Morgunblaðið - 18.04.1985, Page 65

Morgunblaðið - 18.04.1985, Page 65
MORGUNBLADIÐ, FIM MTUDAGUR 1& APRÍL1985 65 Leika landsleiki við V-Þjóðverja og Svisslendinga í sumar Sviss gerði jafntefli SVISS lék tinn besta landsleik í knattspyrnu fyrr og síðar að sögn fróttaskýrenda er liðið gerði jafn- tefli 2—2 við Rússland í g»r- kvöldi. Leikur liöanna var ( und- ankeppni HM. Sviss hefur nú ör- ugga forystu í sínum riðli og á mjög góða möguleika é aö kom- ast i úrslitakeppnina í Mexflcó. En Sviss lék síðast ( úrslitum HM áriö 1966. í gœr náöu Rússar forystunni í leiknum en Sviss- lendingar jöfnuöu metin. Rússar náöu aftur forystunni á 80. mín- útu en Svisslendingar jöfnuöu á síðustu mínútunum. • Salah Ahmed frá Djibouti kem- ur í mark sem sigurvegari ( heimsbikarkeppninni i maraþon- hlaupi. Náöi hann öörum besta árangri í maraþonhlaupi frá upp- hafi og hlauparar frá Djibouti komu mjög á óvart og sigruðu í sveitakeppninni. Óþekktur hlaupari aðeins 4 sek. frá metinu SALAH Ahmed frá Djibouti vann öruggan en óvasntan sigur ( heimsbikarkeppninni í mara- þonhlaupi, sem fram fór í Hirosh- ima í Japan. Salah vann hlaupiö á góöum endaspretti síöustu 500 metrana og var aöeins 4 sekúnd- ur frá heimsmeti velska hlaupar- ans Steve Jones meö því aö koma í mark á 2:08,09 stundum. Japaninn Takeyuki Nakayama varö annar á 2:08,15 klst. og bsstti japanska metið um 23 sekúndur. Gífurlega góöur árangur náöist í hlaupinu. Þátt tóku 236 hlauparar frá 48 löndum. Djibouti sigraöi í sveitakeppninni og kemur árangur hlaupara þaöan mjög á óvart. Auk Salah varö Djama Robleh þriöji á 2:08,26 stundum og Charmarke Abdillahi sjöundi á 2:10,33. Salah bætti fyrri árangur sinn um fjórar mínútur og enginn reiknaöi meö sigri hans. Tímar tveggja fyrstu hlaupara í mark eru annar og þriöji besti árangur, sem náöst hefur i mara- þonhlaupi. Arangur fremstu manna var annars sem hór segir auk þriggja fyrstu: 4) Michael Heil- mann, A-Þýskalandi, 2:09,03, 5) Abebe Mekonen, Eþíópíu, 2:09,05, 6) Orlando Pizzolato, ftalíu, 2:10,23, 7) Charmarke Abdillahi, Djibouti, 2:10,33, 8) Takeshi Soh, Japan, 2:11,01,9) Massimo Magn- ani, italtu, 2:11,02, 10) Juma Ik- angaa, Tanzaníu, 2:11,06, 11) Kebede Balacha, Eþíópíu, 2:11,19, 12) Glindo Bordin, ftalíu, 2:11,29, 13) Dean Matthews, Bandaríkjun- um, 2:11,48, 14) Herbert Steffini, V-Þýskaiandi, 2:11,49, og 15) Aldo Fantoni, italíu, 2:12,09. Mörg verkefni hjá kvennalandsliðinu í knattspyrnu Kvennalandsliöiö í knattspyrnu fær mjög skemmtileg verkefni ( sumar og hefur veriö gengiö frá tveimur landsleikjum. Annars vegar viö Vestur-Þjóðverja hér heima og við Sviss úti. Þetta verður í fyrsta sinn sem kvenna- liðiö mætir þessum þjóöum ( landsleik í knattspyrnu. Aö sögn Svanfriöar Guöjóns- dóttur, formanns kvennanefndar KSÍ, eru mörg og skemmtiieg verk- efni á komandi sumri. 3. júní kemur hingað i helmsókn félagsliö frá Bandaríkjunum og mun leika hér einn leik gegn úr- valsliöi íslands. Vestur-þýska landsliöiö kemur hingaö 1. júlí og leikur hér tvo landsleiki. Fyrri leikurinn veröur 3. júlí og síöari þann 5. júlí. Gert er ráö fyrir aö þaö veröi gagnkvæmt á næsta ári, þ.e.a.s. aö íslensku stúlkurnar fari til Þýskalands og leiki þar tvo landsleiki. 17. ágúst fer landsliöiö út til Sviss og leikur einn landsleik. f sömu ferö veröur reynt aö fá leik viö félagsliö í Sviss. Þetta er í fyrsta sinn sem kvenn- alandsliö fslands leikur gegn þess- um þjóöum. Ekki er vitaö mikiö um getu Svisslendinga, en V-Þjóöverj- ar hafa veriö aö koma upp mjög sterku liöi þar i landi og er mikill og vaxandí áhugi fyrir kvennaknattsp- yrnu. Ekki er enn búiö aö ráöa lands- liösþjálfara, en aö sögn Svanfríöar veröur þaö gert á næstu dögum. Meiri áhugi viröist vera á kvenn- aknattspyrnu nú en áöur. Má merkja þaö á auknum áhuga yngri flokkanna. Nú eru t.d. 13 liö í 2. flokki og 8 liö í 3. flokki og er þaö mikil aukning frá þvi i fyrra. Mót í yngri flokkunum innanhúss fór fram fyrir nokkru og voru