Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1& APRÍL 1985 43 Nýtt rit — Söfnuð- urinn og kristniboð SÖFNUÐURINN og krisniboð er rit, sem Kristilega skólahreyfingin hef- ur nýlega gefið út. Það er þýtt úr norsku, en höfundar þess eru starfsmenn eins af stærstu kristni- boösfélögum lútherskrar kirkju, NMS (Norsk Misjonsselskap). Um- fjöllunarefni þess eru ýmsar spurn- ingar er varða kristniboð, en oft þeg- ar fjallað er um það efni er það gert á neikvæðan hátt og af vanþekk- ingu. Höfundar þessa rits eru menn, sem staðið hafa í eldlínunni í þriðja heiminum og þekkja þessi mál af eigin reynslu. Þeir rita því af þekk- ingu um efnið. Teknar eru fyrir spurningar eins og „Hver á að stunda kristni- boð?“, „Eyðileggja kristniboðarnir menningu heiðinna þjóða?“, „Kristniboð og neyð heimsins". I lok hvers kafla eru spurningar og umræðuefni, þannig að nota má ritið í hópum ef henta þykir. Söfn- uðurinn og kristniboð bætir úr brýnni þörf á umfjöllun um þessi efni í íslensku kirkjunni, skólum landsins og annars staðar þar sem menn láta sig málefni þriðja heimsins einhverju varða. Ritið fæst í Kirkjuhúsinu við Klapparstíg og á skrifstofu KFUM & K, Amtmannsstíg 2b, Reykja- vík, og kostar kr. 195. (Fréttatilkynning) Borgarnes Gisli Kjartansson oddviti og Jóhann Kjartansson hreppsnefndarmaöur kynna fjárhagsáætlun Borgarneshrepps 1985 á fundi i Sjálfstæöishús- inu fimmtudaginn 18. april kl. 20.30. Mosfellssveit — vidtalstími Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæöisflokks- ins Helga Richter formaöur skólanefndar og Jón M. Guömundsson formaöur skipu- lagsnetndar veröa til viötals í Hlógaröi fimmtudaginn 18. april kl. 17—19. Vorfagnaður hafnfirskra sjálfstæðismanna Sameigmlegur vorfagnaóur Sjálfstæðisfélaganna í Kafnarfiröi, Stefnis, Þórs, Fram og Vorboöans, veröur haldinn i samkomuhúsinu Garöaholti laugardaginn 27. apríl. Matur frá Skútunni: Súpa Marie Louise. Fylltur, faseraöur grisahrygg- ur. „Maria kaffi". Heiöursgestur: Frú Jakobina Mathiesen. Veislustjóri: Stefán Jónsson fyrrv. bæjarstjórnarmaöur. Tónlistarþáttur í umsjá Elfars Berg. Danstónlist til kl. 2.00: Hljómsveit Stefáns Péturssonar. Mióapantanír teknar hjá Þórarni í sima 83122 og 53615. Stefnir. Vissirþúað íslenskar kartöflur eru snjöll megrunarfæða? Kartöflur eru ekki fitandi. Þvert á móti. í staðgóðri máltíð, matreiddri úr íslenskum kartöflum er að finna aðeins brot af 2500 hitaeinga dagsþörf kyrrsetumanns. Auðveld matreiðsla og hóflegur kostnaður gerir megrun með íslenskum kartöflum fyrirhafnarlitla og ódýra - en umfram allt ljúffenga! Grænmetissúpa m/kartöflum fyrir 4-5 • 4 stk. kartöflur • 2 stk. blaðlaukur • 2 stk. laukur • 150 g hvítkál • 3 msk. smjör eða smjörlfki •! 1 kjöt- eða grænmetissoð (ef notað er vatn í staðinn fyrir kjöt- eða grænmetissoð látið þá 2 súputeninga saman við vatnið) • salt, • örl. pipar • sellerísalt_______ Skrælið kartöflurnar og skerið þær í þunnar sneiðar, skerið blaðlaukinn og hvítkálið. Látið grænmetið krauma í smjöri um stund, en brúnið það ekki. Soð og krydd sett út í pottinn, látið sjóða í 15-20 mín.__________________ Berið súpuna fram með heitu ostabrauði. Islenskar karlöflur eru auöugar af C-vítamini, einkum ef þeirra er neytt meö hýðinu. Þær innihatda einnig B, og B2 vítamín, níasín, kalk, jám, eggjahvftuefni og trefjaefni. I 100 grömmum af (slenskum kartöflum eru aöeins 78 hitæíningar. Til viðmiðunar má nefna að í 100 g af soðinni ýsu eru 105 he, kotasaelu 110, soðnum eggjum 163, kjúklingum 170, nauta- hakki 268 og I hrökkbrauði 307. Þú ættir að kynna þér kartöOuIeiðina Grœnmetisverslun I landbúnaðarins I Síðumúla 34 - Sfmi 81600 Þvottavélahátíð í Vörumarkaðinum -10% útborgun og rest a allt að 6 mán. r L >5 L Alda — þvottavel 09 þurrkari. Bára — þvottavél. Vörumarkaðurinn h«imilist»kjad«ild Ármúla 1*. Sími 91-086117. Electrolux WH 810 þvottavél. Ignis AWF 632 þvottavel Electrolux BW 200 — uppþvottavél Kr. 23.655,- Kr. 17.850,- Kr. 20.990,- Kr. 19.940,- Kr. 25.555,- Ath.: Allt verð miðaö við staðgreiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.