Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985
Breyttir við-
skiptahættir...
Sigrún Eldjárn Morgunbiafiift/júiíu,
Sigrún Eldjárn sýnir
í Listmunahúsinu
ingar á formi afurðalána til fyrir-
tækja, er þess að vænta, að hún
leiði smám saman til þess, að í
stað alveg sjálfvirkra lána af
þessu tagi komi sveigjanlegri
bankafyrirgreiðsla með sambæri-
legum kjörum fyrir alla atvinnu-
vegi. Þannig verði með tímanum
rutt úr vegi þeirri mismunun í
fyrirgreiðslu við einstaka atvinnu-
vegi, sem einkennt hefur endur-
kaupakerfið til þessa.
Jh
FjárfestingarlánakerfiÖ
Hitt sviðið, þar sem breytingar
eru nú til umræðu og í undirbún-
ingi, er fjárfestingarlánakerfið,
sem hingað til hefur einkennzt af
sérhæfingu fjárfestingarlánasjóð-
anna við þjónustu við einstaka at-
vinnugreinar. Þetta kerfi hefur
haft í för með sér, að fjármagni
hefur verið beint í tiltekna farvegi
og veruleg mismunun hefur verið
varðandi kjör og aðgang einstakra
greina að fjárfestingarlánum.
Ymislegt af því, sem helzt hefur
horft til nýjunga og framfara í at-
vinnumálum, hefur af þessum sök-
tum lítillar eða engrar fyrir-
greiðslu notið hjá opinberum fjár-
festingarlánasjóðum. Fjármögnun
kerfisins hefur jafnframt að veru-
legu leyti byggzt á erlendum lán-
um eða skyldulánum lífeyrissjóða
og viðskiptabanka til fjárfest-
ingarlánasjóðanna. Tillögur ríkis-
stjórnarinnar um endurskoðun
þessa kerfis liggja enn ekki fyrir,
nema að litlu leyti, en þær munu
stefna að því að brjóta niður þá
múra sérhæfingar, sem reistir
hafa verið umhverfis hvern sjóð
fyrir sig. Einnig er stefnt að stofn-
un þróunarfélags, er beiti sér sér-
staídega fyrir nýjungum i at-
vinnurekstri. Allt horfir þetta til
bóta, en ég er þó þeirrar skoðunar,
að enn róttækari breytinga sé
þörf, sérstaklega ef frjáls verð-
bréfamarkaður fær að þróast hér
á landi með eðlilegum hætti. Má
þá búast við því, að hin stærri
fyrirtæki geti leitað fjármagns
beint á þeim markaði, en fjárfest-
ingarlánasjóðir verði að öðru leyti
milliliðir milli markaðsins og
hinna smærri lántakenda. Megin-
atriðið er, að það munu þá verða
kjör markaðsins og lánstraust ein-
stakra fyrirtækja, sem ráða dreif-
ingu lánsfjár í stað þess skömmt-
unarkerfis, sem nú ríkir.
Lokaord
Ég er þá kominn að lokum þessa
máls, þar sem ég hef sérstaklega
rætt um þær breytingar, sem eru
að verða og þurfa að verða á
starfsháttum fjármagnsmarkaðs-
ins hér á landi. Þessar breytingar
eru að mínum dómi ómissandi
þáttur, jafnvel ein mikilvægasta
forsenda, þeirrar nýsköpunar í at-
vinnumálum, sem Islendingar
verða nú að stefna að. Margt í
hinu hefðbundna skipulagi atvinn-
umála, viðskipta og fjármála, sem
ríkt hefur undanfarna áratugi,
hefur vafalaust átt rétt á sér á
sínum tíma og ekki staðið f vegi
fyrir eðlilegum hagvexti. Nú bend-
ir hins vegar margt til þess, að
fslendingar séu farnir að dragast
aftur úr. Ný tækni, b'reyttir viðsk-
iptahættir og opnir markaðir um
allan heim, gera kröfur til rótt-
ækra breytinga á flestum sviðum,
ef þjóðarbúskapurinn á að verða
samkeppnishæfur og fær um að
bæta lífskjör landsmanna til jafns
við aðrar þjóðir. Bankastarfsemi
og fjármagnsmarkaður er eitt
þeirra sviða, þar sem breytingar
eru nú örastar í öllum þróuðum
löndum. Aðeins með að auka sam-
keppni og afnema gamlar hömlur,
er unnt að tryggja, að bankakerfið
hér á landi fylgist með i þessari
þróun og verði þess umkomið að
veita atvinnustarfseminni í land-
inu þá þjónustu, sem hún þarf á að
halda á þeirri tölvuöld, sem nú er
upprunnin.
SÝNING á teikningum og grafík-
myndum Sigrúnar Eldjárn verður
opnuð í Listmunahúsinu, Lækjar-
götu 2, laugardaginn 4. maí kl.
14.00.
Grafíkmyndirnar eru unnar
með þrenns konar tækni, messó-
tintu, sáldþrykki og koparstungu.
UNDANFARNA viku hafa gít-
arleikararnir Símon H. ívarsson
og Siegfried Kobilza frá Austur-
ríki haldið tónleika víða á Aust-
urlandi.