þá 20 lið sem tóku þátt í mótinu. KR-ingar unnu mótiö bæöi í 2. og 3. flokki. f 1. deild kvenna í sumar veröa 8 liö, en í fyrra voru aöeins 6 liö og var þá riölaskipting sem gafst ekki vel. f 2. deild eru tveir riölar meö samtals 11 liðum. Þessi upptalning sýnir svo ekki veröur um villst, aö kvennaknattspyrnan er á uppleiö hér á landi. Svanfríöur vildi koma því á framfæri, aö nú á næstunni kemur hingaö til lands landsliösþjálfari Dana í kvennaknattspyrnu og mun leiöbeina um þjáifun kvenna i knattspyrnu. Danir eru mjög fram- arlega í þessari íþrótt. Þaö veröur því án efa spennandi aö fylgjast meö kvennaknattspyrnunni í sumar. — VBJ Nefndin mun hafa komist aö þeirri niöurstööu aö Jón Páll Sigmarsson hafi aldrei sagt sig löglega úr lyftingadeild KR, og þar • Jón Páll var úrskuröaöur í 2ja ára keppnisbann hjá ÍSÍ. 2 ára SÉRSTÖK nefnd innan ÍSÍ hefur komíst að þeirri niöurstööu að Jón Páll Sigmarsson skuli dæmdur í tveggja ára keppnis- bann, þar sem hann mætti ekki í lyfjapróf hjá Lyfjaeftirlitsnefnd ÍSI. Formaöur nefndar þeirrar er dæmdi Jón Pál í banniö er Hann- es Þ. Sigurðsson. Hann vildi ekk- ert um máliö segja í gærdag er Morgunblaöiö innti hann eftir fréttum af málinu. Visaði á fram- kvæmdastjórn ÍSf. Hermann Guö- mundsson framkvæmdastjóri ÍSÍ vildi heldur ekkert um málið segja. En heimildir Morgunblaös- ins eru öruggar. Nefndin úrskurö- aöi Jón Pál Sigmarsson í tveggja ára keppnisbann. Síöan mun stjórn ISÍ væntanlega tilkynna þennan úrskurö formlega á næstu dögum. Ekki er ólíklegt aö íþróttadómstóll ÍSÍ fjalli líka um máliö, þar sem nefnd sú sem skipuð var í málið getur varla tal- ist dómstóll. Nefndin var skipuð fimm mönnum, þeim Hannesi Þ. Sigurössyni og Jóni Ármanni Héðinssyni frá stjórn ÍSf, tveimur læknum og formanni Lyftinga- sambands íslands, Guðmundi Þórarinssyni. keppnisbann sem hann væri enn meölimur í KR væri hann undir lögsögu ÍSÍ. Guö- mundur Þórarinsson formaöur LSÍ kom meö frávísunartillögu fyrir dómnum en hún var ekki tekin til greina. „Ég álít aö Jón Páll Sigmarsson hafi sagt sig löglega úr KR, eöa á þann hátt sem slíkt tíökast í dag. Hann sagöi sig munnlega úr deild- inni og þaö var samþykkt af stjórn deildarinnar. Hann sendi ekki inn skriflega yfirlýsingu um félaga- skipti en slíkt á ekki aö þurfa, aö mínu mati. Þá tel ég aö ekki sé hægt aö sanna í reynd aö Jón Páll hafi veriö boöaöur löglega í lyfja- prófiö. Þaö var aldrei haft sam- band viö hann sjálfan heldur milli- liði. Hann var því ekki iöglega boöaöur. Öll boöunin fór því fram á vitlausan máta,“ sagöi Guö- mundur Þórarinsson er Mbl. ræddi viö hann í gærdag. En væntanlega mun fram- kvæmdastjórn fSf láta fjölmiöla frétta af þessu máli á næstu dög- um. Og þá munu þeir ef af líkum lætur skýra sjónarmiö sín í máli þessu. - ÞR. Getrauna- spá MBL. S I ! \ ! f ! I 1 T 1 l í SAMTALS 1 X 2 Norwich — Leícester X 1 1 1 1 X 4 2 0 QPR — Arsenal 2 X i X X X 1 4 1 South'pton — Aston Villa 1 1 1 X X 1 4 2 0 Stoke — Everton 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Sundertand — West Ham X X 1 X 2 X 1 4 1 WBA — Chelsea X 2 1 X X 1 2 3 1 Blackburn — Míddlesbro 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Bríghton — Leeds X 1 X X 1 X 2 4 0 C. Palace — Portsmouth X X 1 2 X X 1 4 1 Fulham — Grimsby 1 1 1 1 1 X 5 1 0 Shrewsbury — Barnsley 1 1 X 1 1 2 4 1 1 Wimbledon — Wolves 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Kastrup er efst Keppnistímabil knatt- spyrnumanna í Danmörku er hafiö. Úrslit ( leikjum 1. deildar um siöustu helgi uröu þessi: Frem — Kege 4:1 Vsjle — Lyngby 1:1 Brendby — OB Odente 3:2 Nantved — Brenehej n> B 1903 — Ikaet 2:1 Hvidovre — AQF Arhue 10 Kastnip — Eabjerg 3:1 STAOAN: Kastrup 2 0 0 6:2 4 Nrestvad 3 2 0 0 4:1 4 Vajle 2 1 1 0 4a 3 Brendby 2 1 1 0 4:3 3 Hvídovre 2 110 2:1 3 Ikaat 2 10 1 5:2 2 Frem 2 10 1 4:5 2 Kege 2 1 0 1 3:5 2 B 93 1 0 10 1:1 1 Nefnd innan ÍSÍ úrskurðar Jón Pál í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.