Morgunblaðið - 18.04.1985, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. Af RÍL1985
M
Algjörír yfirburöir
hjá FH í gærkvöldi
Víkingar áttu aldrei möguleika
Handknattleiksliöin tvö sem
komust í 4 liða úrslit í Evrópu-
keppninni í handknattleik mastt-
ust í Laugardalshöllinni ( gœr-
kvöldi. Það fór aldrei á milli mála
hvort liðiö vœri sterkara.
FH-ingar burstuðu Víkinga, sigr-
uðu þá með 34 mörkum gegn 27
eftir að staðan í hálfleik haföi ver-
ið 17—12. Allan leikinn voru
FH-ingar betri aöilinn. Réðu alveg
gangi leiksins komust mest í átta
marka forskot þegar átta mínútur
voru eftir af leiknum. Þá tóku
varamenn FH við og tókst þeim
Jens varöi
fimm
vítaköst
VALUR sigraði KR i úrslitakeppni
1. deildar karla í handknattleik,
með 25—22. Eftir aö KR-ingar
höfðu haft yfir, 11—12, í hálfleik.
Leikurinn var ekki mjög rishár,
leikmenn geröu sig seka um marg-
ar lélegar sendingar og dómarar
leiksins bættu ekki úr skák, því
þeir dæmdu leikinn mjög illa.
Valsmenn komust í fyrsta skipti
yfir í síöari hálfleik, þegar um 10
mínútur voru til leiksloka og skor-
uöu þeir þá fjögur mörk í röö, og
þaö geröi útslagiö í leiknum.
Ljósasti punkturinn í leiknum
var aö Jens Einarsson geröi sér
lítiö fyrir og varöi fimm vítaköst í
leiknum, en þaö dugöi því miöur
ekki KR-ingum aö þessu sinni.
Bestir í liöi KR voru Páll Björg-
vinsson og Höröur Haröarson sem
komust mjög vel frá seinni hálfleik.
Bestir í liöi Vals voru Jakob
Jónsson og Þorbjörn Jensson.
Mörk KR: Páll Björrrinon 6, Haukur
Oimuudasou 6/3, Höriur Hartenou 5, Houk-
ur Ottesen 2, ÓUfur Lárueaon 2 of Jóhnnneo
Strfánnrmn 1.
M«rk Vake Ján Pátar Jónason 6/2, Jakob
Jónsson S, Þorbjórn Jeaasoa 5, Gelr Sreinanon
3/2, VaJdinur Grfmason 3, Þorbjörn Gnó-
nundason 2/1 s( Jálfus Jóaason 1. ygj
Víkingur — FH
27:34
að halda í horfinu. Spurningin í
gær var aðeins hversu stór sigur
FH yrði. FH-ingar eru nú komnir
með aðra höndina á fslands-
meistabikarinn og getur fátt
stöövaö þá úr þessu. Árangur
liðsins í vetur er stórgóður, iiðiö
hefur aðeins tapað einum leik í
deildinni í alian vetur.
Jafnræöi var meö liöunum
fyrstu 10 mínútur leiksins, en þá
tóku FH-ingar leikinn alveg í sínar
hendur og juku forskot sitt jafnt og
þétt. Haraldur Ragnarsson varöi
mjög vel á þessum tíma og reynd-
ar alian fyrri hálfleikinn. Hann varöi
12 skot og sum mjög vel. Hans
Guömundsson lék líka vel í fyrri
hálfleiknum og skoraöi sex mörk.
i síöari hálfleik héldu FH-ingar
uppteknum hætti, léku Víkinga
sundur og saman. Tættu vörn
þeirra í sundur með laglegum
leikköflum og skoruöu falleg mörk.
Viö þessa miklu yfirburöi FH var
sem leikmenn Víkings misstu móö-
inn og hreinlega gæfust upp og
sýndu áhugaleysi. Og eins og áöur
sagði þá gaf Guömundur Magn-
ússon þjalfari FH varamönnum
sínum tækifæri á aö Ijúka leiknum
og hvíldi þá alla aöalmenn FH-liös-
ins og þaö kom ekki aö sök.
Bestu menn FH í þessum leik
voru Þorgils Hans og Kristján og
Haraldur markvöröur Ragnarsson.