Mánudaginn 6. maí halda þeir
Allar myndirnar á sýningunni eru
unnar á síðastliðnum tveimur ár-
um.
Sigrún Eldjárn fæddist 1954.
Hún nam við Myndlista- og hand-
íðaskólann 1974—1977 og árið
1978 lærði hún messótintu í Pól-
landi. Sigrún hefur haldið fjórar
Símon og Siegfried tónleika í Fé-
lagsheimilinu á Ólafsfirði og
byrja tónleikarnir kl. 21.00 og
daginn eftir, þriðjudaginn 7. maí
halda þeir tónleika í Hrísey.
Miðvikudaginn 8. maí verða
einkasýningar og einnig tekið þátt
í samsýningum.
Sýningin í Listmunahúsinu er
sölusýning og er hún opin virka
daga nema mánudaga kl.
10.00—18.00. Á laugardögum og
sunnudögum er opið kl.
14.00—18.00. Sýningunni lýkur 19.
maí.
tónleikar í Safnahúsinu á Sauð-
árkróki kl. 20.30.
Á efnisskránni eru klassísk
verk eftir fræg tónskáld, má þar
m.a. nefna Beethoven, Bach, de
Falla, Boccherini og fleiri.
Gítartónleikar á Norðurlándi
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
2. maí 1985
Kr. Kr. Toll-
Kia. K109.15 Kaop Sala íesp
IDoöari 41370 41,990 42,040
1 SLyaad 51322 51,469 50,995
Kas. dollari 30,612 30,700 30,742
1 lioosk kr. 3,6841 3,6947 3,7187
INorékr. 4,6291 4,6423 4,6504
ISnakkr. 4,6074 4,6206 4,6325
IPLmark 63972 63156 6,4548
1 Fr. fnaki 43671 43797 43906
1 BHy. fraaki 0,6616 0,6635 0,6652
19*. fraaki 153050 15,9506 15,9757
1 Hoí. crlhiu 11,7861 113198 113356
1 V-þ. mark 133195 133577 133992
1 ÍL Kri 0,02084 0,02090 0,02097
1 Aurórr. sch. 13937 13991 1,9057
1 Port eacado 03379 03386 03362
1 Sp. penetí 03389 03396 03391
IJapyea 0,16586 0,16634 0,16630
ifnétpmd 41,682 41301 41,935
HDR (SétsL
drittarr.) 413245 41,1434 413777
1 Beiy. fraaki 0,6723 03743
INNLÁNSVEXTIR:
Sparóióótbækur------------------- 24,00%
SparisjóósTMknmgar
m#ö 3ja mánafia upptögn
Alþýðubankinn............... 27,00%
Búnaðarbankinn.............. 27,00%
lönaöarbankinn1>............ 27,00%
Landsbankinn................ 27,00%
Samvinnubankinn............. 27,00%
Sparisjóölr3).............. 27,00%
Útvegsbankinn............... 27,00%
Verzlunarbankinn............ 27,00%
mað 6 mánafia uppaögn
4t» Alþýðubankinn.................. 30,00%
Búnaöarbankinn.............. 31,50%
lðnaðarbankinn,>............ 38,00%
Samvinnubankinn..............31,50%
Sparisjóðir3*............... 31,50%
lltvegsbankinn.............. 31,50%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
mafi 12 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn............... 32,00%
Landsbankinn.................31,50%
Sparisjóöir3*............. 32,50%
Útvegsbankinn.............. 32,00%
maö 18 mánaöa uppsögn
Bunaðarbankinn............... 37,00%
hmlánsskírteini
Alþýðubankinn................ 30,00%
Búnaðarbankinn................31,50%
Landsbankinn...................3130%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóöir....................3130%
Útvegsbankinn................. 3030%
Verðtryggfiir rsikningar
midaö við linskjaravítitölu
maö 3ja mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn................. 230%
lönaðarbankinn1>.............. 0,00%
Landsbankinn................... 230%
Samvinnubankinn................ 130%
Sparisjóðir3*................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 2,75%
Verzlunarbankinn............... 130%
meö 6 mánaöa uppsðgn
Alþýöubankinn.................. 830%
Búnaöarbankinn................. 330%
Iðnaðarbankinn1*............... 330%
Landsbankinn................... 330%
Samvinnubankinn................ 330%
Sparisjóðir3*................ 330%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn............... 239%
Ávtsana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar...... 1630%
Búnaöarbankinn................ 12,00%
Iðnaðarbankinn................11,00%
Landsbankinn.................. 19,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar..... 1930%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Sparisjóðir................... 18,00%
Útvegsbankinn................. 19,00%
Verzlunarbankinn.............. 1930%
Stjðmureikningar
Alþýðubankinn2*................ 830%
Alþýðubankinn.................. 930%
Safnlén — hoimilislén — IB-lán — plútlán
maö 3ja til 5 mánaöa bindingu
Iðnaðarbankinn................ 27,00%
Landsbankinn.................. 27,00%
Sparisjóöir................... 27,00%
Samvinnubankinn............... 27,00%
Útvegsbankinn................. 27,00%
Verzlunarbankinn.............. 2730%
6 mánaöa bindingu söa langur
lönaðarbankinn............... 30,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóðir.....................3130%
Utvegsbankinn.................. 2930%
Verzlunarbankinn............... 3030%
Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir
þvi sem sparifé er lengur inni reiknast hærri
vextir, trá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru
24% ettir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, ettir
4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán.
