Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 66
60 ----------------------------------------- MORG UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR18. APRÍL 1985
• htonska drsngjalandaliöið í handknatttoik sam ksppir í Finnlandi um helgina. LiðiA hélt utan í dag.
Þjéltari Kðsins sr Gair Hallsteinsson, og telur hann liöiö eiga góöa möguleika á aö standa sig vel.
Prjónastofan löunn gal landsliösdrengjunum peysur aö gjöf og þeir klasddust þeim í g»r á œfingu.
i. Morgunblaöiö/Bjarni
Drengjalandsliðið
í handknattleik valið
— Tekur þátt í NM-móti í Finnlandi um næstu helgi
OAGANA 19., 20. og 21. apríl nk.
fer fram Noröurlandameistara-
Leikið
í kvöld
ÚRSLIT AKEPPNI 1. deíldar i
handknattleik veröur tramhaldiö í
kvðkl. Þá toika f Laugardalshöll-
inni Víkingur og Valur kl. 20.00 og
síðan toika KR og FH.
Á morgun, föstudag, lýkur svo
þriöju umferöinni en þá leika Vik-
ingur og KR og Valur og FH. Sá
leikur er mjög þýöingarmikill því
aö sigri FH-ingar eru þeir svo til
'öruggir meö aö vinna islands-
meistaratitilinn í ár.
mót í handknattleik pilta 18 ára
og yngri og veröur mótiö í Finn-
landi. Undirbúningur aó móti
þessu hefur staöiö síöan í októ-
ber sl. en þá hóf þjálfarinn, Geir
Hallsteínsson, störf.
Á annað hundraö piltar hafs
verið boöaöir til æfinga en end-
anlegt liö hefur nú veriö valið og
veröur lagt af staö til Finnlands í
dag, 18. apríl.
Eftirtaldir leikmenn taka þátt í
NM-U 1985.
Guömundur Jónsson, Þróttur Markmaöur
Hrafn Margeirsson, ÍR Markmaóur
Gunnar Beinteinsson, FH
Pétur Petersen, FH
Stefán Kristjánsson, FH
Skúli Gunnsteinsson, Stjarnan
Einar Einarsson, Stjarnan
Jón Þórir Jónsson, Breiðablik
Þóröur Sigurósson, Valur
Ingóltur Steingrimsson, Ármann
Stefán Steinsen, Víkingur
Úlfur Eggertsson, Afturelding
Sigurjón Sigurósson, Haukar
Arni Friögeirsson, Grótta
Jón Kristjánsson, KA Fyrirliði
Aörir sem þátt taka í feröinni:
Friörik Guómundsson, formaöur drengja-
landsliósnefndar HSÍ
Davið Bj. Sigurðsson, drengjalandsliös-
netnd HSi
Geir Hallsteinsson, landsliösþjáltari
Handknattlelkur
l.............. ^
Ungverjar eru
nú öruggir
LANDSLIÐ Ungverja i knatt-
spyrnu sigraði landsliö Austurrík-
ismanna 7 gærkvöldi 3—0 í und-
ankeppni HM í knattspyrnu. Leik-
ur liðanna fór fram í Vínarborg. f
hálfleik var staöan 2—0. Það var
Josef Kiprich sem skoraði öll
mörk Ungverja. Þaö fyrsta á 21.
mínútu, annað á 33. mínútu og
þaö þriðja á 48. mínútu.
Ungverjar voru betri aöilinn í
leiknum og attu mun fleiri og
hættulegri marktækifæri. Þetta var
127. viöureign þjóöanna í landsleik
í knattspyrnu. Engin lönd í Evrópu
hafa oftar leitt saman hesta sína.
Ungverjar unnu sinn 63. sigur í
gærkvöldi. Áhorfendur á leiknum
voru 21 þús. Meö sigri sínum í gær
eru Ungverjar nú öruggir í úrslitin í
HM sem fara fram í Mexíkó á
næsta ári.
Fram og IBM endur-
nýja samning sinn
KNATTSPYRNUDEILD Fram og
IBM á Íslandí hafa endurnýjað
auglýsingasamnlng sín í milli. í
gildi er rammasamningur til 5 ára
frá fyrra ári.
