Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 18.04.1985, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. Af RÍL1985 M Algjörír yfirburöir hjá FH í gærkvöldi Víkingar áttu aldrei möguleika Handknattleiksliöin tvö sem komust í 4 liða úrslit í Evrópu- keppninni í handknattleik mastt- ust í Laugardalshöllinni ( gœr- kvöldi. Það fór aldrei á milli mála hvort liðiö vœri sterkara. FH-ingar burstuðu Víkinga, sigr- uðu þá með 34 mörkum gegn 27 eftir að staðan í hálfleik haföi ver- ið 17—12. Allan leikinn voru FH-ingar betri aöilinn. Réðu alveg gangi leiksins komust mest í átta marka forskot þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Þá tóku varamenn FH við og tókst þeim Jens varöi fimm vítaköst VALUR sigraði KR i úrslitakeppni 1. deildar karla í handknattleik, með 25—22. Eftir aö KR-ingar höfðu haft yfir, 11—12, í hálfleik. Leikurinn var ekki mjög rishár, leikmenn geröu sig seka um marg- ar lélegar sendingar og dómarar leiksins bættu ekki úr skák, því þeir dæmdu leikinn mjög illa. Valsmenn komust í fyrsta skipti yfir í síöari hálfleik, þegar um 10 mínútur voru til leiksloka og skor- uöu þeir þá fjögur mörk í röö, og þaö geröi útslagiö í leiknum. Ljósasti punkturinn í leiknum var aö Jens Einarsson geröi sér lítiö fyrir og varöi fimm vítaköst í leiknum, en þaö dugöi því miöur ekki KR-ingum aö þessu sinni. Bestir í liöi KR voru Páll Björg- vinsson og Höröur Haröarson sem komust mjög vel frá seinni hálfleik. Bestir í liöi Vals voru Jakob Jónsson og Þorbjörn Jensson. Mörk KR: Páll Björrrinon 6, Haukur Oimuudasou 6/3, Höriur Hartenou 5, Houk- ur Ottesen 2, ÓUfur Lárueaon 2 of Jóhnnneo Strfánnrmn 1. M«rk Vake Ján Pátar Jónason 6/2, Jakob Jónsson S, Þorbjórn Jeaasoa 5, Gelr Sreinanon 3/2, VaJdinur Grfmason 3, Þorbjörn Gnó- nundason 2/1 s( Jálfus Jóaason 1. ygj Víkingur — FH 27:34 að halda í horfinu. Spurningin í gær var aðeins hversu stór sigur FH yrði. FH-ingar eru nú komnir með aðra höndina á fslands- meistabikarinn og getur fátt stöövaö þá úr þessu. Árangur liðsins í vetur er stórgóður, iiðiö hefur aðeins tapað einum leik í deildinni í alian vetur. Jafnræöi var meö liöunum fyrstu 10 mínútur leiksins, en þá tóku FH-ingar leikinn alveg í sínar hendur og juku forskot sitt jafnt og þétt. Haraldur Ragnarsson varöi mjög vel á þessum tíma og reynd- ar alian fyrri hálfleikinn. Hann varöi 12 skot og sum mjög vel. Hans Guömundsson lék líka vel í fyrri hálfleiknum og skoraöi sex mörk. i síöari hálfleik héldu FH-ingar uppteknum hætti, léku Víkinga sundur og saman. Tættu vörn þeirra í sundur með laglegum leikköflum og skoruöu falleg mörk. Viö þessa miklu yfirburöi FH var sem leikmenn Víkings misstu móö- inn og hreinlega gæfust upp og sýndu áhugaleysi. Og eins og áöur sagði þá gaf Guömundur Magn- ússon þjalfari FH varamönnum sínum tækifæri á aö Ijúka leiknum og hvíldi þá alla aöalmenn FH-liös- ins og þaö kom ekki aö sök. Bestu menn FH í þessum leik voru Þorgils Hans og Kristján og Haraldur markvöröur Ragnarsson. Hjá