Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 65
MORGUNBLADIÐ, FIM MTUDAGUR 1& APRÍL1985 65 Leika landsleiki við V-Þjóðverja og Svisslendinga í sumar Sviss gerði jafntefli SVISS lék tinn besta landsleik í knattspyrnu fyrr og síðar að sögn fróttaskýrenda er liðið gerði jafn- tefli 2—2 við Rússland í g»r- kvöldi. Leikur liöanna var ( und- ankeppni HM. Sviss hefur nú ör- ugga forystu í sínum riðli og á mjög góða möguleika é aö kom- ast i úrslitakeppnina í Mexflcó. En Sviss lék síðast ( úrslitum HM áriö 1966. í gœr náöu Rússar forystunni í leiknum en Sviss- lendingar jöfnuöu metin. Rússar náöu aftur forystunni á 80. mín- útu en Svisslendingar jöfnuöu á síðustu mínútunum. • Salah Ahmed frá Djibouti kem- ur í mark sem sigurvegari ( heimsbikarkeppninni i maraþon- hlaupi. Náöi hann öörum besta árangri í maraþonhlaupi frá upp- hafi og hlauparar frá Djibouti komu mjög á óvart og sigruðu í sveitakeppninni. Óþekktur hlaupari aðeins 4 sek. frá metinu SALAH Ahmed frá Djibouti vann öruggan en óvasntan sigur ( heimsbikarkeppninni í mara- þonhlaupi, sem fram fór í Hirosh- ima í Japan. Salah vann hlaupiö á góöum endaspretti síöustu 500 metrana og var aöeins 4 sekúnd- ur frá heimsmeti velska hlaupar- ans Steve Jones meö því aö koma í mark á 2:08,09 stundum. Japaninn Takeyuki Nakayama varö annar á 2:08,15 klst. og bsstti japanska metið um 23 sekúndur. Gífurlega góöur árangur náöist í hlaupinu. Þátt tóku 236 hlauparar frá 48 löndum. Djibouti sigraöi í sveitakeppninni og kemur árangur hlaupara þaöan mjög á óvart. Auk Salah varö Djama Robleh þriöji á 2:08,26 stundum og Charmarke Abdillahi sjöundi á 2:10,33. Salah bætti fyrri árangur sinn um fjórar mínútur og enginn reiknaöi meö sigri hans. Tímar tveggja fyrstu hlaupara í mark eru annar og þriöji besti árangur, sem náöst hefur i mara- þonhlaupi. Arangur fremstu manna var annars sem hór segir auk þriggja fyrstu: 4) Michael Heil- mann, A-Þýskalandi, 2:09,03, 5) Abebe Mekonen, Eþíópíu, 2:09,05, 6) Orlando Pizzolato, ftalíu, 2:10,23, 7) Charmarke Abdillahi, Djibouti, 2:10,33, 8) Takeshi Soh, Japan, 2:11,01,9) Massimo Magn- ani, italtu, 2:11,02, 10) Juma Ik- angaa, Tanzaníu, 2:11,06, 11) Kebede Balacha, Eþíópíu, 2:11,19, 12) Glindo Bordin, ftalíu, 2:11,29, 13) Dean Matthews, Bandaríkjun- um, 2:11,48, 14) Herbert Steffini, V-Þýskaiandi, 2:11,49, og 15) Aldo Fantoni, italíu, 2:12,09. Mörg verkefni hjá kvennalandsliðinu í knattspyrnu Kvennalandsliöiö í knattspyrnu fær mjög skemmtileg verkefni ( sumar og hefur veriö gengiö frá tveimur landsleikjum. Annars vegar viö Vestur-Þjóðverja hér heima og við Sviss úti. Þetta verður í fyrsta sinn sem kvenna- liðiö mætir þessum þjóöum ( landsleik í knattspyrnu. Aö sögn Svanfriöar Guöjóns- dóttur, formanns kvennanefndar KSÍ, eru mörg og skemmtiieg verk- efni á komandi sumri. 3. júní kemur hingað i helmsókn félagsliö frá Bandaríkjunum og mun leika hér einn leik gegn úr- valsliöi íslands. Vestur-þýska landsliöiö kemur hingaö 1. júlí og leikur hér tvo landsleiki. Fyrri leikurinn veröur 3. júlí og síöari þann 5. júlí. Gert er ráö fyrir aö þaö veröi gagnkvæmt á næsta ári, þ.e.a.s. aö íslensku stúlkurnar fari til Þýskalands og leiki þar tvo landsleiki. 17. ágúst fer landsliöiö út til Sviss og leikur einn landsleik. f sömu ferö veröur reynt aö fá leik viö félagsliö í Sviss. Þetta er í fyrsta sinn sem kvenn- alandsliö fslands leikur gegn þess- um þjóöum. Ekki er vitaö mikiö um getu Svisslendinga, en V-Þjóöverj- ar hafa veriö aö koma upp mjög sterku liöi þar i landi og er mikill og vaxandí áhugi fyrir kvennaknattsp- yrnu. Ekki er enn búiö aö ráöa lands- liösþjálfara, en aö sögn Svanfríöar veröur þaö gert á næstu dögum. Meiri áhugi viröist vera á kvenn- aknattspyrnu nú en áöur. Má merkja þaö á auknum áhuga yngri flokkanna. Nú eru t.d. 13 liö í 2. flokki og 8 liö í 3. flokki og er þaö mikil aukning frá þvi i fyrra. Mót í yngri flokkunum innanhúss fór fram fyrir nokkru og voru þá 20 lið sem tóku