Keppnistímabiliö 1985 mun
meistaraflokkur Fram í knatt-
spyrnu leika meö IBM-auglýsingu
á keppnisbúningum sínum, eins og
var í fyrsta sinn gert leikáriö 1984.
Hiö þekkta IBM-merki, hvítt aö lit,
veröur þar á réttum grunni, bláum
peysum Fram-liösins.
IBM á íslandi er íslenskt fyrir-
tæki í alþjóölegum tengslum í
tölvuiönaöi. Stuöningur slíks fyrir-
tækis er Knattspyrnudeild Fram
afar þýöingarmikill í fjölbreyttu
starfi. Forráðamenn IBM hafa sýnt
mikinn skilning á starfi deildarinn-
ar.
Samningur Knattspyrnu-
deildar Fram og Adidas.
Allir keppnisbúningar knatt-
spyrnumanna Fram leikáriö 1985
veröa af Adidas-gerö frá heild-
verslun Björgvins Schram. Er þetta
5. áriö í röö, sem knattspyrnudeild
Fram notar eingöngu Adidas-bún-
inga allt frá yngstu leikmönnum 6.
flokks upp í meistaraflokk.
Knattspyrnudeild Fram hefur
notiö mikils stuönings og fyrir-
greiöslu Adidas umboðsins meö
margvíslegum hætti undanfarin ár,
og veröur svo enn á leiktímabilinu,
sem er aö hefjast.
Owett í
góðri æfingu
ENSKI hlauparinn Steve Ovett
sigraöi í sjð kílómetra hlaupi á
Ítalíu, sem nofnt ar „Gullskórinn".
Ovett, sem nú er 29 ára, sigraöi
þarna fræga hlaupara eins og
Francesco Panetta frá italiu og Jo-
ao Da Silva frá Brasilíu.
Hlaupiö fer fram árlega í bænum
Vigevano á italíu og er þetta sjö
kílómetra götuhlaup.
Ovett sagöi eftir hlaupiö aö
hann væri nú í mjög góöri æfingu,
mun betrí en hann var í á síöustu
Ólympíuleikum í Los Angeles. En
þar náöi þessi frægi hlaupari sér
ekki á strik.
Þetta var í annaö skiptiö sem
Ovett vinnur þetta hlaup, áöur
sigraöi hann 1981. Landi hans,
Sebastian Coo, hefur einnig unniö
þessa keppni tvívegis, 1980 og
1983.
Ovett var meö forystu í hlaupinu
allt frá upphafi, en þeir Panetta og
Da Silva komu á hæla honum, þar
til einn kílómetri var eftir í mark aö
Ovett tók mikinn endasprett og
sigraöi öruggiega.
\TTITf T T^TT fiiT Nyju 35 mm litfilmurnar fra Kodak.
lN UU i IJLdVr KODACOLOR VR.skila hlutverki sinu
CTTADXTT A rneðsoma við olikustu skilyrði
litljosmyndunar. enda eiga þær ekki
FRÁKODAK! '"^^ki^bæra
KODACOLOR VR 100 KODACOLOR VR 200 KODACOLOR VR 400 KODACOLOR VR 1000
Úrslit uröu þeasi: mín.
Steve Ovett, Bretlandi 20:07,3
Frsncesco Panetta, ftalíu 20:09,2
Joao Da Silva, Brasilíu 20:14,3
Gianni De Madonna, ftalíu 20:30,5
Marco Gozzano, ftalíu 20:37,5
er tú skarpasta, mjög
finkorna og þvi einkar
vel fallin tll stækkunar.
er sú fjölhæfasfa. Hún
ræöur jafn vei viö mis-
jöfn birtuskllyröl sem
óvæntar uppákomur.
er mjög Ijósnæm og fin-
koma og skilar afar lit-
sterkum myndum.
er sú allra Ijósnæmasta
- Filma nýrra mögu-
leika.
• Stórhlauparinn Stave Owett ar
í mjðg góðri »fingu um þassar
mundir og lætur okki ctoigan
AUK hf Auglyaingsatofa Krlstlnar 91.43
KODAK
UMBOÐIÐ