Víkingum voru það elnna helst ungu leikmennirnir Siggeir og Karl sem eitthvaö sýndu. Mörk Víkings: Þorbergur Aöal- steinsson 6, Steinar Birgisson 5, Karl Þráinsson 5, Siggeir Magn- ússon 5, 3v, Hilmar Sigurgíslason 3, og Viggó Sigurösson 3. Mörk FH: Hans Guömundsson 8, Kristján Arason 7, Þorgils Óttar 6, Jón Erling Ragnarsson 5, Sveinn Bragason 3, Guöjón Árnason 2, Óskar Ármannsson og Guöjón Guömundsson 1 mark hvor. VJ/ÞR. AP/SJmamynd • Markvöröur Man. Utd., Bailay, grípur hér skot fró Kanny Dalglish. Paul McGrath léttir greinilega við það aö boltinn er í öruggum höndum markvaröar. Manchester United komið í úrslitin vann Liverpool 2—1 Manchester United sigraöi Liv- erpool í síöari leik liðanna ( und- anúrslitum ansku bikarkeppninn- ar í gærkvöldí, 2—1, og leikur þvf til úrslita á Wembley gegn Ever- ton 18. maí nœstkomandi. Fyrrí hélfleikur liðanna (gmrkvöldi var frekar jafn. Það var hart baríst en greinilegt að leikmenn voru þrúg- aðir af taugaspennu framan af. Béðum liðum gekk illa að finna réttan takt (leik sinn en þaö kom þegar Köa tók á leikinn. A 39. mínútu náði Liverpooi forystunni ( leiknum. Paul McGrath skoraði þá sjálfsmark. Þetta var ( eina skiptíö í þeim tveimur leíkjum sem fram hafa farið sem Liver- pool hefur haft forystuna. Staöan í hálfleik var 1—0. En Man. Utd. brá ekki út af van- anum. Þetta mikla bikarliö, sem hefur ekki tapað fyrír Liverpool ( bikarkeppninni á síðustu sextiu og fjórum árum, sótti mjög í sig veðríð í síðari hálfleiknum. Leikmenn Man. Utd. virtust stað- ráönir í því aö komast ( urslitin. Þeir sýndu ódrepandi beráttu- vilja. Börðust um hvern bolta eins og ljón og gáfu ekki tommu eftir. Á annarri mínútu sföari hálf- leiksins gaf fyrirliðinn Robson tóninn. Hann jafnaði leíkinn, 1—1, með þrumuskoti af tuttugu metra fmri. Stórglmsilegt mark. Við það • Mark Lawrensson Liverpool smkir að Mark Huges Man. Morgurbtnötð/Símnmynd AP Utd. Lengst til vinstri fylgist Beglin með framvindu mála elfdust leikmenn Man Utd mjög. Og á 58. mínutu tókst svo Hughes aö skora sigurmark leiksins og innsigla sigurinn. Man. Utd., sem nú er sjö stig- um á eftir Everton i 1. deildinni, á nú möguleika á að stoppa sigur- göngu liðsins á Wembley. Það hefur aöeins gerst fjórum sinnum í sögu ensku knattspymunnar aö lið hafi unnið tvöfalt, það er að segja bikar og deild. Liverpool hefur ekki sigraö ( ensku bikar- keppninni stöan áríð 1974. Rllarkaskorarinn mikli lan Rush gat ekki leikið með liði Liverpool f gmr vegna meiðsla og setti þeð greinilega strik (reikninginn. Urslit ígær ÚRSLIT leikja ( Englandi ( gmr- kvöldi urðu þessi: FA-bikarinn: Man. Utd. — Liverpool 1. deild: 2—1 Newcastle — Coventyr o—ir Tottenham — Arsenal 2. deild: 0—2 Oxford — Huddersfield 3. deild: 3—0 Derby — Reading 4. deild: 4—1 Exeeter — Blackpool 1—1 Hereford — Swindon 0—3 Mansfield — Stockport Skotlandsbikarínn: 1—0 Dundee — Aberdeen 2—1 Motherwell — Celtic 0—3 Enska knatt- spyrnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.