Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.04.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985 23 Hvað annað veitír þér allt þetta fyrir aðeins 5-10 krónur á dag? A-fjörefni (retinoll: Mikilvægt fyrir sjón, heilbrigöi húðar og slimhúðar. Skortur stuðlar að náttblindu, hornhúðarmyndun og jafnvel smitsjúkdómum. A-fjörefni (karotenoiðl: Skortur stuölar að bólgum f húð og slímhúð. D-fjörefni (kalsfferoD: Stuðlar að nýtingu kalks og fosfórs, vexti og viðhaldi beina og losun fosfats út í þvag. Skortur veldur beinkröm í börnum og óeðlilegri beinmyndun. E-fjörefni (tokoferol og skyld efni): Verndar A-fjörefni og fjölómettað. fitusýrur Ifkamans f samvinnu við selen. Skortur stuðlar að eyðingu blóðkorna og getur valdið blóð- leysi. C-fjörefni (askorbinsýra): Mikilvægt fyrir heilbrigði bandvefs og vörn gegn kvefi. Skortur stuðlar að eirðarleysi, blæðingum f gómum og húð, tannlosi og smitsjúk- dómum. B-fjörefni (þfamfn) Skortur stuðlar að eirðarleysi, kjark leysi, hægðatregðu og lömun. B^-fjörefni (riboflavfn): Skortur stuðlar að bólgum í tungu og munnvikum og útbrotum kringum nef og munn. Nikótfnamið. fjörefni Nauðsynlegt vegna heilbrigði húðar, taugakerfis, efnaskipta og meltingar. Skortur stuðlar að bólgum f húð og tungu, niðurgangi og taugaspennu B6 fjörefni Skortur stuðlar að krampa, blóðleysi, útbrotum kringum og munn, bólginni tungu og munnangri. B^ljörefni: Skortur stuðlar að bli bólgum f tungu og ásamt mænurýrnun. Fólasfn fjörefni: Skortur stuðlar að blóðleysi bólgum I tungu og þörmum. Pantoþerrsýra, fjörefni: Skortur stuðlar að þreytu, höfuðverk og vöðvakrömpum. Biotin fjörefni: Skortur stuölar að sinnuleysi, lystarleysi, skorpinni húð og þunglyndi. Kallum: Lffsnauðsynlegt fyrir vökvajafnvægi líkamans. Skortur stuðlar að vöðvalömun, hröðum hjartslætti og jafnvel hjartabilun. Kalk: Skortur stuölar aö taugaspennu og beinþynningu (á löngum tfma). Magnium: Nauðsynlegt vegna beina og tanna. Skortur stuðlar að taugaspennu og jafnvel krampa. Járn: Nauðsynlegt vegna myndunar rauöu blóðkornanna. Skortur stuölar að blóðleysi, þreytu og slappleika. Kopar: Stuðlar að myndun rauðra blóökorna. Skortur veldur blóðleysi. Mólýbden: Nauðsynlegt fyrir járnbúskap líkamans. Zink: Nauðsynlegt fyrir vöxt og þroska líkamans. Skortur getur tafið eða stöðvað vöxt, minnkað græðimátt og skert sykurþol líkamans. Króm: Skortur stuðlar að skertu sykurþoli. Mangan: Stuðlar aö myndun insúllns. Skortur getur skert sykurþol. Joð: Skortur stuðlar að stækkun skjaldkirtils, hægum efnaskiptum og jafnvel dvergvexti. Selen: Nauðsynlegt til að vernda A-fjörefni og fjölómettaöar fitusýrur í Ifkamanum. MAGNAMIN 337- krónur er meðalverð ( 5 stór- mörkuðum á Reykjavíkursvæðinu MAGNAMÍN - magnað fyrirbæri, LYSI Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík. ARGUS <€>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.