Hjá Víkingum voru það elnna helst
ungu leikmennirnir Siggeir og Karl
sem eitthvaö sýndu.
Mörk Víkings: Þorbergur Aöal-
steinsson 6, Steinar Birgisson 5,
Karl Þráinsson 5, Siggeir Magn-
ússon 5, 3v, Hilmar Sigurgíslason
3, og Viggó Sigurösson 3.
Mörk FH: Hans Guömundsson
8, Kristján Arason 7, Þorgils Óttar
6, Jón Erling Ragnarsson 5, Sveinn
Bragason 3, Guöjón Árnason 2,
Óskar Ármannsson og Guöjón
Guömundsson 1 mark hvor.
VJ/ÞR.
AP/SJmamynd
• Markvöröur Man. Utd., Bailay, grípur hér skot fró Kanny Dalglish.
Paul McGrath léttir greinilega við það aö boltinn er í öruggum höndum
markvaröar.
Manchester United komið í
úrslitin vann Liverpool 2—1
Manchester United sigraöi Liv-
erpool í síöari leik liðanna ( und-
anúrslitum ansku bikarkeppninn-
ar í gærkvöldí, 2—1, og leikur þvf
til úrslita á Wembley gegn Ever-
ton 18. maí nœstkomandi. Fyrrí
hélfleikur liðanna (gmrkvöldi var
frekar jafn. Það var hart baríst en
greinilegt að leikmenn voru þrúg-
aðir af taugaspennu framan af.
Béðum liðum gekk illa að finna
réttan takt (leik sinn en þaö kom
þegar Köa tók á leikinn. A 39.
mínútu náði Liverpooi forystunni
( leiknum. Paul McGrath skoraði
þá sjálfsmark. Þetta var ( eina
skiptíö í þeim tveimur leíkjum
sem fram hafa farið sem Liver-
pool hefur haft forystuna. Staöan
í hálfleik var 1—0.
En Man. Utd. brá ekki út af van-
anum. Þetta mikla bikarliö, sem
hefur ekki tapað fyrír Liverpool (
bikarkeppninni á síðustu sextiu
og fjórum árum, sótti mjög í sig
veðríð í síðari hálfleiknum.
Leikmenn Man. Utd. virtust stað-
ráönir í því aö komast ( urslitin.
Þeir sýndu ódrepandi beráttu-
vilja. Börðust um hvern bolta eins
og ljón og gáfu ekki tommu eftir.
Á annarri mínútu sföari hálf-
leiksins gaf fyrirliðinn Robson
tóninn. Hann jafnaði leíkinn, 1—1,
með þrumuskoti af tuttugu metra
fmri. Stórglmsilegt mark. Við það
• Mark Lawrensson Liverpool smkir að Mark Huges Man.
Morgurbtnötð/Símnmynd AP
Utd. Lengst til vinstri fylgist Beglin með framvindu mála
elfdust leikmenn Man Utd mjög.
Og á 58. mínutu tókst svo Hughes
aö skora sigurmark leiksins og
innsigla sigurinn.
Man. Utd., sem nú er sjö stig-
um á eftir Everton i 1. deildinni, á
nú möguleika á að stoppa sigur-
göngu liðsins á Wembley. Það
hefur aöeins gerst fjórum sinnum
í sögu ensku knattspymunnar aö
lið hafi unnið tvöfalt, það er að
segja bikar og deild. Liverpool
hefur ekki sigraö ( ensku bikar-
keppninni stöan áríð 1974.
Rllarkaskorarinn mikli lan Rush
gat ekki leikið með liði Liverpool
f gmr vegna meiðsla og setti þeð
greinilega strik (reikninginn.
Urslit
ígær
ÚRSLIT leikja ( Englandi ( gmr- kvöldi urðu þessi: FA-bikarinn:
Man. Utd. — Liverpool 1. deild: 2—1
Newcastle — Coventyr o—ir
Tottenham — Arsenal 2. deild: 0—2
Oxford — Huddersfield 3. deild: 3—0
Derby — Reading 4. deild: 4—1
Exeeter — Blackpool 1—1
Hereford — Swindon 0—3
Mansfield — Stockport Skotlandsbikarínn: 1—0
Dundee — Aberdeen 2—1
Motherwell — Celtic 0—3
Enska
knatt-
spyrnan