Morgunblaðið - 16.04.1985, Page 23

Morgunblaðið - 16.04.1985, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985 23 Hvað annað veitír þér allt þetta fyrir aðeins 5-10 krónur á dag? A-fjörefni (retinoll: Mikilvægt fyrir sjón, heilbrigöi húðar og slimhúðar. Skortur stuðlar að náttblindu, hornhúðarmyndun og jafnvel smitsjúkdómum. A-fjörefni (karotenoiðl: Skortur stuölar að bólgum f húð og slímhúð. D-fjörefni (kalsfferoD: Stuðlar að nýtingu kalks og fosfórs, vexti og viðhaldi beina og losun fosfats út í þvag. Skortur veldur beinkröm í börnum og óeðlilegri beinmyndun. E-fjörefni (tokoferol og skyld efni): Verndar A-fjörefni og fjölómettað. fitusýrur Ifkamans f samvinnu við selen. Skortur stuðlar að eyðingu blóðkorna og getur valdið blóð- leysi. C-fjörefni (askorbinsýra): Mikilvægt fyrir heilbrigði bandvefs og vörn gegn kvefi. Skortur stuðlar að eirðarleysi, blæðingum f gómum og húð, tannlosi og smitsjúk- dómum. B-fjörefni (þfamfn) Skortur stuðlar að eirðarleysi, kjark leysi, hægðatregðu og lömun. B^-fjörefni (riboflavfn): Skortur stuðlar að bólgum í tungu og munnvikum og útbrotum kringum nef og munn. Nikótfnamið. fjörefni Nauðsynlegt vegna heilbrigði húðar, taugakerfis, efnaskipta og meltingar. Skortur stuðlar að bólgum f húð og tungu, niðurgangi og taugaspennu B6 fjörefni Skortur stuðlar að krampa, blóðleysi, útbrotum kringum og munn, bólginni tungu og munnangri. B^ljörefni: Skortur stuðlar að bli bólgum f tungu og ásamt mænurýrnun. Fólasfn fjörefni: Skortur stuðlar að blóðleysi bólgum I tungu og þörmum. Pantoþerrsýra, fjörefni: Skortur stuðlar að þreytu, höfuðverk og vöðvakrömpum. Biotin fjörefni: Skortur stuölar að sinnuleysi, lystarleysi, skorpinni húð og þunglyndi. Kallum: Lffsnauðsynlegt fyrir vökvajafnvægi líkamans. Skortur stuðlar að vöðvalömun, hröðum hjartslætti og jafnvel hjartabilun. Kalk: Skortur stuölar aö taugaspennu og beinþynningu (á löngum tfma). Magnium: Nauðsynlegt vegna beina og tanna. Skortur stuðlar að taugaspennu og jafnvel krampa. Járn: Nauðsynlegt vegna myndunar rauöu blóðkornanna. Skortur stuölar að blóðleysi, þreytu og slappleika. Kopar: Stuðlar að myndun rauðra blóökorna. Skortur veldur blóðleysi. Mólýbden: Nauðsynlegt fyrir járnbúskap líkamans. Zink: Nauðsynlegt fyrir vöxt og þroska líkamans. Skortur getur tafið eða stöðvað vöxt, minnkað græðimátt og skert sykurþol líkamans. Króm: Skortur stuðlar að skertu sykurþoli. Mangan: Stuðlar aö myndun insúllns. Skortur getur skert sykurþol. Joð: Skortur stuðlar að stækkun skjaldkirtils, hægum efnaskiptum og jafnvel dvergvexti. Selen: Nauðsynlegt til að vernda A-fjörefni og fjölómettaöar fitusýrur í Ifkamanum. MAGNAMIN 337- krónur er meðalverð ( 5 stór- mörkuðum á Reykjavíkursvæðinu MAGNAMÍN - magnað fyrirbæri, LYSI Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík. ARGUS <€>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.