þátt í mótinu. KR-ingar unnu mótiö bæöi í 2. og 3. flokki. f 1. deild kvenna í sumar veröa 8 liö, en í fyrra voru aöeins 6 liö og var þá riölaskipting sem gafst ekki vel. f 2. deild eru tveir riölar meö samtals 11 liðum. Þessi upptalning sýnir svo ekki veröur um villst, aö kvennaknattspyrnan er á uppleiö hér á landi. Svanfríöur vildi koma því á framfæri, aö nú á næstunni kemur hingaö til lands landsliösþjálfari Dana í kvennaknattspyrnu og mun leiöbeina um þjáifun kvenna i knattspyrnu. Danir eru mjög fram- arlega í þessari íþrótt. Þaö veröur því án efa spennandi aö fylgjast meö kvennaknattspyrnunni í sumar. — VBJ Nefndin mun hafa komist aö þeirri niöurstööu aö Jón Páll Sigmarsson hafi aldrei sagt sig löglega úr lyftingadeild KR, og þar • Jón Páll var úrskuröaöur í 2ja ára keppnisbann hjá ÍSÍ. 2 ára SÉRSTÖK nefnd innan ÍSÍ hefur komíst að þeirri niöurstööu að Jón Páll Sigmarsson skuli dæmdur í tveggja ára keppnis- bann, þar sem hann mætti ekki í lyfjapróf hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSI. Formaöur nefndar þeirrar er dæmdi Jón Pál í banniö er Hann- es Þ. Sigurðsson. Hann vildi ekk- ert um máliö segja í gærdag er Morgunblaöiö innti hann eftir fréttum af málinu. Visaði á fram- kvæmdastjórn ÍSf. Hermann Guö- mundsson framkvæmdastjóri ÍSÍ vildi heldur ekkert um málið segja. En heimildir Morgunblaös- ins eru öruggar. Nefndin úrskurö- aöi Jón Pál Sigmarsson í tveggja ára keppnisbann. Síöan mun stjórn ISÍ væntanlega tilkynna þennan úrskurö formlega á næstu dögum. Ekki er ólíklegt aö íþróttadómstóll ÍSÍ fjalli líka um máliö, þar sem nefnd sú sem skipuð var í málið getur varla tal- ist dómstóll. Nefndin var skipuð fimm mönnum, þeim Hannesi Þ. Sigurössyni og Jóni Ármanni Héðinssyni frá stjórn ÍSf, tveimur læknum og formanni Lyftinga- sambands íslands, Guðmundi Þórarinssyni. keppnisbann sem hann væri enn meölimur í KR væri hann undir lögsögu ÍSÍ. Guö- mundur Þórarinsson formaöur LSÍ kom meö frávísunartillögu fyrir dómnum en hún var ekki tekin til greina. „Ég álít aö Jón Páll Sigmarsson hafi sagt sig löglega úr KR, eöa á þann hátt sem slíkt tíökast í dag. Hann sagöi sig munnlega úr deild- inni og þaö var samþykkt af stjórn deildarinnar. Hann sendi ekki inn skriflega yfirlýsingu um félaga- skipti en slíkt á ekki aö þurfa, aö mínu mati. Þá tel ég aö ekki sé hægt aö sanna í reynd aö Jón Páll hafi veriö boöaöur löglega í lyfja- prófiö. Þaö var aldrei haft sam- band viö hann sjálfan heldur milli- liði. Hann var því ekki iöglega boöaöur. Öll boöunin fór því fram á vitlausan máta,“ sagöi Guö- mundur Þórarinsson er Mbl. ræddi viö hann í gærdag. En væntanlega mun fram- kvæmdastjórn fSf láta fjölmiöla frétta af þessu máli á næstu dög- um. Og þá munu þeir ef af líkum lætur skýra sjónarmiö sín í máli þessu. - ÞR. Getrauna- spá MBL. S I ! \ ! f ! I 1 T 1 l í SAMTALS 1 X 2 Norwich — Leícester X 1 1 1 1 X 4 2 0 QPR — Arsenal 2 X i X X X 1 4 1 South'pton — Aston Villa 1 1 1 X X 1 4 2 0 Stoke — Everton 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Sundertand — West Ham X X 1 X 2 X 1 4 1 WBA — Chelsea X 2 1 X X 1 2 3 1 Blackburn — Míddlesbro 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Bríghton — Leeds X 1 X X 1 X 2 4 0 C. Palace — Portsmouth X X 1 2 X X 1 4 1 Fulham — Grimsby 1 1 1 1 1 X 5 1 0 Shrewsbury — Barnsley 1 1 X 1 1 2 4 1 1 Wimbledon — Wolves 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Kastrup er efst Keppnistímabil knatt- spyrnumanna í Danmörku er hafiö. Úrslit ( leikjum 1. deildar um siöustu helgi uröu þessi: Frem — Kege 4:1 Vsjle — Lyngby 1:1 Brendby — OB Odente 3:2 Nantved — Brenehej n> B 1903 — Ikaet 2:1 Hvidovre — AQF Arhue 10 Kastnip — Eabjerg 3:1 STAOAN: Kastrup 2 0 0 6:2 4 Nrestvad 3 2 0 0 4:1 4 Vajle 2 1 1 0 4a 3 Brendby 2 1 1 0 4:3 3 Hvídovre 2 110 2:1 3 Ikaat 2 10 1 5:2 2 Frem 2 10 1 4:5 2 Kege 2 1 0 1 3:5 2 B 93 1 0 10 1:1 1 Nefnd innan ÍSÍ úrskurðar Jón Pál í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.