustærðir allt að 2,1 mx6,0 m. Plötuþykktir: 4,5 mm, 6 mm, 8 mm, 10 mm, 16 mm. 16 mm platan er þreföld en hinar tvöfaldar. Við sníðum efnið niður samkvæmt óskum kaupanda,veitum faglega ráðgjöf og bjóðum margar gerðir prófíla og lista til festingar og frágangs á plötunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.