Morgunblaðið - 20.04.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.04.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRlL 1985 ípá fia HRÚTURINN |IA 21. MARZ—19.APRÍL Þú fcrA hrós frá vinnuveiunda þínum í da^. SamsUrfsmenn þínir munu einnig kunna aA meU hjefileika þína aA verðleik- um. Fyrir vikið eru allir boðnir o* búnir tU að hjálpa þér. NAUTIÐ 20. APRtL-20. MAÍ Þai er lítið álag á þér um þessar mundir og því er þetU góður dagur til að tryggja framtiðina með góðum ácthinum. Farðu í beimsókn til einmana ettingja í kvóld. TVÍBURARNIR ÉöttS 21. MAÍ—20. JfiNÍ ÞetU verður stórkostlegur dag- ur. Vafalítið verður þetU besti dagur mánaðarins. Þú munt njóu vinnunnar f dag og ef til vill faerðu óvcnUn glaðning. Skemmtu þér f kvðld. JJjð KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÍILl Þú munt afltasU miklu í dag, að minnsU kosti ef þú ert iðinn og atorkusamur. Vertu ekki feim- inn við að biðja um aðstoð ann- arra. Gerðu ekki nein glappa- skot i fjármáhinum. LJÓNIÐ g«||23. JÚLl-22. ÁGÚST Ef þú aetlar að ná á toppinn þá haltu þfnu striki og láttu engan ýu þér út í kuldann. Vinir þinir eru samþjkkir áformum þínum svo að þú mátt vel við una. MÆRIN 23. AGÚST-22. SEPT. SérU i ferðahugleiðingum þá bjrjaðu strai að spara. Pen- ingarnir vaxa ekki á trjánum gvo ekki er ráð nema f tfma sé tekið. Leitaðu aðstoðar f sam- bandi við ákveðið mál. Qk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU verður dagur áframhald- andi velgengni, að minnsU kosti ef þú heldur þig við ámtl- un þfna. Eftirmiðdagurinn gieti orðið leiðinlegur en þó er aldrei að viu nema eitthvað óvent gerist DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Skemmtilegar fréttir í byrjun dags gleðja hjarta þitt Skapið verður gott í allan dag og allt leikur í IjndL Vinnan er krefj- andi og á það vel við þig. Vertu heima f kvöld. Þú verður duglegur í vinnunni í dag. Margir munu hafa orð á atorkusemi þinni þér til ómældrar gleði. Þú getir fengið óvenU heimsókn í kvold sem mun jlja þér um hjarUretur. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. ÞetU verður áluflega rólegur vinnudagur, því miður verður hann það rólegur að það jaðrar við leiðindi. Rejndu að Ijúka einhrerjum verkefnum sem þú hefur látið sitja á hakanum. |IH VATNSBERINN É>ÚSSf 20- JAN.-18. FEB. Ifaltu þig við áetlun þína í dag og þi munt þú ná árangri. Fjöl- skjldan er ekki upp á sitt besU og reyndu þvf að gera henni til geðs. Vertu beima hjá þér f kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það verAur mikió ad gera hjá þér í dag. Reyndu að Ijúka ölk um verkefnum svo að þú getir slappað af yfir helgina. Kvöld- inu er vel varið í hópi góðra vina. X-9 sr CA/ienn "BATet / samBasvdi r/t> _ SAieMPA NJOSM4RA T p£/r/<v/rÞVf’Á 7 WcoAAiSAN- k>£GAR > \Hff .6MDUT S46Þ/ fgA \T?AT£S, S/Ot4P//6 e/i/STU Ö/ty/fa/SPADSTArAM/ft', OKfS/P‘»tr. BULLS t'íó /// SA/ir Af/WA 0/UtSST-- JÁTru /f/6 /=A/ %S/)N//AN/Ft. © 1984 Kmg FmIutm Syndicata. Inc World nght* reserved TT/í6P/sr W6P /f//////.! T p/P JEffUP i/)//6h 06 sxfí/fsrofi/- Á M//V///1 C/,Af4-S/<&{?A*/ 'Pésr. - / MÖ////<SM /0/11/ f/T/ //AA//V VAA/A/ / þ/FSi/ 0& /VófiSC/ DÝRAGLENS LJÓSKA jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiiiiiiiMMiiiiHiiiMiiininirinrrniniuiMUHU.un TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK LOOK, MARCIE, I 60T A FOKTUNE C00ICIE IN MY LUNCH... IT 5AY5," YOU AKE 60ING TO 6ET AN ^ IMP0RTANT LETTER" Sjáðu, Magga, ég fékk spá- I’að stendur „Þú munt fá dómsköku með hádegismatn- þýðingarmikinn staf’* um... IT WAS RI6HT... I 60T AN IMPORTANT LETTER THI5 M0RNIN6... Ég vissi það ... ég fékk þýð- ingarmikinn staf í morg- (^A P MINUS"^) Ér fékk falJeinkunnina „D“! un... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Bridgejöfurinn gamli, Charles Goren, vann sex hjörtu skemmtilega í eftirfar- andi spili fyrir svo mörgum árum síðan að menn muna ekki lengur ártalið. Norður ♦ D104 V 742 ♦ G732 ♦ KD8 Suður ♦ ÁK2 VÁKD986 ♦ ÁK65 ♦ - Vestur spilaði út smáu hjarta og tían kom frá austri. Það þarf engan snilling til að sjá að eina hættan í spilinu er sú að austur eigi drottning- una fjórðu eða fimmtu f tigli. Svo við getum slegið því föstu að svo sé. Goren tók þrisvar hjarta og prófaði svo tígulinn, tók ás og kóng, og viti menn, vestur átti aðeins einn hund f tigli. Og hann átti aðeins eitt hjarta líka, og þar með 11 svört spil. Goren var því ekk- ert svartsýnn þegar hann tók spaðaásinn, spilaði spaða á tí- una í borði, sem hélt, og sfðan laufkóngnum úr blindum og henti spaðakóng heima! Vest- ur drap á ásinn og varð nú að spila blindum inn á annað hvort lauf eða spaða. Goren hafði tekist aö breyta tveimur tapslögum á tígul i einn lauf- tapara: Norður ♦ D104 V 742 ♦ G732 ♦ KD8 Vestur ♦ G9876 V 3 ♦ 8 ♦ Á97632 Suður ♦ ÁK2 VÁKD986 ♦ ÁK65 ♦ - Það er ein sorgleg hlið á þessari sögu — fyrir Goren, það er að segja. Spilið kom fyrir í sveitakeppni og á hinu borðinu spilaði sveitarfélagi Gorens út laufás gegn sjö hjörtum suðurs! Sveit Gorens græddi því ekki á spilinu. Austur ♦ 53 VG105 ♦ D1094 ♦ G1054 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Graz í Austurríki fyrir ára- mótin kom Jjessi staða upp f skák stórmeistaranna Nogueir- as, Kúbu, sem hafði hvítt og átti leik, og Robatsch, Austur- ríki: 25. Hxf7! og svartur gafst upp, því eftir 25. — Hxf7, 26. Hc8+ - Bf8, 27. Hxf8+! - Kxf8, 28. Dd8 er hann mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.