Morgunblaðið - 20.04.1985, Page 40

Morgunblaðið - 20.04.1985, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRlL 1985 ípá fia HRÚTURINN |IA 21. MARZ—19.APRÍL Þú fcrA hrós frá vinnuveiunda þínum í da^. SamsUrfsmenn þínir munu einnig kunna aA meU hjefileika þína aA verðleik- um. Fyrir vikið eru allir boðnir o* búnir tU að hjálpa þér. NAUTIÐ 20. APRtL-20. MAÍ Þai er lítið álag á þér um þessar mundir og því er þetU góður dagur til að tryggja framtiðina með góðum ácthinum. Farðu í beimsókn til einmana ettingja í kvóld. TVÍBURARNIR ÉöttS 21. MAÍ—20. JfiNÍ ÞetU verður stórkostlegur dag- ur. Vafalítið verður þetU besti dagur mánaðarins. Þú munt njóu vinnunnar f dag og ef til vill faerðu óvcnUn glaðning. Skemmtu þér f kvðld. JJjð KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÍILl Þú munt afltasU miklu í dag, að minnsU kosti ef þú ert iðinn og atorkusamur. Vertu ekki feim- inn við að biðja um aðstoð ann- arra. Gerðu ekki nein glappa- skot i fjármáhinum. LJÓNIÐ g«||23. JÚLl-22. ÁGÚST Ef þú aetlar að ná á toppinn þá haltu þfnu striki og láttu engan ýu þér út í kuldann. Vinir þinir eru samþjkkir áformum þínum svo að þú mátt vel við una. MÆRIN 23. AGÚST-22. SEPT. SérU i ferðahugleiðingum þá bjrjaðu strai að spara. Pen- ingarnir vaxa ekki á trjánum gvo ekki er ráð nema f tfma sé tekið. Leitaðu aðstoðar f sam- bandi við ákveðið mál. Qk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU verður dagur áframhald- andi velgengni, að minnsU kosti ef þú heldur þig við ámtl- un þfna. Eftirmiðdagurinn gieti orðið leiðinlegur en þó er aldrei að viu nema eitthvað óvent gerist DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Skemmtilegar fréttir í byrjun dags gleðja hjarta þitt Skapið verður gott í allan dag og allt leikur í IjndL Vinnan er krefj- andi og á það vel við þig. Vertu heima f kvöld. Þú verður duglegur í vinnunni í dag. Margir munu hafa orð á atorkusemi þinni þér til ómældrar gleði. Þú getir fengið óvenU heimsókn í kvold sem mun jlja þér um hjarUretur. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. ÞetU verður áluflega rólegur vinnudagur, því miður verður hann það rólegur að það jaðrar við leiðindi. Rejndu að Ijúka einhrerjum verkefnum sem þú hefur látið sitja á hakanum. |IH VATNSBERINN É>ÚSSf 20- JAN.-18. FEB. Ifaltu þig við áetlun þína í dag og þi munt þú ná árangri. Fjöl- skjldan er ekki upp á sitt besU og reyndu þvf að gera henni til geðs. Vertu beima hjá þér f kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það verAur mikió ad gera hjá þér í dag. Reyndu að Ijúka ölk um verkefnum svo að þú getir slappað af yfir helgina. Kvöld- inu er vel varið í hópi góðra vina. X-9 sr CA/ienn "BATet / samBasvdi r/t> _ SAieMPA NJOSM4RA T p£/r/<v/rÞVf’Á 7 WcoAAiSAN- k>£GAR > \Hff .6MDUT S46Þ/ fgA \T?AT£S, S/Ot4P//6 e/i/STU Ö/ty/fa/SPADSTArAM/ft', OKfS/P‘»tr. BULLS t'íó /// SA/ir Af/WA 0/UtSST-- JÁTru /f/6 /=A/ %S/)N//AN/Ft. © 1984 Kmg FmIutm Syndicata. Inc World nght* reserved TT/í6P/sr W6P /f//////.! T p/P JEffUP i/)//6h 06 sxfí/fsrofi/- Á M//V///1 C/,Af4-S/<&{?A*/ 'Pésr. - / MÖ////<SM /0/11/ f/T/ //AA//V VAA/A/ / þ/FSi/ 0& /VófiSC/ DÝRAGLENS LJÓSKA jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiiiiiiiMMiiiiHiiiMiiininirinrrniniuiMUHU.un TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK LOOK, MARCIE, I 60T A FOKTUNE C00ICIE IN MY LUNCH... IT 5AY5," YOU AKE 60ING TO 6ET AN ^ IMP0RTANT LETTER" Sjáðu, Magga, ég fékk spá- I’að stendur „Þú munt fá dómsköku með hádegismatn- þýðingarmikinn staf’* um... IT WAS RI6HT... I 60T AN IMPORTANT LETTER THI5 M0RNIN6... Ég vissi það ... ég fékk þýð- ingarmikinn staf í morg- (^A P MINUS"^) Ér fékk falJeinkunnina „D“! un... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Bridgejöfurinn gamli, Charles Goren, vann sex hjörtu skemmtilega í eftirfar- andi spili fyrir svo mörgum árum síðan að menn muna ekki lengur ártalið. Norður ♦ D104 V 742 ♦ G732 ♦ KD8 Suður ♦ ÁK2 VÁKD986 ♦ ÁK65 ♦ - Vestur spilaði út smáu hjarta og tían kom frá austri. Það þarf engan snilling til að sjá að eina hættan í spilinu er sú að austur eigi drottning- una fjórðu eða fimmtu f tigli. Svo við getum slegið því föstu að svo sé. Goren tók þrisvar hjarta og prófaði svo tígulinn, tók ás og kóng, og viti menn, vestur átti aðeins einn hund f tigli. Og hann átti aðeins eitt hjarta líka, og þar með 11 svört spil. Goren var því ekk- ert svartsýnn þegar hann tók spaðaásinn, spilaði spaða á tí- una í borði, sem hélt, og sfðan laufkóngnum úr blindum og henti spaðakóng heima! Vest- ur drap á ásinn og varð nú að spila blindum inn á annað hvort lauf eða spaða. Goren hafði tekist aö breyta tveimur tapslögum á tígul i einn lauf- tapara: Norður ♦ D104 V 742 ♦ G732 ♦ KD8 Vestur ♦ G9876 V 3 ♦ 8 ♦ Á97632 Suður ♦ ÁK2 VÁKD986 ♦ ÁK65 ♦ - Það er ein sorgleg hlið á þessari sögu — fyrir Goren, það er að segja. Spilið kom fyrir í sveitakeppni og á hinu borðinu spilaði sveitarfélagi Gorens út laufás gegn sjö hjörtum suðurs! Sveit Gorens græddi því ekki á spilinu. Austur ♦ 53 VG105 ♦ D1094 ♦ G1054 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Graz í Austurríki fyrir ára- mótin kom Jjessi staða upp f skák stórmeistaranna Nogueir- as, Kúbu, sem hafði hvítt og átti leik, og Robatsch, Austur- ríki: 25. Hxf7! og svartur gafst upp, því eftir 25. — Hxf7, 26. Hc8+ - Bf8, 27. Hxf8+! - Kxf8, 28. Dd8 er hann mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.