Morgunblaðið - 18.04.1985, Side 43

Morgunblaðið - 18.04.1985, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1& APRÍL 1985 43 Nýtt rit — Söfnuð- urinn og kristniboð SÖFNUÐURINN og krisniboð er rit, sem Kristilega skólahreyfingin hef- ur nýlega gefið út. Það er þýtt úr norsku, en höfundar þess eru starfsmenn eins af stærstu kristni- boösfélögum lútherskrar kirkju, NMS (Norsk Misjonsselskap). Um- fjöllunarefni þess eru ýmsar spurn- ingar er varða kristniboð, en oft þeg- ar fjallað er um það efni er það gert á neikvæðan hátt og af vanþekk- ingu. Höfundar þessa rits eru menn, sem staðið hafa í eldlínunni í þriðja heiminum og þekkja þessi mál af eigin reynslu. Þeir rita því af þekk- ingu um efnið. Teknar eru fyrir spurningar eins og „Hver á að stunda kristni- boð?“, „Eyðileggja kristniboðarnir menningu heiðinna þjóða?“, „Kristniboð og neyð heimsins". I lok hvers kafla eru spurningar og umræðuefni, þannig að nota má ritið í hópum ef henta þykir. Söfn- uðurinn og kristniboð bætir úr brýnni þörf á umfjöllun um þessi efni í íslensku kirkjunni, skólum landsins og annars staðar þar sem menn láta sig málefni þriðja heimsins einhverju varða. Ritið fæst í Kirkjuhúsinu við Klapparstíg og á skrifstofu KFUM & K, Amtmannsstíg 2b, Reykja- vík, og kostar kr. 195. (Fréttatilkynning) Borgarnes Gisli Kjartansson oddviti og Jóhann Kjartansson hreppsnefndarmaöur kynna fjárhagsáætlun Borgarneshrepps 1985 á fundi i Sjálfstæöishús- inu fimmtudaginn 18. april kl. 20.30. Mosfellssveit — vidtalstími Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæöisflokks- ins Helga Richter formaöur skólanefndar og Jón M. Guömundsson formaöur skipu- lagsnetndar veröa til viötals í Hlógaröi fimmtudaginn 18. april kl. 17—19. Vorfagnaður hafnfirskra sjálfstæðismanna Sameigmlegur vorfagnaóur Sjálfstæðisfélaganna í Kafnarfiröi, Stefnis, Þórs, Fram og Vorboöans, veröur haldinn i samkomuhúsinu Garöaholti laugardaginn 27. apríl. Matur frá Skútunni: Súpa Marie Louise. Fylltur, faseraöur grisahrygg- ur. „Maria kaffi". Heiöursgestur: Frú Jakobina Mathiesen. Veislustjóri: Stefán Jónsson fyrrv. bæjarstjórnarmaöur. Tónlistarþáttur í umsjá Elfars Berg. Danstónlist til kl. 2.00: Hljómsveit Stefáns Péturssonar. Mióapantanír teknar hjá Þórarni í sima 83122 og 53615. Stefnir. Vissirþúað íslenskar kartöflur eru snjöll megrunarfæða? Kartöflur eru ekki fitandi. Þvert á móti. í staðgóðri máltíð, matreiddri úr íslenskum kartöflum er að finna aðeins brot af 2500 hitaeinga dagsþörf kyrrsetumanns. Auðveld matreiðsla og hóflegur kostnaður gerir megrun með íslenskum kartöflum fyrirhafnarlitla og ódýra - en umfram allt ljúffenga! Grænmetissúpa m/kartöflum fyrir 4-5 • 4 stk. kartöflur • 2 stk. blaðlaukur • 2 stk. laukur • 150 g hvítkál • 3 msk. smjör eða smjörlfki •! 1 kjöt- eða grænmetissoð (ef notað er vatn í staðinn fyrir kjöt- eða grænmetissoð látið þá 2 súputeninga saman við vatnið) • salt, • örl. pipar • sellerísalt_______ Skrælið kartöflurnar og skerið þær í þunnar sneiðar, skerið blaðlaukinn og hvítkálið. Látið grænmetið krauma í smjöri um stund, en brúnið það ekki. Soð og krydd sett út í pottinn, látið sjóða í 15-20 mín.__________________ Berið súpuna fram með heitu ostabrauði. Islenskar karlöflur eru auöugar af C-vítamini, einkum ef þeirra er neytt meö hýðinu. Þær innihatda einnig B, og B2 vítamín, níasín, kalk, jám, eggjahvftuefni og trefjaefni. I 100 grömmum af (slenskum kartöflum eru aöeins 78 hitæíningar. Til viðmiðunar má nefna að í 100 g af soðinni ýsu eru 105 he, kotasaelu 110, soðnum eggjum 163, kjúklingum 170, nauta- hakki 268 og I hrökkbrauði 307. Þú ættir að kynna þér kartöOuIeiðina Grœnmetisverslun I landbúnaðarins I Síðumúla 34 - Sfmi 81600 Þvottavélahátíð í Vörumarkaðinum -10% útborgun og rest a allt að 6 mán. r L >5 L Alda — þvottavel 09 þurrkari. Bára — þvottavél. Vörumarkaðurinn h«imilist»kjad«ild Ármúla 1*. Sími 91-086117. Electrolux WH 810 þvottavél. Ignis AWF 632 þvottavel Electrolux BW 200 — uppþvottavél Kr. 23.655,- Kr. 17.850,- Kr. 20.990,- Kr. 19.940,- Kr. 25.555,- Ath.: Allt verð miðaö við staðgreiðslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.