31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta-
hækkanir reiknast alltaf frá því aö lagt var inn.
Vextir færast tvisvar á árl og er haasta ársá-
vöxtun 35,1%. Þegar innstaaða hefur staöiö í
þrjá mánuöi á Hávaxtareikningí er reiknaöur
út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara,
svo framartega aö 3ja mánaöa verötryggöur
reikningur hjá bankanum hafi verið hagstæð-
ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö-
um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á
hliöstæöan hátt, þó þannig aö viömiöun er
tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggöra reikn-
inga.
Kjörbók Landsbankans:
Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur
eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er
dregin vaxtaleiðrótting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaöa vísitölutryggðum reikn-
ingi að viðbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matið fram á 3 mánaöa fresti.
Kaskó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býður á hverjum tíma.
Sparibök meö sérvöxtum hjá Búnaðarbank-
snum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru
óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaieiörétting
frá úttektarupphæð.
Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið-
réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Gerður er
samanburöur við ávðxtun 3ja mánaöa verö-
tryggöra reikninga og reynist hún betri, er
ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum.
Ársávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin
saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra
reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Sparhreftureikningar:
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Innlendir gjaldeyriireikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn.................. 930%
Búnaöarbankinn................. 8,00%
lönaöarbankinn................ 830%
Landsbankinn_________ ........ 830%
Samvinnubankinn...... ........8,00%
Sparisjóöir___________________ 830%
Útvegsbankinn................. 730%
Verzlunarbankinn.............. 730%
Sterhngspund
Alþýöubankinn................. 930%
Búnaöarbankinn............... 12,00%
lönaöarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn.................13,00%
Samvinnubankinn..............13,00%
Sparisjóðir.................. 1230%
Utvegsbankinn................10,00%
Verzlunarbankinn..............1030%
Vestur-þýsk mðrk
Alþýöubankinn................. 430%
Búnaöarbankinn................5,00%
lönaöarbankinn................5,00%
Landsbankinn.................. 530%
Samvinnubankinn...............5,00%
Sparisjóðir...................5,00%
Útvegsbankinn.................4,00%
Verzlunarbankinn..............4,00%
Danskar krónur
Alþýðubankinn................. 930%
Búnaöarbankinn...............10,00%
lönaöarbankinn......... .....8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn..............10,00%
Sparisjóöir..................10,00%
Útvegsbankinn................10,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
1) Mánaóariegj er borin saman ársávðxtun
á verfitryggfium og óverfitryggöum Bónus-
reikningum. Áunnir vextir veröa leióréttir í
byrjun nasta mánaóar, þannig aó ávöxtun
verói mióufi vió þaó reikningsform, sam
harri ávðxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjðmureikningar eru verótryggóir og
geta þeir sem annað hvort eru eidri en 64 ára
eða yngri en 18 ára stofnaó slfka reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg óhreytt I 6
mánuði eóa lengur vaxtakjör borin saman
vió ávöxtun 6 mánaóa verötryggðra reikn-
inga og hagstaóari kjðrin vaiin.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir___________31,00%
Vióskiptavfxlar
Alþýöubankinn................. 32,00%
Landsbankinn.................. 32,00%
Búnaöarbankinn................. 3230%
lönaöarbankinn............. 32,00%
Sparisjóóir................. 32,00%
Samvtnnubankinn................ 3230%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Tnrarananan ar niaupareiKnmgum.
Viöskiptabankarnir............ 32,00%
Sparisjóöir................... 32,00%
tnaurseijanieg lan
fyrir innlendan marksó______________ 24,00%
lán í SDfi vegna útflutningsframl..._ 9,70%
Skutdabráf, almenn:................. 34,00%
Vióskiptaskuldabráf:________________ 34,00%
Samvinnubankinn_____________________ 35,00%
Verótryggó lán mióaó vió
lánskjaravísitöiu
í allt að 2% ár......................... 4%
lengur en 2% ár......................... 5%
Vanskilavextir_________________________ 48%
Óverfitryggð skuldabráf
útgefinfyrir 11.08/84............... 34,00%
Lífeyrissjódslán:
LHeyrissjóóur starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meó láns-
kjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óskl lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A
timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er
lánsupphæöln oröln 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aðild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöln ber
nú 5% ársvexti. Lánstimlnn er 10 tll 32
ár aö vali lántakanda.
Lánakjaraviaitalan fyrlr maí 1985 er
1119 stig en var fyrir apríl 1106 stig.
Hækkun milli mánaóanna er 1,2%. Miö-
aö er vió vísitöluna 100 í Júni 1979.
Byggingavisitala fyrir apríl tll júni
1985 er 200 stig og er þá mióaó viö 100
i janúar 1983.
HandhafaskukJabráf i fastelgna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.