Morgunblaðið - 20.04.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.04.1985, Blaðsíða 45
MORGUNELAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRlL 1986 45 Hátíðar- fundur KFUM og KFUK FÉLÖGIN KFUM og K gangast fyrir hátíðarfundi í Háskólabíói á morgun, sunnudag, kl. 14.30 og enda félögin þar meó vetrarstarf sitt að því er segir í fréttatilkynningu þeirra. Á hátíðarfundinum verða sýnd- ar teikningar, myndir, ofin teppi og gríðarstór flugdreki svo eitt- hvað sé nefnt, en allt þetta hafa deildirnar unnið hver í sinu lagi í vetur. Þá hafa deildir í félögunum sérstaklea kynnt sér aðstæður og lifnaðarhætti barna og unglinga í Kenýa í Afríku. Flestar þeirra hafa safnað einhverjum peningum í vetur og er ætlunin að styrkja með þeim starf meðal barna og unglinga í Kenýa og Eþíópíu og minna börnin og unglingana i deildunum þannig á að margt smátt gerir eitt stórt. Segir ennfremur í fréttatilkynn- ingunni að gert sé ráð fyrir þátt- töku nær allra unglinga- og yngri deilda KFUM og K á höfuðborg- arsvæðinu, Keflavík og Sandgerði. Hópferðir eru frá sumum starfs- staðanna og verða þær auglýstar nánar þar. Aðalfundi Listvina- félags frestað til 28. aprfl AÐALFUNDI Listvinafélags Hall grímskirkju og kammertónleikum, sem boðað hafði verið til nk. sunnu- dag, hefur verið frestað um viku, til sunnudagsins 28. apríl nk. Aðalfund- urinn hefst klukkan 15.30 í safnað- arheimilinu en tónleikarnir verða klukkan 17. f frétt frá Listvinafélagi Hall- grímskirkju kemur fram að á tón- leikunum verður frumflutt á ís- landi verk eftir Þorkel Sigur- björnsson, Trió fyrir bassetthorn, selló og orgel, sem frumflutt var í Dusseldorf í fyrrasumar. Auk þess verður leikin tónlist fyrir blásara- kvintett frá ýmsum tímum. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að frétt í þættinum „Hvað er að gerast um helgina?", sem birtist i blaðinu í gær, er röng eins og raunar má sjá af þessari frétt. Húsavík: Sæmileg veiði í netin Húsavflí. 1». aprfl. AFLl HEFUR veríð sæmilegur í net að undanförnu, en mjög lélegur á línu. Loðna gekk í flóann í síðustu viku og var nokkuð af henni fryst til beitu og keypti Stokkfiskur í Reykja- dal 18 lestir af loðnu, sem þurrkuð verður og notuð í fóður handa gælu- dýrum. Rækjuveiði er góð á djúpmiðum og virðist rækjan finnast viðar en menn vissu áður að veiðivon væri. Grásleppuveiði er sæmileg og rauðmagaveiði góð, en ekki er markaður hér fyrir rauðmagann og ýmsum vandkvæðum bundið og kostnaðarsamt að koma honum á markað í Reykjavík þó svolítið sé gert af því. Fréttaritari Eldridansaklúbburinn ELDIMG Dansaö í Félagshelmlli' Hreyflls í kvöld kl. 9-2. Hljómsveit Jóns Slgurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiðar í sima 685520 eftir kl. 18. Nú fer hver aö veröa síöastur aö sjá hina stórkostlegu skemmtun meö WAT Næsta skemmtun í kvöld, Það er mál manna að þetta sé með allra bestu skemmt- unum sem sviösett- ar hafa verið á landi voru enda hafa tug- þusundir manna fariö frá Broadway með bros á vör. Missiö ekki af þessari einstæöu skemmtun þar sem RIÓ fer á kostum með stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Ljúffengur kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00 w Tryggiö ykkur borð tímanlega í skrifstofu Broadway í síma 77500 HETjCAR REISUR ö Muniö islandsmótiö í vaxtarrækt í Broadway 28. april n.k. I Broadway-raiau FlugMAa. Flug, gnting i 2 natur og •agðngumMi. Frá Akureyri kr. 4.351 Frá isafirðl kr. 4.203. LuitM frakari upplýtinga á aMuakrHatotan Stanslaust fjör Hljómsveitin Töfraflautan leikur af sinni alkunnu snilld frá kl. 10—03 í kvöld. Mundu að koma snemma í kvöld (seinast beiöstu alltof lengi í biörööinni). kópuriNn w Ertu að fara út að borða? Komdu þá til okkar, viö erum meö 20 rétta matseöil og salatbar ásamt öllum vínveitingum. Ykkar ánægja — okkar stolt t Opið alla daga til kl. 23.30. Laugavegi 11, s. 24630. CITROÉN^""^W Notaður Citroen næstbesti kosturinn BX 19 TRD (diesel) ’84, ek. 30 þús. Einkabíll. Verö 570 þús. GSA Pallas ’84, ek. 18 þús. Verö 360 þús. GSA Pallas ’82, ek. 40 þús. Verö 280 þús. GSA Pallas ’82, ek. 54 þús. Verö 245 þús. Góö kjör. GS Pallas ’79, ek. 43 þús. Verö 150 þús. Aðrar tegundir: Fiat 127 special ’83, ek. 30 þús. Lada Safir ’82, ek. 44 þús. Opiö laugardag kl. 2-5. Globus? MYNDBANDALEIGA Til sölu á besta staö í bænum. Rótgróin. Verö kr. 1.100 þús., sem greiða má meö fasteignatryggöum skuldabréfum til 5 ára. Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt „Y — 1233“ fyrir 24. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.