Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1985 8jl9 klukkan fjögur á nóttunni til þess að ná morgunbirtunni og ég hef ekki áttað mig á tímanum fyrr en það var farið að rökkva, málað og málað allan daginn. Á röltinu á fjöllum vil ég vera einn á ferð, það er ótruflað og það er mikið atriði, þá getur maður numið staðar að vild, sofið úti áhyggjulaust, flandrað um heið- ar og fjöll með bakpokann, nestisbita og stundum hef ég sofið í álpoka sem ég ber með mér á gönguferðum. Það var góð æfing að íabba langar leiðir á fjöllum, en svo keypti ég mér bíl og þá fækkaði gönguferðunum, en þá var líka gott að taka til hendinni við grjótið með meitl- um, slaghömrum og vírburstum, svona til þess að halda sér við. — Það er erfitt að segja, en líklega er ég veikastur fyrir auðninni og jöklunum. Þegar maður ráfar um Kaldadalinn í rigningu þá lýsa jöklarnir upp Prestahnjúkinn sem er perlu- steinn og þá verða Hnjúkurinn og jöklarnir eins og lýsandi per- ur i auðninni og allt er umvafið jarðlitunum sem ég er svo hrif- inn af. Það eru ekki smáatriðin ein sér sem höfða til mín í auðn- inni, heldur heildin. Ég mála einnig mikið á vetrum og hef málað heilan dag i 15 stiga frosti aðeins til aö ná stemmningunni, ég fer þá einfaldlega í dúnúlpuna mína og hef það gott. Það gengur allt vel ef maður ætlar sér það, ég hef nokkuð góða vinnustofu, gamla kaupfé- lagið í Borgarnesi, það er mikið pláss og þar er einnig kennslu- stofan mín en ég kenni myndlist að hluta í skólanum þar. Það er mikilvægt þegar maður veit hvað maður ætlar að gera og ég veit það, ég mun vinna jöfnum höndum í grjót, málningu og teikningu, yrkisefnin eru nóg framundan. — i.j. prentarinna Prentarinn kominn út PRENTARINN, málgagn Félags bókagerðarmanna, 1. tbl. 5. árgangs er nýkomið út. Ritið er prentað á góðan pappír og litprentað, m.a. er forsíðan í fyrsta skipti prentuð í lit. Er höfundur myndar Sigurður Þórir Sigurðsson. f ritinu kennir margra grasa. Þar er m.a. að finna greinar um réttindamál prentara og verka- lýðshreyfinguna, greinar um vin- nuvernd, launamál karla og kvenna, fræöslumál, menningar- mál og margt fleira. Prentarinn kemur út 6 sinnum á ári. Ritstjóri er Magnús E. Sigurðsson, formað- ur Félags bókagerðarmanna. ÚTVEGSMENN - VERZLANIR - VERKTAKAR - EINSTAKLINGAR — EINSTAKT VÖRUÚRVAL Á EINUM STAÐ ÚTGERÐARVÖRUR SKOÐUNARVÖRUR BÁTABÚNAÐUR • • FÓTREIPISKEÐJUR HANDFÆRAVINDUR ’/4“, 5/b" FÆREYSKAR TROLLLÁSAR NÆLONLÍNUR HANDFÆRAÖNGLAR MEÐ GERVIBEITU CQO HANDFÆRASÖKKUR MARLÍN- TÓG LÍNUEFNI BLÝ-TEINATÓG DURCO PATENTLÁSAR FLOTTEINN ’A“, 5^“, y«“ NÆLON-TÓG • LANDFESTAR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR STÁLVÍR í KASSA, OG LAUSIR alls konar RAFMAGNS-HVERFISTEINAR • MÖRE- NETAHRINGIR NETAKEÐJA NETALÁSAR NETAKÓSSAR LÓOADREKAR BAUJUFLÖGG NETAFLÖGG FISKKÖRFUR FISKGOGGAR FISKSTINGIR SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR BAUJUSTENGUR Al, bambus, plast BAUJULUKTIR ENDURSKINSHÓLKAR ENDURSKINSBORDAR LlNUBELGIR NETABELGIR BAUJUBELGIR RAUÐMAGANET GRÁSLEPPUNET HF. Ánanaustum, Grandagarði, sími 28855. . VEIÐARFÆRI - ÚTGERÐARVÖRUR - VÉLAÞÉTTINGAR - VERKFÆRI - MÁLNINGARVÖRUR - TJÖRUR BYGGINGAVÖRUR - SJÓFATNAÐUR - VINNUFATNAÐUR og ótal margt fleira. ST..........................................................
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.